Húnavaka - 01.05.1967, Qupperneq 193
HÚNAVAKA
191
Auðkúlu (Jónm.), Stekkjardal,
Stóradal og Hrafnabjörgum.
Frá Rafmagnsveitum ríkisins
fengu eftirtaldir bæir rafmagn:
Sölvabakki, Bakkakot, Blöndu-
bakki og Breiðavað.
I Vatnsdal var lagt í nýtt hús
í Þórormstungu og endurnýjuð
lögn á Marðarnúpi, sem fær raf-
magn frá Rafmagnsveitum ríkis-
ins.
Forstöðumenn Ljósvakans h.f.
eru bræðurnir Sævar og Valur
Snorrasynir.
HREPPSNEFNDARKOSNINGAR.
Hreppsnefndarkosningar fóru fram í
sveitahreppunum 26. júní.
I Skngahreppi voru kjörnir óhlut-
bundinni kosningu: Sigurður Björns-
son, oddviti, Orlygsstöðum, Jón Bene-
diktsson, Höfnum, Hilmar Árnason,
Hofi, Sveinn Sveinsson, Tjörn, og Sig-
urður Pálsson. — í sýslunefnd var kjör-
inn Jón Benediktsson, Höfnum, og til
vara Sigurður Björnsson, Örlygsstöð-
um, sem er hreppstjóri.
í Vindhœlishreppi voru kjörnir óhlut-
bundirtni kosningu: Björn Jónsson,
oddviti, Ytra-Hóli, Guðmann Magnús-
son, Vindhæli, Magnús Daníelsson,
Syðri-Ey, Björn Magnússon, Syðra-
Hóli, og Jónas Hafsteinsson, Njáls-
stöðum. — í sýslunefnd var kjörinn
Björn Jónsson, Ytra-Hóli, og til vara
Magnús Daníelsson, Syðri-Ey, sem er
hreppstjóri.
í Engihlíðarhreppi var hlutbundin
kosning og kom aðeins einn listi fram
og voru Jtví sjálfkjörnir í hreppsnefnd:
Bjarni O. Frímannsson, oddviti, Efri-
Mýrum, Sigurður Þorbjörnsson, Geita-
skarði, Þorsteinn Sigurðsson, Enni,
Halldór B. Einarsson, Móbergi, og
Svavar Sigurðsson, Síðu. — Sjálfkjör-
inn varð einnig listi til sýslunefnd-
arkosninga. Hann skipuðu Sigurður
Þorbjörnsson, Geitaskarði, og til vara
Pétur H. Björnsson, Móbergi. Hrepp-
stjóri í Engihlíðarhreppi er Jónatan J.
Líndal, Holtastöðum.
I Bólstaðarhliðarhreppi voru kjörnir
óhlutbundinni kosningu: Jón Tryggva-
son, oddv., Ártúnum, Ingólfur Bjarna-
son, Bollastöðum, Sigurjón Guðmunds-
son, Fossum, Pétur Sigurðsson, Skegg-
stöðum, og Árni Gunnarsson, Þverár-
dal. — í sýslunefnd var kjörinn Jón
Tryggvason, Ártúnum, og til vara Pét-
ur Sigurðsson, Skeggstöðum. Hrepp-
stjóri í Bólstaðarhlíðarhreppi er Bjarni
Jónasson, Blöndudalshólum.
I Svinavatnshreppi var hlutbundin
kosning og komu fram tveir listar. —
Kjiirnir voru af öðrum listanum: Guð-
mundur B. Þorsteinsson, oddv., Holti,
Ingvar Þorleifsson, Sólheimum, og
Guðmundur Sigurjónsson, Rútsstöð-
um. Af hinum: Jónmundur Eiríksson,
Auðkúlu, og Sigurjón Lárusson, Tind-
um. — I sýslunefnd var kjörinn Lárus
Sigurðsson, Tindum, og til vara Sig-
valdi Sigurjónsson, Rútsstöðum. —
Hreppstjóri í Svínavatnshreppi er Pét-
ur Pétursson, Höllustöðum.
I Torfalækjarhreppi var hlutbundin
kosning og komu fram tveir listar. —
Kjörnir voru af öðrum listanum: Torfi
Jónsson, oddviti, Torfalæk, Jón Krist-
insson, Rafstöðinni, og Pálmi Jónsson,
Akri. Af hinum: Jón E. Kristjánsson,
Köldukinn, og Vigfús Magnússon,
Skinnastöðum. — í sýslunefnd var kjör-
inn Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli, og
til vara Pálmi Jónsson, Akri. — Hrepp-
stjóri í Torfalækjarhreppi er Sigurður
Erlendsson, Stóru-Giljá.