Fréttablaðið - 21.01.2015, Blaðsíða 18
21. janúar 2015 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 18TÍMAMÓT
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Yndisleg móðir okkar,
SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR
frá Norðfirði,
sem lést 3. janúar sl., verður jarðsungin frá
Langholtskirkju fimmtudaginn 22. janúar
kl. 13.oo.
Inga Rúna Sæmundsdóttir
Kolbrún Sæmundsdóttir
Auður Stefanía Sæmundsdóttir
Sigurður Rúnar Sæmundsson
Elskulegur eiginmaður,
faðir, tengdafaðir og afi,
GUÐNI BIRGIR SVAVARSSON
bifvélavirki, Vættaborgum 8a,
(áður Ljósavík 52),
lést á Grensásdeild Landspítalans
mánudaginn 12. janúar sl. Útför hans fer
fram frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn
22. janúar nk. kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Heilavernd, sími: 588 6866.
Kristín Guðrún Ólafsdóttir
Elín Hrund Guðnadóttir Stefán Helgi Einarsson
María Björk Guðnadóttir
Mikael Máni, Karen Dögg, Kristian Helgi, Alexander Guðni
og Elvar Breki
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
HELGA BRYNJÓLFSDÓTTIR
Brekkustíg 17, Reykjavík,
lést á heimili sínu miðvikudaginn
7. janúar. Útför hennar fer fram frá
Neskirkju föstudaginn 23. janúar kl. 13.00.
Þórhallur Eyþórsson Rósa Gísladóttir
Guðrún Eyþórsdóttir Leifur Aðalsteinsson
Ragnar Eyþórsson Valgerður Jónasdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærrar
móður okkar og tengdamóður,
HJÖRDÍSAR SELMU
SIGURÐARDÓTTUR
Sérstakar þakkir sendum við sr. Valgeiri
Ástráðssyni og starfsfólki Eyrarbakkakirkju.
Einnig þökkum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins
Sóltúns í Reykjavík hlýhug og góða umönnun.
Björgvin Konráðsson Sigurbjörg Árnadóttir
Jónína Konráðsdóttir Gunnar Gunnarsson
Konný Breiðfjörð Leifsdóttir Einar Grétar Einarsson
Hinrik Sigurjónsson
Jessica Sigurjónsson
Friðrik Sigurjónsson Þuríður Gunnarsdóttir
Ástkær móðir okkar, amma og tengdamóðir,
MARGRÉT HALLDÓRA
KRISTINSDÓTTIR
lést á líknardeild Landspítalans föstudaginn
16. janúar. Útför hennar fer fram frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 27. janúar
kl. 13.00.
Bryndís Eriksdóttir
Kristinn Eriksson Beverly Chase
Alma Dögg og Ívar
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
vinarhug vegna andláts og útfarar
GUNNLAUGS R. JÓNSSONAR
frá Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði,
Hjallabrekku 43.
Kristrún Ásgrímsdóttir
Sigfríður Gunnlaugsdóttir Sveinn A. Reynisson
Eiríkur Gunnlaugsson
Ása Gunnlaugsdóttir Ólafur Rögnvaldsson
Hólmfríður Ýr Gunnlaugsdóttir
Kristrún Ingunn og Sif Celeste
Elskulegur faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
SÆMUNDUR HÖRÐUR BJÖRNSSON
fyrrv. flugumsjónarmaður,
Háholti 16, Hafnarfirði,
lést mánudaginn 19. janúar á
Landspítalanum í Fossvogi.
Eyjólfur Þór Sæmundsson Gerður Sigurðardóttir
Gunnar Hörður Sæmundsson Sigríður Björg Stefánsdóttir
Þórey Ósk Sæmundsdóttir Friðþjófur Helgi Karlsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
SIGRÚN HULD JÓNSDÓTTIR
lést á Landspítalanum við Hringbraut þann
16. janúar. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju
föstudaginn 23. janúar kl. 13.00.
Haukur Þórðarson
Guðbjörg J. Sigrúnardóttir
Guðmundur Hannesson Kristlaug S. Sveinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,
NÍELS PÉTUR BERGÞÓR
SVANHOLT BJÖRGVINSSON
frá Krossavík í Þistilfirði,
Brekkustíg 16, Sandgerði,
lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í
Reykjanesbæ miðvikudaginn 15. janúar.
Útför Níelsar fer fram frá safnaðarheimilinu
í Sandgerði mánudaginn 26. janúar kl. 13.00.
Ágústa Þórey Haraldsdóttir
Rakel K. Svanholt Níelsdóttir
Helga Níelsdóttir
Valborg F. Svanholt Níelsdóttir
börn og barnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
HELGA KRISTÍN ÞÓRARINSDÓTTIR
Forsæti II, Flóahreppi,
andaðist á Fossheimum á Selfossi sunnu-
daginn 11. janúar. Jarðarförin fer fram
frá Selfosskirkju laugardaginn 24. janúar
kl. 13.00. Jarðsett verður í Villingaholtskirkjugarði. Þeir sem vildu
minnast hinnar látnu vinsamlegast láti Vinafélag Ljósheima og
Fossheima njóta þess.
Guðbjörg Þ. Gestsdóttir Þráinn Elíasson
Kristján Gestsson Anna Guðbergsdóttir
María Gestsdóttir Böðvar Sverrisson
Valgerður Gestsdóttir Bjarki Reynisson
Lárus Gestsson Elísabet Pálsdóttir
og fjölskyldur.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
DÝRLEIF JÓNÍNA TRYGGVADÓTTIR
Gnoðarvogi 34, Reykjavík,
lést þriðjudaginn 13. janúar. Útför fer fram frá
Langholtskirkju föstudaginn 23. janúar kl.15.
Guðlaugur Tr. Óskarsson Þorbjörg Árnadóttir
Baldvin Páll Óskarsson
Sigurlín Rósa Óskarsdóttir Sveinn Jóhannesson
Óskar Jósef Óskarsson Inga Fjóla Baldursdóttir
Anna Elín Óskarsdóttir Rúnar Sigurjónsson
Ingólfur Ástmarsson Randi E. Logadóttir
barnabörn og langömmubörn.
Ástkær eiginkona mín,
móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma og langalangamma,
GUÐRÚN BRÍET GUÐLAUGSDÓTTIR
(BÍBÍ)
hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð,
lést 13. janúar. Hún verður jarðsungin
frá Kópavogskirkju föstudaginn 23. janúar
kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast
hennar er bent á hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð.
Jónas G. Ólafsson
Valgerður Jónasdóttir Örn Gíslason
Ólína J. Jónasdóttir Páll Andrésson
Jónas Jónasson Alda Harðardóttir
og fjölskyldur.
Bróðir minn og mágur,
ÍVAR ARNAR BJARNASON
lést á heimili sínu í Svíþjóð 18. desember.
Útförin hefur farið fram.
F.h. aðstandenda,
Valgerður B. Hassing
Jón Hassing
Elskuleg móðir okkar, fósturmóðir,
tengdamóðir, amma, langamma og
langalangamma,
ELÍN SIGURÐARDÓTTIR
Dalbraut 27, Reykjavík,
lést á Hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn
16. janúar. Útför hennar fer fram frá
Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
23. janúar kl. 11. Blóm og kransar afþakkaðir
en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Blindrafélagið.
Sóldís Björnsdóttir Svavar Tjörfason
Sigurður Björnsson Halldóra Guðmundsdóttir
Björn Björnsson Heiðrún Jóhannsdóttir
Rúnar Ágústsson Ingibjörg Karlsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Elskulegur bróðir okkar og mágur,
JÓNAS JÓHANNSSON
Suðurhólum 24, Reykjavík,
andaðist á líknardeild Landspítalans
mánudaginn 19. janúar.
Kristín Jóhannsdóttir Böðvar Þorvaldsson
Guðjón Jóhannsson Hrefna Bjarnadóttir
Sigrún Jóhannsdóttir Ingólfur Karlsson
Þennan dag fyrir 75 árum lést skáldið
Einar Benediktsson á heimili sínu í Her-
dísarvík, þá 75 ára að aldri.
Faðir Einars var Benedikt Sveinsson,
alþingismaður og sýslumaður, og móðir
hans hét Katrín Einarsdóttir og var hús-
móðir. Einar gekk í Lærða skólann í
Reykjavík þar sem hann útskrifaðist árið
1884. Því næst nam hann lögfræði og út-
skrifaðist úr Hafnarháskóla 1892.
Einar var athafnasamur maður alla tíð.
Stofnaði fyrsta dagblað Íslands, Dagskrá,
árið 1896, sem studdi Heimastjórnar-
flokkinn. Hann átti þátt í að koma á
laggirnar fyrstu loftskeytastöð landsins
árið 1906 og stofnaði ásamt öðrum
Fossafélagið Títan 1914 til athugunar á
því hvort arðbært væri að byggja virkjanir
við Þjórsá. Ekkert varð úr þeim fyrirætl-
unum fyrr en um hálfri öld seinna þegar
Búrfellsvirkjun var byggð.
Á árunum 1907-21 ferðaðist Einar
mikið erlendis, meðal annars til Noregs,
Skotlands og Danmerkur auk þess að
eyða sjö árum í London. Hann sneri
endanlega aftur heim til Íslands árið 1921
og bjó í Reykjavík næstu árin, þó svo að
hann hafi oft verið langdvölum erlendis,
meðal annars í Þýskalandi, á Spáni og
í Norður-Afríku. Þá lét hann fara fram
rannsóknir á námum í Miðdal, til þess
að skoða möguleikana á málmvinnslu og
sementsframleiðslu. Síðustu átta árum
ævi sinnar eyddi Einar í Herdísarvík í Sel-
vogi í Árnessýslu. Hann dó þar 1940, og
var grafinn í heiðursgrafreit á Þingvöllum.
21. JANÚAR 1940
Einar Benediktsson andast
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:5
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
7
C
-0
C
2
C
1
7
7
C
-0
A
F
0
1
7
7
C
-0
9
B
4
1
7
7
C
-0
8
7
8
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
0
6
4
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K