Fréttablaðið - 21.01.2015, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 21.01.2015, Blaðsíða 54
21. janúar 2015 MIÐVIKUDAGUR| LÍFIÐ | 26 BAKÞANKAR Viktoríu Hermannsdóttur Save the Children á Íslandi Frægt fólk á ferð og fl ugi Það eru svo sannarlega ekki bara rólegheit sem fylgja frægð og frama. Dagskráin hjá fræga fólkinu er þétt og alltaf nóg um að vera, hvort sem það eru skyldustörf, frumsýningar, ræðuhöld eða afmæli. FLOTT Á FRUMSÝNINGU Stjörnuparið Johnny Depp og Amber Heard voru stór- glæsileg á frumsýningu nýjustu myndar Depps, Mortdecai, í London á mánudag. FJÖR Á LEIKNUM Leikkonan Jennifer Garner skemmti sér konunglega á leik LA Clippers á mánudag ásamt dóttur sinni, Violet Affleck, og vinkonu hennar. Í GÓÐU GLENSI Simon Cowell og David Walliams, dómarar í Britain’s Got Talent, mættu saman í áheyrnarprufur fyrir áttundu seríu raunveruleikaþáttanna í Edinborg sem fram fóru á mánudag. SINNTI SKYLDUSTÖRFUM Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge, opnaði Kensington Leisure Centre í Vestur-London. Middleton á von á sínu öðru barni með William Bretaprins en fyrir eiga þau soninn George sem er fæddur í júlí 2013. NORDICPHOTOS/GETTY SYNGJANDI SÆLL OG GLAÐUR Söng- varinn Adam Lam- bert hefur undan- farið fetað í fótspor stórsöngvarans Freddie Mercury og kom fram með Brian May og Roger Taylor í O2-höllinni í London í vikunni við mikinn fögnuð gesta en Queen er nú á tónleika- ferðalagi. NORDICPHOTOS/GETTY MARTIN LUTHER KING-DAGURINN David Oyelowo, leikur Martin Luther King Jr. í kvikmyndinni Selma. Oyelowo minntist Kings á mánudaginn. Á HLAUPUM Leikarinn Adrian Grenier hljóp í nýársheitahlaupi á Long Beach í Kaliforníu á sunnudag. Ekki fylgdi sögunni hversu langt Grenier hljóp en hægt var að hlaupa frá fimm upp í fimmtán kílómetra. FAGNAÐI FÆÐINGARDEGINUM Fyrirsætan Kate Moss fagnaði fjörutíu og eins árs afmæli sínu á föstudaginn en afmælinu fagnaði hún ásamt eigin- manni sínum, Jamie Hince. SÝNDI SIG Á SÝNINGU Ritstjóri og listrænn stjórnandi japanska Vougue, Anna Dello Rosso, lét sjá sig á Giorgio Armani-tískusýningunni þar sem karlatíska komandi árs var sýnd. KVIKMYND EFTIR CELINE SCI AMMA WEDDING RINGER KL. 5.30 - 8 - 10.20 TAKEN 3 KL. 8 - 10.30 THE HOBBIT 3 3D KL. 9 PADDINGTON ÍSL TAL KL. 5.30 PADDINGTON ENSKT TAL KL. 6 NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 5.30 MOCKINGJAY– PART 1 KL. 8 WEDDING RINGER KL. 5.40 - 8 - 10.20 WEDDING RINGER LÚXUS KL. 8 - 10.20 BLACKHAT KL. 8 - 10.25 TAKEN 3 KL. 8 - 10.50 THE HOBBIT 3 3D 48R KL. 5 - 8 THE HOBBIT 3 LÚXUS 3D 48R KL. 5 PADDINGTON ÍSL TAL 2D KL. 3.30 - 5.45 NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 3.30 - 5.45 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 3.30 ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK siSAM TIME m.a. BESTA MYND ÁRSINS Besti Leikari í aðalhlutverki - Bradley Cooper 6 6 8, 10:45 8, 10:20 6, 9 ÆVINTÝRALEGA SKEMMTILEG MYND FRÁ FRAMLEIÐANDA HARRY POTTER Nýbakaði Golden Globe-verðlauna- hafinn J. K. Simmons mun stjórna skemmtiþættinum Saturday Night Life þann 31. janúar og verður þetta í fyrsta sinn sem Simmons stýrir þættinum. Eftir að hafa verið leikari í tuttugu ár virðist hann loksins vera að fá viðurkenn- ingu fyrir vinnu sína, en hann er einnig tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt í Whiplash. Ásamt Simmons mun rapparinn D’Angelo koma fram, en hann gaf út sína fyrstu plötu í fjór- tán ár fyrir stuttu. J. K. Simmons mun stýra SNL LOKSINS J. K. Simmons er að slá í gegn eftir tuttugu ár í bransanum. ÞAÐ VAKTI mikla athygli í síðustu viku þegar stöllurnar í hljómsveitinni Charlies sögðu frá því að hljómsveitin væri hætt. Eftir að hafa búið í fimm ár í pínulítilli íbúð í borg englanna, þar sem þær Klara, Alma og Steinunn eltu drauma sína, ákváðu þær að Charlies-ævintýrið væri á enda. Og voru hreinskilnar með það. Þær reyndu að meika það en það gekk ekki upp. Og hvað með það? STELPURNAR í Charlies hafa þurft að þola háð samlanda sína fyrir að elta drauma sína. „Hvað eru þær eiginlega að gera þarna og halda þær virkilega að þær eigi eftir að meika það?“ hafa eflaust ýmsir hugsað, og alveg örugglega hef ég sjálf gerst sek um það. ÞESS VEGNA var þessi hrein- skilni þeirra svo gott kjafts- högg fyrir okkur hin. Þær gerðu nefnilega það sem við flest erum alltof hrædd við að gera. Stíga út fyrir boxið og elta drauma okkar. Jafnvel þó þeir samrýmist ekki þeim kröfum sem við teljum samfélagið setja á okkur. Á LITLU LANDI eins og Íslandi er það nefnilega alltof oft viðkvæðið að allir eigi að passa inn í sama kassann. Ganga mennta- veginn, eignast fína íbúð, bíl, maka, börn og buru. Meika það. Það eiga allir að fylgja því sama og þeir sem það ekki gera hljóta að vera í ruglinu. STÖLLURNAR í Charlies ákváðu hins vegar að fara sínar eigin leiðir og prófa eitt- hvað nýtt. Harka í einni erfiðustu borg í heimi og upplifa í leiðinni ótrúleg ævintýri. Við sem erum í 9-5 vinnunum harkandi til þess að borga sömu leiðinlegu reikningana mánuð eftir mánuð horfðum líklega öfund- araugum á það. Þessi afstaða þeirra, að koma fram og segja hreinskilið frá því að þetta hafi ekki gengið, gerir þær að frábær- um fyrirmyndum. ÞAÐ ER akkúrat svona sem fleiri ættu að hugsa. Heimurinn er stór og fullur af tæki- færum. Verum óhrædd við að fara út fyrir boxið og gera það sem við virkilega viljum. Hættum að reyna endalaust að passa inn í þessi óþolandi box en fyrst og fremst leyfum öðrum að haga sínu lífi eins og þeir vilja. Að elta drauma sína 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 7 C -B D E C 1 7 7 C -B C B 0 1 7 7 C -B B 7 4 1 7 7 C -B A 3 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.