Fréttablaðið - 21.01.2015, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 21.01.2015, Blaðsíða 8
21. janúar 2015 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 8 RANGE ROVER SPORT HSE Nýskr. 08/07, ekinn 125 þús. km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 6.990 þús. Rnr. 131311. HYUNDAI ix35 4x4 Nýskr. 04/11, ekinn 117 þús. km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 3.090 þús. Rnr. 120532. Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is SUBARU IMPREZA SPORT Nýskr. 12/09, ekinn 133 þús. km. bensín, sjálfskiptur. Rnr. 131316. TOYOTA YARIS HYBRID Nýskr. 10/12, ekinn 28 þús km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 2.890 þús. Rnr. 282157. MMC PAJERO INSTYLE Nýskr. 06/12, ekinn 51 þús km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 7.590 þús. Rnr. 120557. HYUNDAI i40 WAGON COMFORT Nýskr. 05/13, ekinn 40 þús. km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 4.390 þús. Rnr. 120492. NISSAN QASHQAI SE Nýskr. 02/13, ekinn 28 þús. km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 4.370 þús. Rnr. 282127. Frábært verð! 1.950 þús. GOTT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Skoðaðu úrvalið á bilaland.is ALLT AÐ 90% FJÁRMÖGNUN TÖKUM NOTAÐAN UPPÍ NOTAÐAN! GERÐU FRÁBÆR KAUP! HEILBRIGÐISMÁL „Við erum oft að leita til stjórnvalda með svona sanngirnismál. Stundum finnst stjórnmálamönnum þetta vera kvabb, en þetta er mannréttinda- mál og dauðans alvara því það sýnir hversu mikla fordóma við höfum,“ segir Þórarinn Tyrfings- son, yfirlæknir á Vogi. Ríkið hóf um áramótin að greiða fyrir sérstaka lyfjameðferð við ópí- umfíkn á Vogi. Um ævilanga við- haldsmeðferð er að ræða sem SÁÁ tók upp árið 1999 og hefur greitt fyrir með sjálfsaflafé hingað til. Greiðslur ríkisins ná til 90 einstak- linga á hverjum tíma sem eru veikustu skjólstæðing- ar SÁÁ. Í sjúklingahópnum eru um 100 einstakling- ar, og svo hefur verið um nokkurn tíma. Spurður um kostnaðar- þátttöku ríkisins, sem lá fyrir með samningi SÁÁ og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um áramótin, segir Þórarinn það eiga sér sögu- legar skýringar að hún kemur til fyrst nú. Þegar fyrsti þjónustu- samningur SÁÁ við ríkið var gerð- ur á sínum tíma var þessi með- ferð rétt að komast á fæturna og var þar ekki inni. Þá hafa undan- farin ár einkennst af fjárskorti til heilbrigðiskerfisins og kostnaðarþátttaka í þessu verkefni ekki verið inni í myndinni. „En svo er það sjónar- mið að spyrja af hverju þessir sjúklingar hafa ekki notið sömu réttinda og aðrir sjúklingar sem berjast við lífshættulega sjúkdóma, og þeirra lyf eru strax komin inn í sjúkratrygg- ingar. Þessi lyf eru fyrsta bjarg- ræði þeirra og réttlæta meðferð- ina algjörlega – enda bjargar hún lífi,“ segir Þórarinn. En hvað rak SÁÁ til að hefja þessa meðferð við ópíumfíkn árið 1999 – að aðstoða fólk við að hætta að sprauta sig í æð og fá í staðinn buprenorphin sem er viðurkennt lyf við fíkninni. Þórarinn segir einfaldlega að um veikustu skjólstæðinga SÁÁ sé að ræða, en fjölmargt ungt fólk lést hérlendis vegna notkunar sterkra ópíumefna – mest sterkra verkja- lyfja. Svíar sýndu fram á með rannsóknum að þeirra fólk féll frá umvörpum meðan beðið var eftir þessari meðferð. Þetta fólk lifir ekki aðeins með sínum sjúkdómi heldur verður félagslega virkt og tekur þátt í fjölskylduskyld- um sínum og uppeldi barna sinna. Margir fara út á vinnumarkaðinn og ná fullri getu,“ segir Þórarinn. svavar@frettabladid.is Mannréttindamál að ríkið greiði lyf fíkla Ævilöng viðhaldsmeðferð SÁÁ við ópíumfíkn nær til um 100 einstaklinga. Ríkið tekur nú í fyrsta sinn þátt í kostnaði við meðferðina sem SÁÁ hefur greitt með söfnunarfé í fimmtán ár. Í grunninn mannréttindamál, segir yfirlæknir á Vogi. Í NEYSLU Heróín kom aldrei hingað en meðferðin nýtist þeim sem hafa misnotað t.d. sterk verkjalyf sem innihalda ópíum. NORDICPHOTOS/ GETTYIMAGES Fös 23/1 kl. 20  Lau 24/1 kl. 20 Fös 30/1 kl. 20 UPPSELT ÖRFÁ SÆTI ÖRFÁ SÆTI ÖRFÁ SÆTI Aukasýn. MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS „sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum.” S.J. – Fbl Aukasýn. Aukasýn. Lau 31/1 kl. 17 Lau 31/1 kl. 20 Sun 1/2 kl. 20 Lau 7/2 kl. 20 Sun 8/2 kl. 20 Fös 20/2 kl. 20 ÞÓRARINN TYRFINGSSON 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 7 D -6 F A C 1 7 7 D -6 E 7 0 1 7 7 D -6 D 3 4 1 7 7 D -6 B F 8 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.