Fréttablaðið - 21.01.2015, Page 8

Fréttablaðið - 21.01.2015, Page 8
21. janúar 2015 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 8 RANGE ROVER SPORT HSE Nýskr. 08/07, ekinn 125 þús. km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 6.990 þús. Rnr. 131311. HYUNDAI ix35 4x4 Nýskr. 04/11, ekinn 117 þús. km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 3.090 þús. Rnr. 120532. Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is SUBARU IMPREZA SPORT Nýskr. 12/09, ekinn 133 þús. km. bensín, sjálfskiptur. Rnr. 131316. TOYOTA YARIS HYBRID Nýskr. 10/12, ekinn 28 þús km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 2.890 þús. Rnr. 282157. MMC PAJERO INSTYLE Nýskr. 06/12, ekinn 51 þús km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 7.590 þús. Rnr. 120557. HYUNDAI i40 WAGON COMFORT Nýskr. 05/13, ekinn 40 þús. km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 4.390 þús. Rnr. 120492. NISSAN QASHQAI SE Nýskr. 02/13, ekinn 28 þús. km. bensín, sjálfskiptur. VERÐ kr. 4.370 þús. Rnr. 282127. Frábært verð! 1.950 þús. GOTT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Skoðaðu úrvalið á bilaland.is ALLT AÐ 90% FJÁRMÖGNUN TÖKUM NOTAÐAN UPPÍ NOTAÐAN! GERÐU FRÁBÆR KAUP! HEILBRIGÐISMÁL „Við erum oft að leita til stjórnvalda með svona sanngirnismál. Stundum finnst stjórnmálamönnum þetta vera kvabb, en þetta er mannréttinda- mál og dauðans alvara því það sýnir hversu mikla fordóma við höfum,“ segir Þórarinn Tyrfings- son, yfirlæknir á Vogi. Ríkið hóf um áramótin að greiða fyrir sérstaka lyfjameðferð við ópí- umfíkn á Vogi. Um ævilanga við- haldsmeðferð er að ræða sem SÁÁ tók upp árið 1999 og hefur greitt fyrir með sjálfsaflafé hingað til. Greiðslur ríkisins ná til 90 einstak- linga á hverjum tíma sem eru veikustu skjólstæðing- ar SÁÁ. Í sjúklingahópnum eru um 100 einstakling- ar, og svo hefur verið um nokkurn tíma. Spurður um kostnaðar- þátttöku ríkisins, sem lá fyrir með samningi SÁÁ og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um áramótin, segir Þórarinn það eiga sér sögu- legar skýringar að hún kemur til fyrst nú. Þegar fyrsti þjónustu- samningur SÁÁ við ríkið var gerð- ur á sínum tíma var þessi með- ferð rétt að komast á fæturna og var þar ekki inni. Þá hafa undan- farin ár einkennst af fjárskorti til heilbrigðiskerfisins og kostnaðarþátttaka í þessu verkefni ekki verið inni í myndinni. „En svo er það sjónar- mið að spyrja af hverju þessir sjúklingar hafa ekki notið sömu réttinda og aðrir sjúklingar sem berjast við lífshættulega sjúkdóma, og þeirra lyf eru strax komin inn í sjúkratrygg- ingar. Þessi lyf eru fyrsta bjarg- ræði þeirra og réttlæta meðferð- ina algjörlega – enda bjargar hún lífi,“ segir Þórarinn. En hvað rak SÁÁ til að hefja þessa meðferð við ópíumfíkn árið 1999 – að aðstoða fólk við að hætta að sprauta sig í æð og fá í staðinn buprenorphin sem er viðurkennt lyf við fíkninni. Þórarinn segir einfaldlega að um veikustu skjólstæðinga SÁÁ sé að ræða, en fjölmargt ungt fólk lést hérlendis vegna notkunar sterkra ópíumefna – mest sterkra verkja- lyfja. Svíar sýndu fram á með rannsóknum að þeirra fólk féll frá umvörpum meðan beðið var eftir þessari meðferð. Þetta fólk lifir ekki aðeins með sínum sjúkdómi heldur verður félagslega virkt og tekur þátt í fjölskylduskyld- um sínum og uppeldi barna sinna. Margir fara út á vinnumarkaðinn og ná fullri getu,“ segir Þórarinn. svavar@frettabladid.is Mannréttindamál að ríkið greiði lyf fíkla Ævilöng viðhaldsmeðferð SÁÁ við ópíumfíkn nær til um 100 einstaklinga. Ríkið tekur nú í fyrsta sinn þátt í kostnaði við meðferðina sem SÁÁ hefur greitt með söfnunarfé í fimmtán ár. Í grunninn mannréttindamál, segir yfirlæknir á Vogi. Í NEYSLU Heróín kom aldrei hingað en meðferðin nýtist þeim sem hafa misnotað t.d. sterk verkjalyf sem innihalda ópíum. NORDICPHOTOS/ GETTYIMAGES Fös 23/1 kl. 20  Lau 24/1 kl. 20 Fös 30/1 kl. 20 UPPSELT ÖRFÁ SÆTI ÖRFÁ SÆTI ÖRFÁ SÆTI Aukasýn. MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS „sýning þar sem hugmyndaauðgi, einlægni og beittur húmor ráða ríkjum.” S.J. – Fbl Aukasýn. Aukasýn. Lau 31/1 kl. 17 Lau 31/1 kl. 20 Sun 1/2 kl. 20 Lau 7/2 kl. 20 Sun 8/2 kl. 20 Fös 20/2 kl. 20 ÞÓRARINN TYRFINGSSON 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 7 D -6 F A C 1 7 7 D -6 E 7 0 1 7 7 D -6 D 3 4 1 7 7 D -6 B F 8 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.