Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2015, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 21.01.2015, Qupperneq 46
USD 131,99 GBP 200,54 DKK 20,55 EUR 152,75 NOK 17,20 SEK 16,14 CHF 150,39 JPY 1,12 Netfang rit stjorn@markadurinn.is Sími 512 5000 Fax 512 5301 Netfang auglýsingadeildar auglys ing ar@markadurinn.is Veffang visir.is Gengi gjaldmiðla FTSE 100 6.602,10 +34,57 (0,52%) Viðskiptavefur Vísis @VisirVidskipti STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur 18.01.2015 Þetta mál skiptir í augnablikinu ekki svo miklu máli að það eigi að stofna umræðu, hvorki í Sjálfstæðis- flokknum á meðal sjálfstæðra Evrópusinna, né heldur á meðal þjóðarinnar, í það uppnám sem ég tel að slík til- laga myndi valda. Ég minni á að allir oddvitar Sjálfstæðis- flokksins í öllum kjördæmum sögðu fyrir kosningar 2013 að það yrðu ekki slit á viðræðum við Evrópusambandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég sagði það sjálf þá og við það mun ég standa. Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn býst við að hagvöxtur- inn í heiminum verði 3,5 prósent í ár en ekki 3,8 prósent eins og talið var í október. Búist er við því að heimshagvöxturinn árið 2016 verði 3,7 prósent. Minni hagvexti er spáð þrátt fyrir lækkun á olíuverði, sem mun þó gagnast öllum ríkjum vel. Búist er við því að vöxturinn á evrusvæðinu verði 1,2 prósent í ár en fari síðan upp í 1,6 prósent á næsta ári. Það verði forgangsverkefni að takast á við verðhjöðnun fram undan. 3,5 % HAGVÖXTUR Hagvöxtur minni en áður var talið Velta í virðisaukaskattsskyldri bygg- ingastarfsemi og mannvirkjagerð hefur aukist um 15 prósent á síðustu tólf mánuðum, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Mesta aukningin er í þessum atvinnugreinum. Einnig er mikil aukning í rekstri gististaða og veitingastaða og í flokknum námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu. STJÓRNARMAÐURINN varð þeirr- ar gæfu aðnjótandi hér áður að fá tækifæri til að starfa erlendis um árabil. EITT greinir íslenska stjórnendur frá erlendum kollegum þeirra, og það er sú tilhneiging að tjá sig um og velta fyrir sér pólitík í tíma og ótíma. Þetta er nokkuð sem stjórnarmaðurinn hefur ekki orðið vitni að annars staðar. HVER skyldi nú ástæðan vera fyrir þessum mikla pólitíska áhuga stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum? Stjórnarmaðurinn myndi glaður gleypa þá skýringu að hér sé um hreinan áhuga að ræða og eldmóð fyrir málefnum líðandi stundar. LÍKLEGRI skýring er þó að íslensk- ir stjórnendur hafi ríkari ástæðu til að vera á varðbergi gagnvart stjórnmálamönnum. Þeir væru hreinlega ekki að sinna sínum störfum, ef þeir hefðu ekki helstu pólitísku hræringar á hreinu. STAÐREYNDIN er nefnilega sú að á Íslandi hafa pólitík og viðskipti alla tíð tvinnast saman. Ofgnótt er af dæmum, en e.t.v. er einka- væðing bankanna í upphafi þess- arar aldar besta nýlega dæmið. Þessu gerir Björgólfur Thor Björgólfsson góð skil í bók sinni. Björgólfur segir hreinlega að þar sem einhverjir hafi litið svo á að hann og faðir hans væru tengdir Sjálfstæðisflokknum – sem Björg- ólfur þvertekur fyrir – þá hafi kaupin á eyrinni gerst þannig að eftir söluna á Landsbankan- um, hafi hreinlega orðið að selja Búnaðarbankann mönnum hand- gengnum Framsókn. ÞETTA telur Björgólfur að hafi haft lykiláhrif á það hvernig bankamarkaðurinn þróaðist hér á árunum eftir aldamót, enda stór biti fyrir óþroskaðan markað að standa allt í einu uppi með tvo einkavædda ríkisbanka, í stað eins. ÁKVEÐIÐ afturhvarf hefur orðið í þessum efnum frá hruni enda ríkis valdið nú í þeirri stöðu að geta haft meiri áhrif á lífvæn- leika og framtíðarhorfur fyrir- tækja í landinu en tíðkast hefur á seinni árum. Hér ríkja gjaldeyris- höft og stærsta fjármálastofnun landsins er í ríkiseigu. STJÓRNARMAÐURINN er reyndar á því að Steinþór Pálsson banka- stjóri hafi útskýrt mál sitt vel á dögunum þegar að honum var sótt vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Aðstæður á Íslandi eru hins vegar þannig að eðlilegt er að fólk sé tortrygg- ið. Sporin hræða eins og frásögn Björgólfs ber með sér. VONANDI berum við gæfu til þess á næstu árum að leysa úr þessum flækjum svo að stjórnendur geti einbeitt sér að því sem máli skipt- ir fyrir þeirra fyrirtæki – og geti hætt að velta fyrir sér pólitík. Óþarfa orkusuga 15% AUKNING Byggingageirinn vex mest Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Veit á vandaða lausn KOKKAFÖT VINNUSKÓR HITAKÖNNUR JAPANSKIR HNÍFAR SKÁLAR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 7 C -6 5 0 C 1 7 7 C -6 3 D 0 1 7 7 C -6 2 9 4 1 7 7 C -6 1 5 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.