Fréttablaðið - 21.01.2015, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.01.2015, Blaðsíða 40
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti þann 4. desember 2014 breytingu á deiliskipulagi hafnar-, iðnaðar- og athafnasvæðis á austursvæði Grundartanga. Deiliskipulagið er í samræmi við gildandi aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar. Tillögur breytinga aðalskipulags voru auglýstar samhliða tillögu breytingar deiliskipulags austursvæðis sbr. 2. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og hafa umræddar breytingar aðalskipulags öðlast gildi. Breyting deiliskipulags varðaði meðal annars stækkun skipulagssvæðis. Skipulagssvæðið var um 23 ha en verður nú um 178 ha. Breytingar innan skipulagssvæðis eldri deiliskipulagsáætlunar varða fjölda lóða, lóðaafmarkanir, byggingarreiti og lóðastærðir: • 2 iðnaðarlóðir bætast við norðan Katanesvegar. • Katanesvegur 2 verður Katanesvegur 6. Tvær lóðir bætast við vestan megin og verða Katanesvegur 2 og 4. • Lóð spennistöðvar er skilgreind sem Katanesvegur 6a. • Hafnargata 1 skiptist upp í 3 lóðir, Hafnargata 1 og 3 og Katanesvegur 8. • Lóð norðan megin við Hafnargötu 1 breytist í 3 lóðir, Katanesvegur 10 og Hafnargata 5 og 7. • Lóðir 2, 4 og 6 við Katanesveg breytast í 2 lóðir 12 og 14 við Katanesveg. • Kerbrotagryfja (flæðigryfja) er fullnýtt og hefur henni verið lokað. Breytingar utan skipulagssvæðis eldri deiliskipulagsáætlunar varða skilgreiningu nýrra lóða: • Ný aðkoma er skilgreind inn á lóð Norðuráls, austarlega á lóð fyrirtækisins. • Lagnaleið vestan Katanesvegar 12 er breikkuð í 5 m. • Skilgreindur er nýr gangstígur meðfram strönd, austan megin lóða við Katanesveg 12 og 14. • Skilgreind er tæplega 6 ha stækkun á athafnasvæði hafnar (AH)4 á fyllingu neðan Katanesvegar þar sem skilgreind landnotkun er höfn (H). • Skilgreindar eru 4 iðnaðarlóðir, að hluta til á fyllingu, austur af hafnarsvæðinu. • Skilgreindar eru nýjar götur, Vestursker og Austursker, sem tengjast Katanesvegi. • Katanesvegur er framlengdur til austurs og umhverfis Katanestjörn. • Skilgreindar eru 6 nýjar lóðir fyrir hafnsækna iðnaðarstarfsemi. • Skilgreindar eru 3 nýjar lóðir fyrir hafnsækna athafnastarfsemi. • Skilgreindar eru gönguleiðir meðfram Katanestjörn og strönd, svo og tengingar gönguleiða á milli opinna svæða. • Skilgreindar eru jarðvegsmanir til afmörkunar iðnaðarsvæðis gagnvart náttúruverndarsvæði við strönd. Breytingin var auglýst sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst frá 29. ágúst til og með 10. október 2014. Athugasemdir bárust frá níu aðilum. Sveitarstjórn ákvað að breyta auglýstri tillögu vegna innsendra athugasemda. Umsagnir sveitarstjórnar um athugasemdirnar hafa verið sendar þeim sem þær gerðu. Sveitarstjórn telur að umræddar breytingar á auglýstri tillögu séu ekki taldar breyta tillögunni í grundavallaratriðum og því ekki þörf á að auglýsa hana á nýjan leik. Breytingar sem gerðar eru á auglýstum uppdráttum eru eftirfarandi: • Skilgreind verður spennistöð, Katanesvegur 28b. • Hafnargata 1 og 3 eru sameinaðar Katanesvegi 8. • Lóðin Katanesvegur 30 er minnkuð úr 320.450 m2 í 310.000 m2. • Hugsanleg framtíðarvegartenging austursvæðis við Grundartangaveg á milli lóðar Norðuráls og Katanestjarnar verður framtíðarvegartenging. Breytingar sem gerðar eru á auglýstri greinargerð og umhverfisskýrslu eru eftirfarandi: • Umfjöllun um gatna- og stígakerfi í kafla 3. 7. 1 er breytt vegna framtíðarvegartengingar við Grundartangaveg á milli lóðar Norðuráls og Katanestjarnar. • Síðasta setningin í 2. lið í kafla 4. 1. 2. breytist og hljóðar svo: Hugað skal sérstaklega að meðferð úrgangs, honum haldið í lágmarki og skilað til viðurkennds aðila. • Í kafla 4. 1. 15 eru tilgreindir þeir mengunarþættir sem mótvægisaðgerðir beinast að. • Tafla yfir lóðir á skipulagssvæðinu er leiðrétt í samræmi við breytingar á uppdráttum. • Næst síðasti liður í kafla 5.2.3 breytist: Fyrir breytingu: Ekki er heimilt að reisa nýjar verksmiðjur Eftir breytingu: Ekki er heimilt að reisa verksmiðjur • Í kaflanum 5. 2. 3, Heilsa og öryggi er umfjöllun um hljóðmengun og viðeigandi mótvægisaðgerðir umtalsvert aukin og kröfur hertar verulega. • Í kaflanum 5. 2. 3, Heilsa og öryggi er bætt við kröfu um að ávallt skuli beitt bestu fáanlegri tækni sem uppfyllir BAT staðal til að draga úr mengun frá iðnaðarsvæðinu. • Í kaflanum 5. 2. 3. Heilsa og öryggi er bætt við kröfu um að viðbragðsáætlun varðandi efnaleka og eldvarnir skuli leggja fram með byggingarleyfisumsókn. • Í kaflanum 5. 2. 3. Hagrænir og félagslegir þættir er lögð áhersla á að byggingar verði lítt áberandi og falli vel að landslagi. • Í kaflanum 5. 2. 3. Hagrænir og félagslegir er umfjöllun um ljósmengun talsvert aukin og gerð krafa um að hönnun útilýsingar verði lögð fram með byggingarleyfisumsókn. • Skýringarmyndir í greinargerð hafa verið aðlagaðar fyrrnefndum breytingum á uppdráttum. Athygli er vakin á heimild til að kæra þær stjórnvaldsákvarðanir sem teknar eru af sveitarfélaginu á sviði skipulagsmála til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, sbr. 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þeir sem óska frekari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa. Skipulagsfulltrúi Hvalfjarðarsveitar Breyting á deiliskipulagi hafnar-, iðnaðar- og athafna- svæðis á austursvæði Grundartanga, Hvalfjarðarsveit ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. OPIN HÚS Í DAG Mánatún 3 Glæsileg 5-6 herbergja endaíbúð til suðurs á efstu hæð Grettisgata 52 – Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð Glæsileg 204,0 fm. endaíbúð til suðurs á 6. hæð (efstu) auk tveggja sér bílastæða í bílahúsi. Rúmgóðar svalir til vesturs. Íbúðin er in- nréttuð á mjög vandaðan og smekklegan máta með sérsmíðuðum innréttingum. Aukin hljóðeinangrun er á milli hæða. Gólfhitakerfi er í íbúðinni. Lofthæð er um 2,8 metrar og ná allar innihurðir uppí loft. Hjónasvíta sem samanstendur af herbergi, fataherbergi og baðherbergi. Rúmgóðar og bjartar stofur. Húsvörður. Verð 84,9 millj. Íbúð merkt 0601. Verið velkomin. Mikið endurnýjuð 90,0 fm. íbúð á 1. hæð með stórum suðursvölum og sér bílastæði á lóð í litlu fjölbýlishúsi í miðborginni. Íbúðin hefur verið mjög mikið endurnýjuð á sl. mánuðum, m.a. eldhús- innréttingar og tæki, gólfefni o.fl. Nýtt tvöfalt gler, nýjir gluggar og nýtt svalahandrið. Svalir til suðurs. Sér bílastæði á baklóð. Verð 34,9 millj. Verið velkomin. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is, s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík Vogatunga 39 Kristján Baldursson hdl. Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari OPIÐ HÚS Opið hús í dag miðvikud. 21. janúar kl. 17:30 – 18:00 Vel skipulagt 117,7 fm. Parhús á einni hæð þar af 25,2 fm. Bílskúr. Hús fyrir 60 ára og eldri. Mikil lofthæði í stofu og gangi og allt hið vandaðasta. Verð 41,9M Stakfell óskar eftir einbýlishúsi eða rúmgóðri íbúð til leigu í Garðabæ. Eignin þarf að hafa að lágmarki þrjú svefnherbergi auk stofu. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Óskar, s: 691-1931 eða oskar@stakfell.is SKÚLATÚNI 2 105 RVK stakfell@stakfell.is STAKFELL.IS 535 1000 GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI FASTEIGNASALA STOFNUÐ 19 8 4 LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR: Aðalheiður Karlsdóttir I Berta Bernburg I Grétar Haraldsson Leiguhúsnæði óskast í Garðabæ! fasteignir tilkynningar Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 7 D -C D 7 C 1 7 7 D -C C 4 0 1 7 7 D -C B 0 4 1 7 7 D -C 9 C 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.