Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 12

Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 12
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 5 3 12 ÖSKUFALL Í SÍLE Bærinn Ensada í Síle, sem er í næsta nágrenni eldfjallsins Calbuco, er þakinn ösku úr fjallinu sem tók að gjósa af miklum móð á miðvikudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA HARMLEIKS MINNST Í BANGLADESS Þessi kona er ættingi eins þeirra sem fórust fyrir tveimur árum þegar Rana Plaza-bygg- ingin hrundi í Savar, einu úthverfa höfuðborgarinnar Dakka í Bangladess. Þetta var átta hæða hrörleg bygging þar sem fram- leidd voru ódýr föt, meðal annars fyrir vestrænar verslanakeðjur. Að minnsta kosti 1.138 manns létu þar lífið og meira en 1.500 slösuðust. NORDICPHOTOS/AFP GLEÐI Á INDLANDI Dalaí Lama ásamt suður-afríska biskupnum Desmond Tutu í þorpsskóla Tíbeta í Dharamsala á Indlandi. Þeir félagar hafa ákveðið að skrifa „Bók gleðinnar“ og gefa hana út á næsta ári. Þeir hafa ákveðið að verja saman einni viku til þess að rannsaka hinstu rök gleðinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA API SEÐUR HUNGUR SITT Á INDLANDI Api þessi horfir beint framan í ljósmynd- arann, meðan hann nærir sig á flatbrauði úr ruslatunnu í Nýju-Delí. NORDICPHOTOS/AFP MÓTMÆLI Í BANDARÍKJUNUM Hópur fólks kom saman fyrir utan lögreglustöð í Baltimore í gær til að mótmæla dauða manns að nafni Freddie Gay. Sá lést af völdum meiðsla á mænu meðan hann var í haldi á lög- reglustöðinni. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur boðað rannsókn á málinu. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA 1 2 3 4 5 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 9 -1 6 9 C 1 7 6 9 -1 5 6 0 1 7 6 9 -1 4 2 4 1 7 6 9 -1 2 E 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.