Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 53

Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 53
 HJÚKRUNARHEIMILI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst Starfshlutfall samkomulag Helstu verkefni og ábyrgð: • Skipulagning hjúkrunar samkvæmt stefnu heimilisins • Taka þátt í leiðandi starfi og framþróun • Stjórna almennum hjúkrunarstörfum á vakt og bera ábyrgð á þeim Hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt starfsleyfi • Góð samskiptahæfni • Jákvæðni og sveigjanleiki Upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir Framkvæmdarstjóri hjúkrunar Sími 522 5600 netfang gudny@skjol.is Hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64 104 Reykjavík Sími. 522 5600 Auðarskóli í Dölum Við Auðarskóla eru lausar stöður grunnskólakennara fyrir skólaárið 2015 -2016. Um er að ræða almenna kennslu og kennslu í smíði ásamt umsjón með nem- endahópum. Auðarskóli er samrekinn grunn-, leik- og tónlistarskóli staðsettur í Búðardal. Í starfinu er lögð áhersla á leiðsagnarmat, ábyrgð í námi og kennslu í blönduðum nemendahópum. Aðstaða nemenda og starfsmanna til leiks og starfs er með ágætum. Nánari upplýsingar umskólann má finn á www.audarskoli.is Menntun og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að starfa sem grunnskólakennari • Farsælt starf í kennslu eða vinnu með börnum • Áhugi á kennslu og skólastarfi • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í störfum. Upplýsingar um stöðurnar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899 7037 eða á netfanginu eyjolfur@audarskoli.is Áhugasamir sendi umsókir ásamt ferilskrá rafrænt á sama netfang. Umsóknarfrestur er til 04. maí 2015. Starf organista og kórstjóra/ tónlistarstjóra við Hjallasöfnuð Starf organista og kórstjóra við Hjallasöfnuð í Kópavogi er laust til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og verður ráðið í starfið frá og með 1. september 2015. Organisti hefur forystu um allt tónlistarstarf safnaðarins. Gerð er krafa um að umsækjandi hafi lokið kantorsprófi frá Tónskólanum eða sambærilegri menntun, hafi víðtæka reynslu og þekkingu á sviði tónlistar og mikla reynslu af kórstjórn. Í Hjallasöfnuði er öflugur og reynslumikill kór. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er góður í mannlegum samskiptum, hefur brennandi áhuga á öllu kirkjustarfi, kórastarfi og fjölbreyttri tónlist. Starfskjör, réttindi og skyldur er samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Þjóðkirkjunnar og FÍO/organistadeildar FÍH. Umsóknarfrestur er til 12.maí 2015 og skulu umsóknir berast til formanns sóknarnefndar, Guðrúnar Huldu Birgis, Fífuhjalla 15, 200 Kópavogi. Starfslýsingu er að finna á Hjallakirkja.is. Frekari upplýsingar um starfið veitir Sr. Sigfús Kristjánsson sóknarprestur í síma 5546716 eða á netfangið sigfus@hjallakirkja.is STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI ÓSKAST Leitað er að þjónustulunduðum, snyrtilegum, drífandi og jákvæðum einstaklingi í starf í mötuneyti RÚV, Efstaleiti 1, Reykjavík. ∫ Þjónusta, afgreiðsla og matreiðsla. ∫ Aðstoð við viðburði og fundi. ∫ Þrif, uppvask og frágangur. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2015. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um. Unnið er á vöktum. Umsóknarform á www.RUV.is/laus-storf Guðleifur Kristinn Stefánsson veitir frekari upplýsingar í síma 515 3165 milli 13.30 og 15.00 alla virka daga. Ábyrgð og helstu verkefni ∫ Þjónustulund og jákvætt viðmót. ∫ Snyrtimennska og stundvísi. ∫ Sjálfstæði í starfi. Hæfniskröfur Sérfræðingur í verkfræði raforkumála Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við eftirlit með framkvæmd raforkulaga. Orkugarður Grensásvegi 9 108 Reykjavík www.os.is Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórnvöldum til ráðuneytis um orku og auðlindamál, standa fyrir rannsóknum á orkubúskap og orkulindum þjóðarinnar, safna og miðla gögnum um orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma og stuðla að samvinnu á sviði orkumála og rannsókna innan lands og utan. Á Orkustofnun starfa sérfræðingar með umfangsmikla reynslu og byggir stofnunin á víðtækri færni og menntun þeirra. Helstu verkefni: norðurlandamáli æskileg. stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 B -0 E 3 C 1 7 6 B -0 D 0 0 1 7 6 B -0 B C 4 1 7 6 B -0 A 8 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.