Fréttablaðið - 25.04.2015, Síða 54
Ertu að leita að vinnu
erlendis?
Við erum að leita að reyndum auglýsingasölumanni til að starfa
í Kaupmannahöfn og Osló.
Starfið felst í að heimsækja fyrirtæki sem tengjast ferðaiðnaði
og auglýsingasölu því tengdu.
Viðkomandi þarf að tala ensku og kostur er að tala dönsku eða
norsku. Þarf að geta unnið mjög sjálfstætt og hafa húsnæði.
Um er að ræða árangurstengd laun.
Erum að ráða í skemmri eða lengri tíma.
Sagaz hefur sérhæft sig í útgáfu ferðarita sl. 25 ár þar af 10 ár
erlendis.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á
umsokn@sagaz.is fyrir 1. maí nk.
Sölustjóri
Útgáfufyrirtækið Sagaz ehf. óskar eftir að ráða sölustjóra í
fullt starf.
Um er að ræða krefjandi starf sem m.a. felur í sér að hafa
yfirumsjón með ákveðnum verkefnum fyrirtækisins ásamt því
að taka virkan þátt í sölu.
Eingöngu kemur til greina vanur aðili sem hefur reynslu af
sölustjórnun og sölustörfum. Kostur er ef að viðkomandi
hefur þekkingu á rafrænum útgáfum, s.s. app forritum, þar
sem öll útgáfa tengd ferðaiðnaði á okkar vegum er jafnframt
að fara inn í rafrænt umhverfi.
Sagaz gefur út fjölda rita á Íslandi og erlendis tengd ferðaþjón-
ustu, sjá upplýsingar á heimasíðu okkar www.sagaz.is.
Umsóknir sendist á umsokn@sagaz.is fyrir 1. maí nk.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari í leikskólann Austurkór
· Deildarstjóri í leikskólann Austurkór
· Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í
leikskólann Austurkór
· Deildarstjóri í leikskólann Urðarhól
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
UPPSETNINGAMAÐUR
(SÖLUMAÐUR)
Helstu verksvið:
• Uppsetningar, viðgerðir og sala.
• Ýmis tölvu- og skrifstofuvinna.
• Heimsóknir til viðskiptavina, ráðgjöf og tilboðsgerð.
Hæfniskröfur:
• Smiður eða handlaginn einstaklingur
• Góðir söluhæfileikar.
• Tölvuþekking og þá sæmileg kunnátta
í Office-hugbúnaði.
• Nákvæmni í vinnubrögðum.
• Geta unnið undir álagi.
• Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi.
Um er að ræða 100% starf.
Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á:
hjortur@solar.is fyrir 2.maí n.k.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
B
-3
0
C
C
1
7
6
B
-2
F
9
0
1
7
6
B
-2
E
5
4
1
7
6
B
-2
D
1
8
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K