Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 55

Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 55
| ATVINNA | Sölumaður og markaðsfulltrúi Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann í verslun okkar. Einnig óskum við eftir að ráða markaðsfull- trúa. Leitum að stundvísum, áreiðanlegum og þjónustu- lunduðum einstaklingum sem vilja vinna með góðri liðs- heild. Vinnutími sölumanns er frá 08.00-17.00, en markaðs- fulltrúa frá 09.00-16.00. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Sölumaður Helstu verkefni: • Sala á rafbúnaði o.fl. til rafverktaka, rafvirkja og fyrirtækja. • Ráðgjöf til rafverktaka, rafvirkja, verkfræðistofa, o.fl. varðandi val á búnaði. • Tilboðsgerð Menntun og hæfniskröfur: • Rafiðnfræðingur, rafvirki eða sambærileg menntun • Góðir samskiptahæfileikar • Framúrskarandi þjónustulund. • Góð ensku kunnátta • Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni í spennandi umhverfi. Markaðsfulltrúi Helstu verkefni: • Yfirumsjón með ásýnd félagsins • Samskipti við viðskiptavini og erlenda birgja • Sölu-, þjónustu- og markhópagreiningar • Umsjón með heimasíðu félagsins • Umsjón með markaðsvarning, merkingum og útstillingum • Umsjón með viðburðum og heimsóknum • Umsjón með auglýsingum og kynningum • Frumkvæði í að móta og þróa markaðsmál félagsins til framtíðar Menntun og hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun með áherslu á markaðsfræði • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Þjónustulipurð og mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög góð tölvukunnátta • Söluhæfileikar og frumkvæði • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki og leitum að starfsmönnum til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Hjá okkur eru 35 starfsmenn við sölu- lager-, skrifstofu- og framleiðslustörf. Nánari upplýsingar veita Þórður í síma 5756617 og Hannes í síma 575 6631. Umsóknir sendist á hannes@reykjafell.is Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 29. apríl Starfsmaður í Flugrekstrardeild. Avijet leitar að öflugum starfsmanni í flugrekstrardeild félagsins. Starfið felst m.a í gerð flugplana, öflun yfir- flugsheimilda, skipuleggja flugafgreiðslu og eldsneyti. Einnig skipulag fyrir áhafnir, m.a þjálfun og vinnuskrá, flugmiðar, hótel ofl. Menntunar- og hæfniskröfur • Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Sveigjanleiki og samstarfsvilji • Hafa getu til að vinna undir álagi • Góð enskukunnátta bæði í máli og riti nauðsynleg Umsóknarfrestur er til og með 1. maí. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið jobs@avijet.is merkt „Starfsmaður í OPS“. Arctic Adventures leitar að öflugum sölustjóra Arctic Adventures er íslenskt ævintýra- og afþreyingarfyrirtæki sem leggur áherslu á vistvæna ferðamennsku í einstakri náttúru íslands. Fyrirtækið hefur verið í stöðugum vexti undanfarin ár og er um að ræða opinn, skemmtilegan og ævintýralegan vinnustað með metnaðarfullu starfsfólki. Nú leitar fyrirtækið að nýjum og öflugum sölustjóra sem getur leitt sölu fyrirtækisins með krafti og metnaði. Við hvetjum konur jafnt sem karla með reynslu af sölustjórnun og drífandi áhuga á sölu, til þess að sækja um starfið. Starfssvið: • Dagleg sölustjórnun og verkefnastýring nýsölu • Skipulagning og eftirfylgni söluherferða • Gerð söluáætlana og árangursmælingar • Greining sölutækifæra • Öflun nýrra viðskiptasambanda og viðhalda núverandi viðskiptasamböndum • Samskipti við viðskiptavini • Stýring tvískiptrar söludeildar bæði almennri og sértækri sölu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða haldgóð reynsla af teymisstjórnun • Reynsla af sölustörfum og/eða þjónustu við fyrirtæki eða einstaklinga er skilyrði • Sérlega góð færni í mannlegum samskiptum • Þjónustulund og færni í myndun viðskiptatengsla • Árangursdrifni og framkvæmdagleði • Söluhæfileikar og sannfæringarkraftur • Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg Umsjónaraðili ráðningar er Jóhanna Ella Jónsdóttir. Umsóknir ásamt kynningarbréfi þar sem færð eru rök fyrir hæfni í starfið skulu berast til johanna@adventures.is fyrir 4.maí næstkomandi. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sérfræðingur á skrifstofu fjármála Forsætisráðuneytið Reykjavík 201504/446 Starfsmaður í vörustj. og innk. ÁTVR, Vínbúðin Reykjavík 201504/445 Tölvuþjónusta Rekstrarfélag Stjórnarráðsins Reykjavík 201504/444 Lögfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201504/443 Sérfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201504/442 Verkefnisstjóri HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201504/441 Sálfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201504/440 Framhaldsskólakennarar Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201504/439 Tollvörður Tollstjóri Rvík/Kef.flugv. 201504/438 Sérfræðingur Tollstjóri, tollasvið Reykjavík 201504/437 Sjúkraliði Landspítali, skilunardeild Reykjavík 201504/436 Sérfræðingur Orkustofnun Reykjavík 201504/435 Sjúkraliðar, sumarafleysingar Landspítali, lyflækningasvið Reykjavík 201504/434 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. Landspítali, lyflækningasvið Reykjavík 201504/433 Bókasafns- og uppl.fræðingur HÍ, Menntavísindasvið Reykjavík 201504/432 Meistaranemi í jarðeðlis-, jarðfr. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Reykjavík 201504/431 Hagfræðingur Seðlabanki Íslands Reykjavík 201504/430 Framhaldsskólakennari Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201504/429 Sérfræðingur Háskólinn á Hólum/Selasetur Íslands Hvammstangi 201504/428 Starf við ræstingar Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201504/427 Hjúkrunardeildarstjóri Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstangi 201504/426 Sérfræðingur Ferðamálastofa Rvík/Akureyri 201504/425 Fulltrúi á fjárhagsdeild Vegagerðin Akureyri 201504/424 LAUGARDAGUR 25. apríl 2015 15 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 B -8 9 A C 1 7 6 B -8 8 7 0 1 7 6 B -8 7 3 4 1 7 6 B -8 5 F 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.