Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 64
VANTAR ÞIG
NÝTT HLUTVERK?
Starf hjá skemmtilegu og líflegu fyrirtæki
Helstu kröfur:
• Þjónustulund
• Hæfileiki til að vinna í hópi
• Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
• Þekking á Salesforce og/eða áhugi
á tæknimálum kostur
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi
þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. Fyrirtækið starfar á öllum sviðum
fjölmiðlunar; að sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess
að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og síma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa rúmlega 400 manns.
Helstu verkefni eru:
• Almenn notendaþjónusta
og hjálp við viðskiptavini
• Grunntæknileg aðstoð
• Sala á þjónustu og vörum
• Úrvinnsla fyrirspurna og eftirfylgni
• Önnur tilfallandi verkefni
Það er logandi brjálað að gera hjá okkur
og við leitum að góðu fólki til starfa í þjónustuveri
Vinnutími er vaktavinna. Við erum einungis að leita
eftir fólki í framtíðarstarf en ekki sumarstarf.
Nánari umsóknir og ferilskrá skal senda á hrafnhildura@365.is
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2015
365 vill ráða tæknisinnað og þjónustulundað fólk
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
A
-F
5
8
C
1
7
6
A
-F
4
5
0
1
7
6
A
-F
3
1
4
1
7
6
A
-F
1
D
8
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K