Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2015, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 25.04.2015, Qupperneq 74
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 38 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Bragi Halldórsson 145 „Jæja Konráð,“ sagði Kata. „Þú sem allt veist, hvað á að gera hér?“ „Við eigum að klippa út þessi fjögur form og litla tígulinn líka“ sagði Konráð. „Og raða þeim öllum þannig saman að þau myndi nýjan tening.“ „Er ekki einfaldast að setja litla teninginn bara ofan á,“ sagði Kata og virtist áhugalaus um að glíma við þessa þraut. Róbert klóarði sér í kollinum. Hann gat ekki séð hvernig þetta væri hægt. „Það má snúa formunum á alla kanta og líka snúa þeim á hvolf,“ bætti Konráð við. „En þau meiga ekki leggjast ofan á hvort annað.“ „Þar fór sá möguleiki,“ sagði Kata en áhugi hennar hafði samt vaknað og hún náði sér í skæri. „Klippi, klipp, leysum þetta.“ Getur þú raðað saman öllum fimm formunum upp á nýtt svo úr verði einn nýr teningur? Hafi ð þið heyrt um mara- þonhlauparann sem hljóp í spik? Eða hafi ð þið heyrt um bakarann sem bakaði bara vandræði? Þið hljótið að hafa heyrt um trommarann sem sló í gegn? Og rafvirkjann sem var í stuði? Svo ég tali nú ekki um rakarana tvo sem fóru í hár saman? Hafi ð þið heyrt um minka- búið sem minnkaði og minnk aði þangað til það var búið? Brandarar Hvað er skemmtilegast við að eiga heima á Akureyri? Ellen Klara: Hér á ég svo marga vini og það er líka svo góður skóli sem ég er í. Krister Máni: Það er fótbolta- völlur nálægt húsinu mínu, góðir vinir allt í kringum mig og stutt að fara allt sem mig langar. Hvað er best við að vera systkin og hvað er skemmti- legast að gera saman? Krister Máni: Það er gott að hafa alltaf einhvern að leika við og mér finnst skemmti- legast þegar við förum í sund og út að borða. Ellen Klara: Þá er ég ekki alltaf ein og skemmtilegast finnst mér þegar við spilum og leikum saman. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stór? Ellen Klara: Ískona og vinna í stórri ísbúð. Krister Máni: Ég ætla að verða fótboltamaður eða bóndi, kannski bara bæði. Hvað ætlið þið að gera í sumar? Krister Máni: Æfa fótbolta, fara í Arsenalskólann, keppa á mótum, fara í sveitina og fara í ferðalög. Ellen Klara: Ég ætla að fara í sumarbúðir á Hólavatn og í útilegur, kannski á ættarmót. Svo ætlum við til Frakklands að heimsækja vini okkar í lok sumarsins. Hvert er uppáhaldsdýrið ykkar? Ellen Klara: Mér finnst hvolpar og kettlingar mjög sætir. Krister Máni: Það er kind. Hvolpar, kettlingar og kind eru í uppáhaldi Systkinin Ellen Klara Ívarsdóttir, átta ára, og Krister Máni Ívarsson, tíu ára, eiga heima á Akureyri. Í sumar ætla þau í sveitina og að ferðast til Frakklands. SYSTKININ Þeim finnst gott að hafa alltaf einhvern að leika við, spila við og fara með í sund. MYND/AUÐUNN 2 dl kókosmjöl 2 ½ dl haframjöl 1 ½ dl flórsykur 2 msk. kakó 2 msk. vatn 100 g smjör 1 tsk. vanilla Blandið saman þurrefn- unum, bræðið smjör og hellið út í ásamt vatni. Hrærið vel. Geymið deigið í ísskáp og látið það kólna í minnst hálftíma. Búið þá til kúlur og veltið þeim upp úr kókosmjöli. Kókoskúlur sem bragð er að Meðal þess sem gaman er að gera í eldhúsinu er kókoskúlur. Þær eru líka góðar. KÓKOSKÚLUR Ef þessar klárast ekki strax er betra að geyma þær í ísskáp. MYND/GETTY Uppskrift 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 8 -5 A F C 1 7 6 8 -5 9 C 0 1 7 6 8 -5 8 8 4 1 7 6 8 -5 7 4 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.