Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 86

Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 86
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 50 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR TIL HA MINGJU, ÆVAR ÞÓR, með BÓK AVERÐLAUN BARNANNA, einu barnabókaverðlaunin sem val in eru af börnunum sjálfum. L E S T U Þ E S S A Í S U M A R ! Halldóra Elín Einarsdóttir / Barnablað FBL HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 26. APRÍL 2015 Gjörningar 11.00 Í Expó skálanum er sýnd 15 mínútna íslensk kvikmynd framleidd af Sagafilm, þar sem íslenskri náttúru er varpað á fjórar hliðar og loft skálans og myndar þannig tening utan um gesti.Skálinn er opinn frá 11.00-18.00. Harpa. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 21.00 Húrra! Einföld uppsetning: Hátal- ari, autt svið og engar reglur. Þetta er hugsað fyrir fólk sem vill prófa eitthvað fyrir framan áhorfendur. Hvort sem það er upplestur, ljóð, smásögur, söngur, uppistand eða hvað sem er. Skráning á staðnum. Aðgangur ókeypis. Tónleikar 17.00 Á lokatónleikum Kirkjulistaviku munu Kór Akureyrarkirkju, Kór Möðruvallaklausturskirkju, Hymnodia og félagar úr Kammerkór Norðurlands flytja íslenska og enska kórtónlist og frumflytja nýtt verk eftir Michael Jón Clarke. Einsöngvari á tónleikunum verður Helena G. Bjarnadóttir. Akur- eyrarkirkja. Aðgangur ókeypis. 20.30 Útgáfutónleikar Huga. Tónleik- arnir verða eins konar útgáfutónleikar þeirra fyrstu plötu sem kom út sumarið 2014 en þó verða leikin ný lög í bland við efni plötunnar. Kex Hostel. Aðgang- ur ókeypis. Eftir tónleikana verður boðið upp á fríar veigar á barnum á meðan birgðir endast. Fræðsla 14.00 Kínasafn Unnar, Njálsgötu 33A, opið til kl 16.00. Opið hús 18.00 Opið hús í hugleiðslu þar sem mark- miðið er að fylla hugann af jákvæðri orku. Allir velkomnir í Bolholt 4, 104 Reykjavík og aðgangur ókeypis. Tónlist 16.00 Karla- kórinn Mos- fellsbræður, sönghópurinn Boudoir og Skólakór Varmárskóla ætla að syngja saman inn vorið. Samkomusalur Var- márskóla. Miðaverð er 1500 kr., en frítt fyrir börn yngri en 15 ára. Miðapant- anir í síma 699 1967 eða 699 4686. 21.00 Dúettinn Atómbræður heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da. Aðgangur ókeypis. Félagsstarf 20.00 Þema messunnar í Breiðholtskirkju að þessu sinni er: „Hvar er Guð?“ Sr. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar og Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt sönghópi. Samkoma 13.00 Maria Dal- berg jógakennari stýrir jóga fyrir börn, mömmur, pabba, afa og ömmur á Kex Hostel. Fyrri tími er kl. 13.00 og seinni tími er kl. 13.30. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Upplýsingar um við- burði sendist á hvar@ frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25. APRÍL 2015 Gjörningar 11.00 Í Expó skálanum í Hörpu er sýnd 15 mínútna íslensk kvikmynd framleidd af Sagafilm. Í myndinni er íslenskri náttúru varpað á fjórar hliðar og loft skálans og myndar hún þannig tening utan um gesti.Skálinn er opinn frá 11.00-18.00. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Tónleikar 14.00 Dimmalimm og Svanavatnið. Tónlist Atla Heimis Sveinssonar við verkið skipaði sér strax í flokk helstu djásna íslenskra tónverka og verður hún flutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt kórstúlkum úr Graduale-kór Langholtskirkju. Sögumaður er Halldóra Geirharðsdóttir. Harpa, í Eldborg klukkan 14.00. Miðasala á midi.is. 22.30 Groovað blues og fönk með léttu ívafi af öllu. Captain Syrup og Vestmannaeyska hljómsveitin Grey- hound. Frederiksen Ale House, Hafnar- stræti 5. Aðgangur ókeypis. Leiklist 13.00 Misstir þú af sýningunum Útlenski drengurinn og Lífið í haust? Aðeins þrjár aukasýningar verða á verkunum í dag. Lífið er sýnd kl. 13.00 og Útlenski drengurinn kl. 16.00 og kl. 18.00. Tjarnarbíó. Aðgangur ókeypis. Fræðsla 12.00 Vísindasmiðjan Hagatorgi 7 verður opin gestum og gangandi laugar daginn 25. apríl næstkomandi frá kl 12-16 í tilefni af Barnamenn- ingarhátíð. Sýnitilraunir, óvæntar upp- götvanir, þrautir, hármæling, syngjandi skál og ótal margt fleira er þar að finna. 13.30 Sveinbjörn Grétarsson (Bjössi Greifi) og Bjarni Baldvinsson (Bjarni töframaður) eru báðir gjörkunnugir VoiceLive3 frá TC-Helcon, sem þeir nota mikið. Þeir ætla að kíkja við og deila reynslu sinni af græjunni. Hljóðfærahúsið – Tónabúðin. Aðgangur ókeypis. 14.00 Kínasafn Unnar, Njálsgötu 33A, opið til kl. 16.00. Sýningar 14.00 Dimmalimm Hörpu, Eldborgarsal. Tónlist Atla Heimis Sveinssonar flutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt kórstúlkum úr Graduale-kór Langholts- kirkju. Sögumaður er Halldóra Geir- harðsdóttir. Að auki verða sýndir valdir þættir úr Svanavatninu eftir Tsjajkovs- kíj. Miðasala á midi.is. 15.00 Sýning á lokaverkefnum nemenda hefur lengi verið fastur liður í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar Verk- menntaskólans á Akureyri. Listasafnið á Akureyri, Ketilhúsi. Aðgangur ókeypis. Hátíðir 13.00 Reykjavíkurborg og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bjóða til dag- skrár í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur. Hátíðin verður formlega sett kl. 13.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Að því loknu munu slökkvibílar sprauta vatnsbogum út í Tjörnina. Gamlir slökkvibílar verða til sýnis við Austur- völl. Leikræn leiðsögn um svæðið sem brann hefst við Austurvöll kl.14.30 og aftur kl. 15.30. 16.30 Barnamenningarhátíð stendur fyrir samkomu þjóðlagahóps Tónlistar- skóla Kópavogs og barnahóps Þjóð- dansa félags Reykjavíkur sem munu leiða áheyrendur í gleðskap með flutningi íslenskrar þjóðlagatónlistar og þjóðdans. Iðnó. Aðgangur ókeypis. Tónlist 14.00 Tónleikar tónlistardeildar Listaháskólans í samvinnu við Listvinafélagið. Hallgrímskirkja. Aðgangur ókeypis. 16.00 Vortónleikar Karlakórs Kjalnesinga eru í Norðurljósasal Hörpu. Andrea Gylfadóttir sér- stakur gestasöngvari. Miðasala á miði.is. 17.00 Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs setur upp Töfra- flautuna eftir Mozart í styttri útgáfu. Salurinn Tónlistarhús. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. 17.00 Gítarleikarinn og bæjarlista- maður Hafnarfjarðar Andrés Þór leikur ásamt kvartett sínum vel valin lög úr eigin smiðju. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Miðaverð 2.000 krónur. 20.00 Útgáfutónleikar Bridges, nýjustu plötu Eivarar. Eivör mun flytja lögin af nýju plötunni auk þess sem áhorfendur munu fá að heyra helstu smelli frá ferlinum. Gamla Bíó. Miðaverð 6.990 krónur. 21.00 Fyrirliðarnir Blaz Roca og Helgi í Úlfur Úlfur frumflytja lagið Fyrirliði. Splunkunýtt myndband verður einnig sýnt. Lavabar. Aðgangur ókeypis. 22.00 Það verður partí í boði Church- house Creepers, rokk og stemning. Aðgangur ókeypis. 23.00 Muscleboy og Dj Óli Geir standa fyrir Stuðlagaballi. Heljarinnar dans- veisla. 23.00 Ingvar Grétarsson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 8 -C C 8 C 1 7 6 8 -C B 5 0 1 7 6 8 -C A 1 4 1 7 6 8 -C 8 D 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.