Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 92

Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 92
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 56 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Leikkonan Reese Witherspoon sagði í viðtali á dög- unum að hún útilokaði ekki feril í stjórnmálum. Witherspoon sagði að hún vildi berjast fyrir jafn- rétti kynjanna og til þess að sjá breytingar verða að veruleika þyrfti að láta þær gerast. Leikkonan hefur leikið í fjölmörgum bíómyndum á síðustu árum en flestir muna sjálfsagt fyrst eftir henni í hlutverki Elle Woods í Legally Blonde. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leik- konan í febrúar síðastliðnum fyrir hlutverk sitt í myndinni Wild en laut í lægra haldi fyrir Julianne Moore. Witherspoon hlaut þó Óskarsverðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni Walk the Line árið 2006 þar sem hún fór með hlutverk June Carter. Nýjasta mynd Witherspoon er Hot Pursuit þar sem hún leikur á móti Sofiu Vergara. Reese Witherspoon í stjórnmálin Legally Blonde-leikkonan sagði á dögunum að hún útilokaði ekki stjórnmálaferil. WITHERSPOON Reese Witherspoon hefur verið starfandi leikkona síðan árið 1991. NORDICPHOTOS/GETTY Save the Children á Íslandi KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLL CHICAGO SUN-TIMES ÁLFABAKKA TOTAL FILM AVENGERS 2 3D 2, 5, 7, 8, 10(P), 11 MALL COP 2 4, 6, 8 ÁSTRÍKUR 2D 2, 4 - ÍSL TAL FAST & FURIOUS 7 10 LOKSINS HEIM 2D 1:50 - ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. G R A P H IC D E SI G N B Y G O D S A V E T H E S C R E E N ASK IN YOUR CINEMA FOR DETAILS FROM THE MOSCOW STAGE ONLY IN CINEMAS — SUNDAY MARCH 8 [TIME] BALLET IN CINEMA romeo and juliet PROKOFIEV / GRIGOROVICH Polski dni filmowe Pólskir dagar Polish film days BÍÓ PARADÍS 24.—26. kwiecień / april 2015 www.bioparadis.is Bíó Paradís í samstarfi við Centrum Kultury Wrocław-Zachód og sendiráð Lýðveldisins Póllands, Reykjavík. Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flótta- mennirnir sögðust þurfa póli- tískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu. Í umræðum forsetans og aðstoðarmanna hans voru uppi vangaveltur um hvort flóttafólkið segði satt. Þau urðu sammála um að þar sem það hefði kosið að kúldrast í þröngum gámi í margar vikur til að sækja sér frelsi, lægi beinast við að trúa því frekar en að halda að það hefði gert það að gamni sínu. ÞAÐ er rétt. Maður getur enda rétt ímyndað sér þær aðstæður í raun- heimum á okkar dögum sem hrekja fólk undir þil manndrápsdalla til að flýja yfir Miðjarðarhafið í leit að betra lífi, oft með skelfilegum afleiðingum. Það gerir enginn að gamni sínu. EINS og endranær fylgist Ísland með úr fjarska. Lega landsins heldur okkur oftar en ekki í fjar- lægð frá eymd heimsins og veldur því kannski að við sýnum henni ekki næga athygli. Stundum hefur lega landsins beinlínis verið hjálpleg; Ísland var til að mynda eitt fárra ríkja sem segja má að hafi grætt á seinni heimsstyrjöldinni. Stríðs- árin voru uppgangstími. Það er ekki hægt að áfellast Ísland fyrir það, ekki bar það ábyrgð á þessu stríði og að hafa grætt á hentugri legu lands- ins. Við gátum svo sem ekki blandað okkur í þetta stríð; of langt í burtu, of fá, of fátæk, of vanmáttug. STUNDUM hvarflar samt að manni að þessi reynsla okkar hafi haft þau áhrif á þjóðarsálina að finnast hörmungar umheimsins í raun ekki koma okkur við. Er í boði að við fylgjumst enn einungis með úr fjarska? Að hörmungar Mið- jarðar hafsins komi okkur jafn lítið við og hörmungar seinni heims- styrjaldar? Miðjarðarhafið er svo sem langt í burtu. En er það enn svo að séum of fá? Of fátæk? Of vanmáttug? Nei. Það erum við ekki. Það væri bragur að því að við hætt- um að láta sem svo sé. Ísland og hörmungar heimsins 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 8 -A E E C 1 7 6 8 -A D B 0 1 7 6 8 -A C 7 4 1 7 6 8 -A B 3 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.