Fréttablaðið - 25.04.2015, Qupperneq 104
NÆRMYND
Nú stærri
og safameiri
*Þú velur Coca-Cola,
Coca-Cola light
eða Coca-Cola zero
1499 tvennankr.
Heill grillaður
kjúklingur
og 2 lítrar af Coca-Cola*
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Jón Atli
Benediktsson
prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, var
kjörinn rektor Háskóla Íslands í vikunni.
Jón Atli er fjarska
traustur og skýr maður.
Hann æsir sig aldrei
upp, er samvinnuþýður
og lausnamiðaður. Að
auki er hann léttur í
lund og hefur þann
ágæta kost sem eiginmaður að vera
mér oftast sammála. Hann kemur úr
stórum og samhentum systkinahópi
og foreldrar hans eru einkar traustar
og viðfelldnar manneskjur sem í upp-
eldinu lögðu áherslu á að hver og einn
ætti að reyna sitt besta og standa
við orð sín. Fjölskyldan er líka mjög
tónelsk og það sama á við um Jón Atla.
Stefanía Óskarsdóttir, eiginkona
Jón Atli er topp-
maður. Eldklár, hlýr og
hláturmildur, jákvæður
og umhyggjusamur.
Ef hann fær áhuga á
málum helgar hann
sig þeim af krafti og
skarar oftast fram úr. Afkastamikill,
einbeittur, nákvæmur og skipulagður.
Hann er orðinn þekktur sem tónlistar-
safnari og tónlistaráhugamaður eftir
þessa kosningabaráttu og ástríðan sem
hann hefur sýnt á því sviði frá því fyrir
fermingu einkennir flest sem hann
tekur sér fyrir hendur.
Pétur Gunnarsson, æskuvinur.
Fyrir utan hvað hann
er frábær kennari, þá
var hann afar áhuga-
samur um allt sem við
gerðum utan skóla
eða að námi loknu
og var óþreytandi við
að hvetja okkur til að hugsa stórt og
láta gott af okkur leiða. Hann var t.d.
einn helsti hvatamaðurinn þegar ég
stofnaði mitt fyrsta fyrirtæki þegar ég
var enn í verkfræðinni. Eins er Jón Atli
líklega jákvæðasti maður sem ég þekki
– ég held ég hafi aldrei hitt hann nema
í góðu skapi.
Georg Lúðvíksson, fyrrv. nemandi.
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
7
-F
3
4
C
1
7
6
7
-F
2
1
0
1
7
6
7
-F
0
D
4
1
7
6
7
-E
F
9
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K