Bókasafnið - 01.05.2013, Blaðsíða 21

Bókasafnið - 01.05.2013, Blaðsíða 21
21 bókasafnið 37. árg. 2013 auki lífsgæði og lengi líf eins og lestur hefðbundinna prentaðra bóka gerir. Líkindi eru þó fyrir því að svo sé enda byggist lestur ávallt á hreyfingu augna og örvun heilastöðva við greiningu leturs, hvort sem það er á skjá eða pappír. Abstract: On e-books and libraries. The public’s access to e-books is limited in Iceland as it is el- sewhere. Libraries play a vital role in making reading material and information readily available to the public in all kinds of form. The value of the action of reading is unquestionable both for people‘s advance in society as well as for their own progress in life. Do the same qualities apply in the reading of e-books as of printed books? Heimildir: Andri Snær Magnason. (2012, 25. janúar). Strákarnir okkar. Vísir. Sótt 26. janúar 2012 af http://www.visir.is/strakarnir-okkar/article/2012701259993 Birkir R. Gunnarsson. (2012). Amazon Kindle rafbækur mismuna nemend- um, gætu sett aðgengi blindra og sjónskertra aftur um áratugi. Sótt 20. nóvember 2012 af http://hljodbokasafn.is/frettir/amazon-kindle- rabaekur-mismuna-nemendum, -gaetu- s e t t - a d g e n gi - b l i n d ra - o g sjonskert ra-aftur-um-aratugi/ Bókasafnalög nr. 150/2012. Clark, C., Woodley, J. og Lewis, F. (2011). The gift of reading in 2011: child- ren and young people‘s access to books and attitudes towards reading. National Literacy Trust. Sótt 1. júní 2012 af http://www.literacytrust.org. uk/assets/0001/1392/The_Gift_of_Reading_in_2011.pdf Gilbert, J. og Fister, B. (2011). Reading, risk, and reality: College students and reading for pleasure. College and Research Libraries, 72 (5), 474-495. Hrafn A. Harðarson og Margrét Sigurgeirsdóttir. (2009). Maður lifir lengur með því að fara oft í bókasafnið sitt! Bókasafnið, 33, 23-24. Jón Kalmann Stefánsson. (2012, 27. janúar). Um lestur, leti okkar og hug- myndasnauðar skólabækur. Fréttatíminn. Sótt 13. júní 2012 af http:// www.frettatiminn.is/vidhorf/um_lestur_leti_okkar_og_hugmyndas- naudar_skolabaekur# Kozlowski, M. (2012). Library customers often buy the most books. Sótt 23. nóvember 2012 af http://goodereader.com/blog/electronic-readers/ l i b r a r y - c u s to m e r s - o f te n - b u y - t h e - m o s t - b o o k s / ? g o b a c k = . gde_2655023_member_188324724 [blogg] 15. nóvember 2012 Látin hætta í skóla til að vinna fyrir heimilinu. (2012, 26. apríl). Morgun- blaðið. Sótt 13. júní 2012 af http://mbl.is/frettir/innlent/2012/04/26/ latin_haetta_i_skola/ Lög um almenningsbókasöfn nr. 36/1997. Szalavitz, M. (2012). Do e-books impair memory. Sótt 26. mars 2012 af http://healthland.time.com/2012/03/14/do-e-books-impair-memory/ Óskar Þór Þráinsson. (2012). Hver sem er geti gefið út bók sína. Sótt 1. apríl 2012 af http://ruv.is/frett/hver-sem-er-geti-gefid-ut-bok-sina Temple, J. (2012, 18. mars). E-readers grow: libraries can’t get many titles. San francisco chronicle. Sótt 25. mars 2012 af http://www.sfgate.com/ business/article/E-readers-grow-libraries-can-t-get-many-titles-3414999. php Vijayakumar, J. K. (2008, 14. október). UCLA study finds that searching the Internet increases brain function. e! Science News. Sótt 15. mars 2012 af http://esciencenews.com/articles/2008/10/14/ucla.study.finds.search- ing.internet.increases.brain.function Ákvörðun Breytt ástand, beggja blands. Krossgötur vandrataðar, vegvísar flóknir. Villugötur villa á sér heimildir. Heimanfylgjan brosir, gýtur hornauga að stöðnun. Sigldir gegn heimskum, sveiflast vogarskálar. Full óeirðar með von um ratvísi feta einstigi óviss gegnum óttann í átt að djúpu lauginni hvar sporðaköst hafmeyja heilla. Ingunn V. Sigmarsdóttir Ingunn útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands 2007. Síðan hefur hún veitt forstöðu bókasafni Giljaskóla á Akureyri. Ingunn hefur gefið út tvær ljóðabækur og birt ljóð meðal annars í tveimur safnritum og Lesbók Morgunblaðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.