Bókasafnið - 01.05.2013, Blaðsíða 39
39
bókasafnið 37. árg. 2013
Þegar kemur að þriðju algengustu umfjölluninni er niður-
staðan mismunandi hjá vefmiðlunum þremur. Hjá mbl.is var
það umfjöllun 2 um starfsemi og rekstur WikiLeaks, hjá vísir.is
var það umfjöllun 4 um baráttu WikiLeaks og hjá DV.is var það
umfjöllun 5 um málefni sem tengjast einkalífi Julian Assange.
Fjórða algengasta umfjöllunin var eins hjá vísir.is og DV.is
með umfjöllun um starfsemi og rekstur WikiLeaks. Aftur á móti
var fjórða algengasta umfjöllin hjá hjá mbl.is um baráttu
WikiLeaks.
Næst verður skýrt frá þriðja yfirflokki, umfjöllun um upp-
lýsingaleka WikiLeaks og undirflokkum hans. Í neðangreindri
töflu (mynd 2) má sjá hvernig þeirri umfjöllun var háttað hjá
vefmiðlunum þremur:
Algengasta umfjöllunin var hin sama hjá mbl.is og DV.is með
umfjöllun 3c um efni sem kemur fram í skjölum WikiLeaks. Með
þeirri umfjöllun er átt við ítarlega umfjöllun um efni þeirra
skjala sem WikiLeaks hefur lekið og tengist ekki Íslandi. Aftur á
móti var algengasta umfjöllunin hjá vísir.is umfjöllun 3d um
efni sem tengist Íslandi og kemur fram í skjölum WikiLeaks.
Næst algengasta umfjöllunin hjá DV.is var umfjöllun 3a um
upplýsingaleka WikiLeaks eða 32% en hjá vísir.is var það um-
fjöllun 3c um efni sem kemur fram í skjölum WikiLeaks. Aftur á
móti var það umfjöllun 3d um efni sem tengist Íslandi og kemur
fram í skjölum WikiLeaks á mbl.is.
Þriðja algengasta umfjöllunin hjá mbl.is var 3a, almenn um-
fjöllun um upplýsingaleka WikiLeaks, en hjá vísir.is og DV.is var
það umfjöllun 3b sem inniheldur tilkynningar um leka. Með
henni er átt við tilkynningar frá WikiLeaks samtökunum þar
sem von er á upplýsingalekum í náinni framtíð. Í þeim tilvikum
eru oft veittar nákvæmar upplýsingar um hvenær og hvers-
konar gögnum verður lekið.
Fjórða algengasta umfjöllunin, eða sú óalgengasta, var
misjöfn milli vefmiðlanna. Hjá mbl.is var það umfjöllun 3b, sem
inniheldur tilkynningar um leka eða 10%. Hjá vísir.is var um að
ræða almenna umfjöllun um upplýsingaleka WikiLeaks (3a) og
að síðustu, hjá DV.is, umfjöllun 3d um efni sem tengist Íslandi og
kemur fram í skjölum WikiLeaks.
Það telst ekki óvænt niðurstaða að algengasta umfjöllunin í
þessum yfirflokki tengist umfjöllun um það efni sem
upplýsingalekar WikiLeaks innihalda, hvort sem það tengist
Íslandi sérstaklega eða ekki. Áætla má að WikiLeaks fái mesta
umfjöllun á flestum vefmiðlum heims vegna þeirra upp-
lýsingaleka sem þeir hafa staðið að og fjölmiðlar, ekki bara
íslenskir, hafa verið duglegir að gera þeim gögnum skil sem
WikiLeaks hefur lekið. Það telst þó sérstakt að sú umfjöllun
sem minnst er af hjá DV.is sé umfjöllun um efni sem tengist
Íslandi og kemur fram í skjölum WikiLeaks, en mögulega má
rekja ástæðu þess til annmarka rannsóknarinnar eins og
minnst hefur verið á hér á undan.
Að lokum skal greint frá 5. yfirflokki sem inniheldur umfjöllun
um málefni sem tengjast einkalífi Julian Assange og skiptist í
tvo undirflokka. Í töflu á næstu síðu (mynd 3) má sjá hvernig
umfjöllun 5a og 5b skiptist milli vefmiðlanna þriggja:
Hjá öllum vefmiðlunum þremur var umfjöllun 5a algengust,
umfjöllun um ákærur á hendur Julian Assange vegna meintra
kynferðisbrota. Hjá mbl.is var hún 87% af heildarumfjöllun
vefmiðilsins um málefni sem tengjast Julian Assange. Hjá vísir.
is var hún 84% af heildarumfjölluninni og 80% hjá DV.is. Þar
sem aðeins um tvo undirflokka er að ræða gefur það augaleið
að almenn umfjöllun sem tengist Assange persónulega og
tengist ekki ákærum sem hann sætir vegna kynferðisbrota
(5b) var minnst hjá vefmiðlunum þremur; hjá mbl.is var hún
13% af heildarumfjöllun yfirflokksins, 16% hjá vísir.is og 20%
hjá DV.is.
Yfirflokkar
-‐
samanburður Tíðni % Tíðni % Tíðni % 3.
Umfjöllun
um
upplýsingaleka
WikiLeaks
-‐
samanburður Tíðni %
1.
Almenn
umfjöllun
um
WikiLeaks 3 1% 1 1% 1 1% Mbl.is
2.
Umfjöllun
um
starfsemi
og
rekstur
WikiLeaks 61 17% 17 12% 15 14% 3a.
Almenn
umfjöllun
um
upplýsingaleka
WikiLeaks 23 15%
3.
Umfjöllun
um
upplýsingaleka
WikiLeaks 154 42% 55 38% 38 36% 3b.
Umfjöllun
sem
inniheldur
tilkynningar
um
leka 16 10%
4.
Barátta
WikiLeaks 56 15% 27 19% 28 26% 3c.
Umfjöllun
um
efni
sem
kemur
fram
í
skjölum
WikiLeaks 86 56%
5.
Umfjöllun
um
málefni
sem
tengjast
einkalífi
Julian
Assange 94 26% 43 30% 25 23% 3d.
Umfjöllun
um
efni
sem
tengist
Íslandi
og
kemur
fram
í
skjölum
WikiLeaks 29 19%
Samtals 368 100% 143 100% 107 100% Samtals 154 100%
Mynd
1 Vísir.is
3a.
Almenn
umfjöllun
um
upplýsingaleka
WikiLeaks 5 9%
3b.
Umfjöllun
sem
inniheldur
tilkynningar
um
leka 8 15%
3c.
Umfjöllun
um
efni
sem
kemur
fram
í
skjölum
WikiLeaks 12 22%
3d.
Umfjöllun
um
efni
sem
tengist
Íslandi
og
kemur
fram
í
skjölum
WikiLeaks 30 55%
Samtals 55 100%
DV.is
3a.
Almenn
umfjöllun
um
upplýsingaleka
WikiLeaks 12 32%
3b.
Umfjöllun
sem
inniheldur
tilkynningar
um
leka 6 16%
3c.
Umfjöllun
um
efni
sem
kemur
fram
í
skjölum
WikiLeaks 17 45%
3d.
Umfjöllun
um
efni
sem
tengist
Íslandi
og
kemur
fram
í
skjölum
WikiLeaks 3 8%
Samtals 38 100%
Mynd
2
5.
Umfjöllun
um
málefni
sem
tengjast
einkalífi
Julian
Assange
-‐
samanburður Tíðni %
Mbl.is
5a.
Umfjöllun
um
ákærur
á
hendur
Julian
Assange
vegna
meintra
kynferðisbrota 82 87%
5b.
Almenn
umfjöllun
sem
tengist
Julian
Assange
persónulega 12 13%
Samtals 94 100%
Vísir.is
5a.
Umfjöllun
um
ákærur
á
hendur
Julian
Assange
vegna
meintra
kynferðisbrota 36 84%
5b.
Almenn
umfjöllun
sem
tengist
Julian
Assange
persónulega 7 16%
Samtals 43 100%
DV.is
5a.
Umfjöllun
um
ákærur
á
hendur
Julian
Assange
vegna
meintra
kynferðisbrota 20 80%
5b.
Almenn
umfjöllun
sem
tengist
Julian
Assange
persónulega 5 20%
Samtals 25 100%
Mynd
3
Mbl.is Vísir.is DV.is