Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Blaðsíða 58
Föstudagur 8. maí 200958 Dagskrá
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:00 Hollyoaks (181:260)
16:25 Hollyoaks (182:260)
16:50 Hollyoaks (183:260)
17:15 Hollyoaks (184:260)
17:40 Hollyoaks (185:260)
18:05 Seinfeld (21:22)
18:30 Seinfeld (22:22)
19:00 Seinfeld (11:22)
19:30 Seinfeld (12:22)
20:00 Idol stjörnuleit (12:14)
21:30 ET Weekend
22:15 Big Day (3:13)
22:40 My Boys (21:22)
23:05 Seinfeld (21:22)
23:30 Seinfeld (22:22)
23:55 Seinfeld (11:22)
00:20 Seinfeld (12:22)
00:45 Idol stjörnuleit (12:14)
02:15 Sjáðu
02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.mánudagur
sunnudagur
07:00 Barnatími Stöðvar 2
09:55 Annie
12:00 Nágrannar
13:45 American Idol (33:40)
15:15 Hell’s Kitchen
16:05 Worst Week (9:15)
16:30 Two and a Half Men (10:19)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:59 Veður
19:10 Jamie At Home (4:13)
19:40 Sjálfstætt fólk (34:40)
20:15 Cold Case (17:23) 7,8 Ein vinsælasta
spennuþáttaröð Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu
seríunni. Lilly Rush og félagar hennar í sérdeild
lögreglunnar halda áfram að upplýsa sakamál
sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í
skjalakassann.
21:00 Damages (10:13) 8,8 Önnur serían í þessari
mögnuðu spennuþáttaröð. Patty Hewes er virtur
lögfræðingur sem lætur ekkert
stöðva sig. Ellen sem fylgdi
Patty hvert fótmál í fyrstu
seríunni og þarf núna að starfa
leynilega fyrir FBI en hennar
markmið er að ná sér niður á
Patty Hewes og knésetja hana.
Stóra spurningin er hvort Ellen
tekst að koma upp um Patty eða hvort Patty muni
komast að ráðabrugginu? Með aðalhlutverk fara
Rose Byrne, Ted Danson, William Hurt og Glenn
Close sem hlaut bæði Emmy og Golden Globe
verðlaunin 2008.
21:45 Fringe (16:21) Olivia
Dunham alríkisfulltrúi
og feðgarnir Walter og
Peter Bishop hafa þau
komist á snoðir um að hin
dularfullu mál sem þau
fengu inn á borð til sín væru öll nátengd og hluti
af heljarstóru samsæri sem tegir anga sína til
voldugasta lyfjafyrirtækis í heimi.
22:35 The Sopranos (14:26) Stöð 2 og Stöð
2 Extra rifja upp þessa geysivinsælu þætti þar
sem fylgst er með fjölskyldumanninum og
mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi.
Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að
fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann
þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með
að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
23:25 60 mínútur
00:10 Twenty Four (15:24)
00:55 Friends of God: A Road Trip With
Alexander
01:55 Book of Eve Áhrifamikil og rómantísk
mynd um Evu sem ákveður um sextugt að söðla
um hrista rækilega upp í lífi sínu.
03:30 Second in Command
05:00 Cold Case (17:23)
05:45 Fréttir
08:00 Morgunstundin okkar
08:01 Í næturgarði In the Night Garden
08:29 Róbert bangsi Rupert Bear: Follow
the Magic (24:26)
08:39 Geirharður Bojng Bojng Gerald
McBoing Boing (8:26)
09:00 Disneystundin
09:01 Alvöru dreki Disney’s American
Dragon: Jake Long (42:48)
09:23 Sígildar teiknimyndir Classic
Cartoons (32:42)
09:30 Nýi skólinn keisarans Disney’s
Emperor’s New School (11:21)
09:52 Einu sinni var... Jörðin (1:26)
10:19 Landið mitt This is My Country (4:26)
10:32 Feðgar í eldhúsinu Harry med far i
kökkenet (6:6)
11:00 Alla leið (4:4) 888
12:00 Kastljós - Samantekt
12:30 Silfur Egils BEINT
14:00 Villta Kína Wild China (6:6) E 888
14:55 Ungir evrópskir tónlistarmenn
16:45 Á tali Clement interviewer E
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Uppfinningamaðurinn
17:45 Pip og Panik P.I.P (3:13)
17:49 Sögurnar hennar Sölku (11:13)
17:56 Stundin okkar 888
18:25 Kínverskar krásir Chinese Food
Made Easy (6:6) E
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Fréttaaukinn
20:10 Anna Pihl Anna Pihl (3:10) 6,1
20:55 Listahátíð 2009 888
21:25 Sunnudagsbíó - Margaret Thatcher
Margaret Thatcher: The Long Walk
to Finchley 7,5 Bresk sjónvarpsmynd
um Margaret Thatcher sem vann langþráðan
kosningasigur árið 1959.
22:55 Silfur Egils E
00:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:30 Spænski boltinn
09:10 PGA Tour 2009
11:30 Formúla 1 (F1: Barcelona / Kappaksturinn)
14:15 F1: Við endamarkið
14:40 Þýski handboltinn (Bikarúrslit 2009)
16:00 Úrvalsdeild karla
17:00 Úrvalsdeild karla (KR - Fjölnir)
19:15 PGA Tour 2009 (The Players Championship)
23:00 Landsbankamörkin 2009
00:00 F1: Við endamarkið
00:30 Úrvalsdeild karla (KR - Fjölnir)
02:20 Landsbankamörkin 2009
08:00 Home for the Holidays
10:00 The Queen
12:00 Open Season
14:00 Home for the Holidays
16:00 The Queen
18:00 Open Season 6,1
20:00 Reign Over Me 7,8
22:00 John Tucker Must Die 5,5
00:00 Stephen King’s Desperation
02:10 Straight Into Darkness
04:00 John Tucker Must Die
06:00 A Little Thing Called Murder
06:00 Óstöðvandi tónlist
13:05 Rachael Ray E
15:20 The Game (5:22) E
15:45 The Game (6:22) E
16:10 Spjallið með Sölva (12:12) E
17:10 90210 (18:24) E
18:00 America’s Next Top Model (7:13) E
18:50 The Biggest Loser (15:24) E
19:40 Fyndnar fjölskyldumyndir (12:12) E
20:10 Psych (11:16) 8,9
Bandarísk gamanþáttaröð um
ungan mann með einstaka
athyglisgáfu sem þykist vera
skyggn og aðstoðar lögregluna
við að leysa flókin sakamál.
Shawn og Gus verða að sanna
sakleysi Lassiters eftir að morð
er framið á lögreglustöðinni.
21:00 Leverage (4:13) Nate og félagar hjálpa
presti í baráttu við illgjarnan fasteignabraskara
sem ætlar að láta rífa gamla kirkju. Nú þurfa þeir
kraftaverk til að bjarga kirkjunni.
21:50 Brotherhood (2:10) Dramatísk og
spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike
Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en
hinn forhertur glæpamaður. Tommy þvingar borg-
arstjórann til að styðja byggingarframkvæmdir á
reit við sjávarsíðuna þar sem mörg lítil iðnfyrirtæki
eru staðsett. Eigendur fyrirtækjanna leita til
Michael sem fær borgað fyrir að vernda þá.
22:40 Boston Legal (10:13)E Bandarísk þátta-
röð um sérvitra lögfræðinga í Boston. Rómantískur
kvöldverður hjá Shirley Schmidt og Carl Sack
tekur óvænta stefnu þegar samstarfsfólkið mætir
á staðinn.
23:30 Top Chef (9:13) E
00:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
07:40 Enska 1. deildin
09:20 Premier League World
09:50 4 4 2
11:00 PL Classic Matches
11:30 PL Classic Matches
12:00 Enska úrvalsdeildin
Man. Utd og Man. City í ensku úrvalsdeildinni.
14:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Chelsea)
Arsenal og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
17:10 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Liverpool)
18:50 Enska úrvalsdeildin
20:30 4 4 2
21:40 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Man. City)
23:20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Chelsea)
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:00 Hollyoaks (185:260)
16:30 Hollyoaks (186:260)
17:00 Seinfeld (1:13)
17:25 E.R. (11:22)
18:10 My Boys (22:22)
18:30 Auddi og Sveppi
19:00 Hollyoaks (185:260)
19:30 Hollyoaks (186:260)
20:00 Seinfeld (1:13)
20:25 E.R. (11:22)
21:10 My Boys (22:22)
21:30 Auddi og Sveppi
22:00 Cold Case (17:23)
22:45 Damages (10:13)
23:30 Fringe (16:21)
00:15 Sjáðu
00:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Project Runway (15:15)
11:00 Extreme Makeover: Home Edition
(3:25)
11:50 60 mínútur
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (186:260)
13:25 Everything You Want
15:10 ET Weekend
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:35 The Simpsons (9:22)
20:00 American Idol (35:40)
20:45 American Idol (36:40)
21:30 New Amsterdam (6:8) 7,5
Dularfullur spennuþáttur
með óvenjulegri fléttu
um hinn ódauðlega John
Amsterdam. Í hartnær
400 ár hefur hann
lifað í líkama 35 ára gamals
manns og nú sem lögreglu-
maður í New York enda
gjörþekkir hann orðið huga
glæpamanna. Árið 1942 voru lögð á hann álög
sem ekki verða aflétt nema hann finni sanna ást
og aðeins þá verður líf hans fullkomnað. Höfundur
þessara frumlegu þátta er einn aðalhöfunda þátta
á borð við Lost og Six Feet Under.
22:15 Entourage (2:12) 9,2 Fjórða sería einnar
mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er
um þessar mundir. Vincent og félagar standa nú
á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra
hafi orðið býsna ágengt og búnir að skapa sér
þokkalegt nafn þá neyddust
þeir í lokaþætti þriðju seríu
til að flytja úr villunni góðu.
En þeir halda sínu striki og
stóra tækifærið gæti verið að
banka upp á með Medallín,
stórmynd hins kostulega
Ara Gold.
22:40 Peep Show (10:12) 9,2
Sprenghlægilegir gamanþættir um Mark og Jez,
sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman
en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf
þeirra einkennist af endalausum flækjum og
óreiðu.
23:05 Bones (9:26)
23:50 Terminator: The Sarah Connor
Chronicles (6:9)
00:35 The Dive from Clausen’s Pier
02:00 Everything You Want
03:30 Blade: Trinity
05:20 Fréttir og Ísland í dag
16:35 Leiðarljós
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Hanna Montana Hannah Montana
(33:56)
17:53 Sammi SAMSAM (24:52)
18:00 Millý og Mollý Milly, Molly (10:26)
18:13 Herramenn The Mr. Men Show
(51:52)
18:25 Fréttaaukinn
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:15 Hjartasmiðirnir - Framtíð
líffæraflutninga Die Herzen-Macher
- Transplantationsmedizin in der
Zukunft Þýsk heimildamynd um viðleitni
lækna og vísindamanna til að endurnýja biluð eða
gölluð hjörtu í mönnum.
21:15 Lífsháski Lost 9,1 Sjónvarpsþátturinn Lost
eða Lífsháski_0.jpg Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í
Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast.
Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick,
Elizabeth Mitchell, Jeremy Davies Josh Holloway,
Rebecca Mader, Evangeline Lilly, Michael Emerson,
Jorge Garcia, Matthew Fox, Naveen Andrews og
Yunjin Kim. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22:00 Tíufréttir
22:20 Markaregn
22:40 Aðþrengdar eiginkonur Desperate
Housewives V Ný
syrpa af þessari vinsælu
bandarísku þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær
eru séðar.
23:25 Bráðavaktin ER (18:19)
00:10 Kastljós E
00:45 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:00 Úrvalsdeild karla (KR - Fjölnir)
12:35 Spænski boltinn (Spænski boltinn 08/09)
14:15 PGA Tour 2009
18:00 Landsbankamörkin 2009
19:00 Úrvalsdeild karla (Keflavík - FH)
Bein útsending frá stórleik Keflavíkur og FH í Úrvalsdeild
karla.
21:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
21:45 Science of Golf, The
22:10 Spænsku mörkin
22:40 Þýski handboltinn
23:10 World Supercross GP
00:05 Úrvalsdeild karla (Keflavík - FH)
08:00 Can’t Buy Me Love
10:00 Beethoven: Story of a Dog
12:00 Firewall
14:00 A Little Thing Called Murder
16:00 Can’t Buy Me Love
18:00 Beethoven: Story of a Dog 5,1
20:00 Firewall 5,8
22:00 Riding the Bullet 5,1
00:00 Break a Leg
02:00 Blind Flight
04:00 Riding the Bullet
06:00 Into the Blue
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:00 Spjallið með Sölva (12:12) (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Óstöðvandi tónlist
12:00 Spjallið með Sölva (12:12) (e)
13:00 Óstöðvandi tónlist
17:30 Rachael Ray
18:15 Game Tíví (14:15) (e)
18:55 The Game (7:22)
19:20 Psych (11:16) (e)
20:10 This American Life (1:6)
20:35 What I Like About You (1:24) 6,4
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New
York. Unglingsstúlkan Holly býr hjá eldri systur
sinni, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur sem á það
til að koma sér í vandræði og setur því allt á annan
endann í lífi hinnar ráðsettu eldri systur sinnar.
Ungstirnið Amanda Bynes (What a Girl Wants
og She’s the Man) leikur Holly og Jennie Garth
(Beverly Hills, 90210) leikur Valerie. Bandarísk
gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman
í New York.
21:00 One Tree Hill (16:24) 8,0
21:50 CSI (17:24) 8,6 Bandarískir þættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
Langston og Riley eru tekin sem gíslar þegar þau
rannsaka skotbardaga í hverfi þar sem vanalega er
allt með kyrrum kjörum.
22:40 Jay Leno sería 16
23:30 The Cleaner (9:13) (e)
00:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
07:00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Chelsea)
16:05 Enska úrvalsdeildin
17:45 Ensku mörkin
18:50 Enska úrvalsdeildin (Newcastle
- Middlesbrough)
Bein útsending frá leik Newcastle og Middlesbrough í
ensku úrvalsdeildinni.
21:00 Enska 1. deildin
22:40 Ensku mörkin
23:35 Coca Cola mörkin
00:05 Enska úrvalsdeildin (Newcastle
- Middlesbrough)
Takk, Simon Cowell
Það er fátt betra en gott raun-veruleikasjónvarp. Því þykir mér algjörlega óskiljandi að ís-
lensku sjónvarpsstöðvarnar séu ekki
löngu búnir að sýna Britain´s Got Tal-
ent. Þátturinn er hugarfóstur meist-
ara Simons Cowell sem allir elska að
hata. Reyndar trúi ég því að fáir hati
þennan mann lengur. Áhorfendur
hafa tekið hann í sátt og í raun er hans
álit það eina sem skiptir máli.
Eftir miklar vinsældir American
Idol færði Cowell út kvíarnar og kom
Britain‘s Got Talent á laggirnar. Hann
fékk til liðs við sig, þau Amöndu Hold-
en og fyrrum slúðurritstjórann Piers
Morgan og til varð einn skemmtileg-
asti sjónvarpsþáttur sem sögur fara
af.
Þeir sem fylgst hafa með þætt-
inum á netinu eða í gegnum gervi-
hnött vita um hvað þátturinn snýst.
Hver sem er má taka þátt, svo lengi
sem viðkomandi hefur einhvers kon-
ar hæfileika.
Konsept þáttarins er í raun stór-
kostlegt því að ef þátttakandinn hefur
réttu hæfileikana, geta dómararnir
þrír látið drauma viðkomandi rætast.
Að fá draum sitt uppfylltan! Vá, þetta
er stórkostlegt. Hver myndi ekki vilja
sjá drauma sína rætast?
Þungt hefur verið yfir okkur Ís-
lendingum síðustu mánuði og ég er
engin undantekning. Þegar vinnu-
deginum lýkur, slugsast ég heim al-
gjörlega úrvinda. En ég hef fundið
lausn á mínum málum. Þegar erf-
iðum vinnudegi lýkur fer ég heim,
kveiki á tölvunni og horfi á nýja
uppáhaldsþáttinn minn.
Í hvert einasta sinn sem einhver
stendur sig vel fæ ég gæsahúð, ég
tárast, ég græt og hjartað mitt fyllist
af kærleika. Það birtir yfir mér bara
vitandi það að einhver þarna úti í
hinum stóra heimi fær tækifæri til
að láta drauma sína rætast, þó það
sé ekki nema bara í nokkrar mínút-
ur. Það gerist ekki mikið fallegra en
það – og það er allt Simon Cowell að
þakka.
HAnnA EiRíkSdóTTiR GRæTUR YFIR BRITAIN´S GOT TALENT pressan
BOAT THAT ROCKED
n IMDb: 7,5/10
n Rottentomatoes:
x54/100%
n Metacritic: ekki til
MÚMÍNÁLFARNIR:
ÖRLAGANÓTTIN
n IMDb: 6,1/10
n Rottentomatoes: ekki til
n Metacritic: ekki til
STÍGVéLAðI
KÖTTURINN
n IMDb: 6,0/10
n Rottentomatoes: ekki til
n Metacritic: ekki til
STAR TREK
n IMDb: 8,3/10
n Rottentomatoes: 94%
n Metacritic: 84%
FRUMSýNINGAR
HELGARINNAR
ínn
*dagskrá s.l. viku (mán. - fös.) endurtekin
þar til kl. 19:59 á mánudag.
20:00 Vangaveltur
21:00 Grasrótin Guðfríður Lilja Grétarsdóttir ræðir um
stjórnmálin útfrá viðhorfum Vinsti grænna.
21:30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kolbrún Bald-
ursdóttir sálfræðingur. Skjólstæðingur Kolbrúnar
kemur ekki fram undir nafni. Hann segir að einelti
hafi nærri gert hann að fjöldamorðingja.
*dagskrá íNN er endurtekin um helgar og allan
sólarhringinn.
ínn