Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Blaðsíða 62
föstudagur 8. maí 200962 Fólkið n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 9/12 9/10 8/12 6/11 7/16 10/18 12/20 16/18 13/22 17/21 10/22 8/14 6/16 10/23 17/19 11/22 15/19 24/31 7/14 9/12 8/13 6/10 7/17 10/13 14/19 15/18 14/20 16/21 10/2 7/15 8/15 10/25 18/20 13/23 18/19 23/32 7/13 4/12 8/15 5/11 8/18 13/20 8/15 14/18 13/20 16/20 10/22 10/15 11/17 9/26 18/20 14/24 10/18 23/33 7/13 5/14 6/10 5/11 9/16 15/22 7/18 15/18 13/21 15/20 10/23 8/14 9/17 10/27 17/20 14/25 9/15 22/34 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3/8 3/4 3/8 1/5 3/6 1/5 6 1/5 10/13 1 4/5 0/1 7 0/1 9/14 0/2 7/12 4/5 2/5 3/5 14/15 3 5/9 1/3 7 2/5 8/11 2/4 4 4/7 8 4/7 5/7 4/6 4/5 6 10/11 -1/7 4 0/7 3 1/5 5/7 1/7 5/9 3/8 1/3 1/8 6/11 5/7 3/4 2/7 3/7 2/7 9/10 4/7 5/13 6/9 5/15 6/9 3/9 6/7 3/6 5/9 11/12 7/13 4/6 6/12 3/4 5/10 5/10 5/11 9/16 8/11 2/5 6/11 18/19 6/9 8/20 5/10 9/12 4/10 9/19 6/8 3/5 6/9 8 6/8 5/6 6/7 4/8 5/8 8/10 6/10 4 8/11 0/2 6 5 6/11 8 10/13 1/2 7/10 7 6/8 4/7 4/10 5/6 5/6 7/9 6/8 skin og skúrir Í dag verður rigning eða slydda víð- ast hvar á norðanverðu landinu og á Vestfjörðum. Á Ströndum má þó bú- ast við snjókomu. Sunnanlands verð- ur léttskýjað eða heiðskýrt og þar fer hitinn allt upp í níu gráður yfir daginn samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Við Kirkubæjarklaustur er þó gert ráð fyrir regnúða. Snjóa tekur á miðhá- lendinu og fer hitinn þar niður í mín- us þrjár gráður. Því skiptast sannar- lega á skin og skúrir á landinu í dag. dökkhærð í dögun sumars Þeir sem fylgjast með Ríkissjón- varpinu að staðaldri hafa væntan- lega tekið eftir því að ein þulnanna er komin með nýjan háralit. Þulan sem um ræðir er auðvitað Eva Sólan sem undanfarin ár hefur sagt lands- mönnum undan og ofan af dagskrá Sjónvarpsins með ljósa lokka á höfði. Nú bregður hins vegar svo við að Eva er orðin dökkhærð og ber nýja litinn afar vel, að sögn þeirra sem mesta vitið hafa á þessum málum. Þótt hún hafi breytt svona drastískt um útlit er dæmalaus fegurð Evu enn á sínum stað og raunar má segja að dökku lokkarnir dragi hana enn betur fram en þeir ljósu. Eva er auðvitað ekki fyrsta ljóskan sem litar hár sitt dökkt. Aðrar þjóð- þekktar skutlur sem hafa gert slíkt hið sama eru meðal annarra sjón- varpskonurnar Jóhanna Vilhjálms- dóttir og Svanhildur Hólm og þóttu þær einnig bera nýja útlitið með ein- dæmum vel. Ein til í sjónvarpsgeir- anum er Brynhildur Ólafsdóttir, fyrr- verandi fréttakona á Stöð, en hún er nú orðin virðuleg þingmannsfrú eft- ir að bóndi hennar, Róbert Marshall, var kjörinn á þing fyrir Samfylking- una í nýafstöðnum kosningum. Leik- og söngkonan Halla Vil- hjálmsdóttir er ljóshærð frá nátt- úrunnar hendi en hún bar dökka lokka lengi vel, meðal annars þegar hún var hvað mest í sviðsljósinu sem kynnir í X-Factor sjónvarpsþáttunum á Stöð 2 fyrir tveimur árum. Reynd- ust lokkarnir hið ágætasta veiðarfæri því Halla landaði að minnsta kosti einum kvöldverði með Hollywood- stjörnunni Jude Law þegar hann kom við hér á landi eins og frægt varð. Í stétt fegurðardrottninga má jafnframt finna dæmi þess að konur fari úr ljósu í dökkt. Sigrúnu Bender sem valin var Ungfrú Reykjavík 2004 var ljóshærð þegar hún landaði þeim titli. Seinna sveiflaði Sigrún hins veg- ar dökku hári um stræti og torg borg- arinnar en síðast þegar fréttist voru ljósu lokkarnir komnir aftur á sinn stað. Loks var Hólmfríður Karlsdóttir ljóshærð þegar hún var valin Ungfrú heimur árið 1985. Eftir því sem DV kemst næst hefur leikskólakennarinn Hófí æ síðan haft hárið í dekkri kant- inum. Spurning hvort hann fari bet- ur í börnin? Þulan geðþekka Eva Sólan er kunn af sínum ljósu lokkum. Nú í sumarbyrjun birtist hún hins vegar á skjánum með dökkt hár. Eva fetar þar með í fótspor mikilla glæsikvenna í ljóskudeildinni sem sett hafa dökkt í dísætan kollinn. Solange Knowles, litla systir stórsöngkonunnar Beyoncé Knowles, vinnur nú hörðum höndum að því að stíga út úr skugga systur sinnar. Solange ferðast nú um heiminn ásamt Beyoncé og hit- ar upp fyrir systur sína á Evróputúr hennar, I am Sasha Fierce. Á tónleikum í Belgíu tók Solange lagið It´s Oh So Quiet sem Björk Guð- mundsdóttir gerði frægt hér um árið. Solange söng lagið af miklum krafti og er óhætt að segja að hún eigi framtíð- ina fyrir sér. Hún birti síð- an myndbandið á Myspace- síðu með undirskriftinni: „Ég vil vera hin svarta Björk!“ Það er greinilegt að söngkonan leggur sig fram um að líkjast systur sinni sem minnst. Hún tekur það einn- ig fram að eitt af ára- mótaheitum hennar var að nota miðju- fingur- inn í meira mæli. hin svarta Björk LitLa systir BEyoNcé KNowLEs á sér stóra drauma: Eva Sólan: 1 1 11 6 4 6 7 8 6 16 12 7 11 7 4 6 9 8 9 5 15 5 4 3 4 0 3 0 5 3 14 3 6 4 12 14 12 5 Solange Knowles vill vera eins og Björk. Björk Guðmunds- dóttir dýrkuð og dáð um heim allan. Halla Vilhjálms er ljóshærð frá náttúrunnar hendi, var lengi dökkhærð en skartaði svo ljósum lokkum í undan- keppni eurovision fyrr á árinu. MYND HEiða HElGaDóttir Svanhildur Hólm sjónvarpsstjarnan sem skipti litum. MYND KriStiNN MaGNúSSoN ljóshærð drottning, dökkhærð fóstra leikskólakennarinn Hófí Karls var ljóshærð þegar hún var valin ungfrú heimur 1985 en er þekkt fyrir dekkri lit eftir það. Sigrún Bender var ljóshærð, beygði svo af leið og gerðist dökkhærð. MYND GuNNar GuNNarSSoN Dökk- hærð og dísæt Óhætt er að segja að útlit evu breytist mikið með nýja litnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.