Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Side 13
helgarblað 28. ágúst 2009 föstudagur 13 VELVILJAÐUR En SÉRHLÍFInn SpURnIngAR tIL SIgmUndAR Sigmundur Ernir hefur ekki látið fjölmiðla ná í sig síðustu daga, þrátt fyrir marg ítrekaðar tilraunir til þess. Á miðvikudag sendi DV honum spurningar vegna þáttöku hans í golfmótum MP Banka og Media Masters. Þegar blaðið fór í prentun í gær hafði Sigmundur ekki svarað spurningunum. n Neyttirðu áfengis meðan á golfmóti MP Banka stóð? n Var áfengisneyslan eingöngu bundin við veisluna? n Hver var kostnaður þinn af golfmótinu? n Hver var kostnaður þinn af veislunni? n Hvernig fórst þú úr veislunni til Alþingis? n Hversu mikið magn áfengis drakkst þú í veislunni? n Staðfestir þú að hafa tekið þátt í golfmóti á föstudeginum? n Neyttirðu áfengis við það tækifæri? n Hver var kostnaður þinn af því golfmóti? n Sastu nefndarfund á föstudagskvöld? n Varstu allsgáður á þeim fundi? n Er það rétt að þú hafir lagt fram reikninga til Alþingis vegna útlagðs kostnaðar, svo sem bílaleigubíla og hótelkostnaðar á Norðurlandi? n Var þessum reikningum, einhverjum eða öllum, hafnað af Alþingi? „En undir það síðasta, þegar hann var á NFS og Stöð 2, vissi maður varla hvort hann var að stefna í sveitaprest- inn eða pólitíkusinn. Orðfær- ið hjá honum var orðið allt upp- skrúfað og hann var kominn inn á eitthvert hlutlaust svæði þar sem hann var sennilega bara að reyna að halda friðinn við sína vinnuveitendur.“ Framhald á næstu síðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.