Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2009, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2009, Blaðsíða 13
fréttir 23. október 2009 föstudagur 13 Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf holar@simnet.is REIMLEIKAR Íslenskar draugasögur - dagsannar og óhugnanlegar: Skelng hjá Skeljungi (ekki vegna bensínverðshækkunar!), Júlla káta liggur ekki kyrr, lögreglumenn frá Seyðisrði komast í hann krappan, hús í Keavík er andsetið, sjómaður í Eyjum leggur á ótta og margt eira magnað í þessari bók. Reimleikar - ekki fyrir viðkvæmar sálir. telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n STOTT PILATES æfingakerfið er frábær leið til að: l Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu. l Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks. l Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa. l Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt. Kennt er 2x í viku í 6 vikur. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 15:30 og 16:30. Nýr tími mánudaga og miðvikudaga kl 7:30. Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verð kr. 21.600. Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates. Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! STOTT PILATES Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Síðustu námskeið fyrir jól! Innritun hafin í síma 581 3730 telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n 7 vikna námskeið 2x í viku. Ath aðeins 15 í hóp. Verð kr: 19.900. Kennari: Bára Magnúsdóttir. ü Vaxtarmótun ü Mýkt - liðleiki ü Styrkur - reisn ü Upphitun í tækjasal 20 mín ü MÓTUN, æfingakerfi 40 mín ü Hentar öllum aldursflokkum Miðvikudaga og föstudaga ü Kl 16:20 ü Kl 17:00 Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 8:30 ü kl 10:30 Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Mótun - Nýtt námskeið í boði! Æfingakerfi hannað af Báru Magnúsdóttur Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Síðustu námskeið fyrir jól! Innritun hafin í síma 581 3730 Hvernig kemur þú í veg fyrir ofþjálfun? • Heilsusamlegt mataræði: • Nægilegt magn hitaeininga daglega • Borða nægilegt magn af prótíni, kolvetnum og fitu daglega • Taka fjölvítamín • Næra líkamann rétt og vel eftir æfingar • Hvíla sig frá æfingum allavega einn til tvo daga í viku • Fá sjö til átta tíma samfelldan svefn á hverri nóttu • Hvíla hvern vöðvahóp að minnsta kosti í 48 tíma Tekið af bloggsíðu einkaþjálfarans Ragnhildar Þórðardóttur, öðru nafni Ragga nagli. M yn d : K a rl P et er ss o n ÍSLENDINGAR TAKA EKKI MARK Á ÞJÁLFARANUM Unnur Pálmarsdóttir, gæðastjóri Sporthússins, hefur kennt líkamsrækt úti um allan heim um árabil. Hún segir Íslendinga fara sér of geyst í líkamsrækt. „Við erum einstök fyrir það að vilja ná árangri skjótt og hratt og taka ekki mark á því sem þjálfarinn eða sjúkraþjálfarinn segir. Við viljum helst taka þannig á að við finnum til í öllum líkamanum,“ segir Unnur. Hún telur mikilvægt að fólk fari í svokallaða ástandsskoðun hjá fagaðilum áður en það byrjar í líkamsrækt. Hún telur að það myndi vera sniðugt að slík skoðun yrði skylda hjá líkamsræktarstöðvum og einkaþjálfurum. „Ég mæli með því að viðkomandi fari til sjúkraþjálfara áður en hann byrjar í einhvers konar þrekþjálfun og fái ráðleggingar. Fagfólk á að vinna saman, það er sjúkraþjálfarar, einkaþjálfarar, hóptímakennarar, námskeiðskennarar og læknar. Þessi stétt á að vinna saman og fyrirbyggja að svona gerist.“ settu þér langtímamarkmið Unnur mælir með því að fólk setji sér langtímamarkmið. „Viðkomandi nær betri árangri með því að setja sér langtímamarkmið, hálft ár eða ár fram í tímann. Ef einstaklingur setur sér skammtímamarkmið hættir hann jafnvel. Fólk á að stunda sem fjölbreyttasta þjálfun og gefa sér tíma í að árangurinn sjáist. Það jafnvel gerist ekkert hjá þér fyrsta mánuðinn. Ekki fara of geyst af stað. Þeir sem stíga sín fyrstu skref ættu að láta þjálfara vita af því og fá faglega hjálp,“ segir Unnur og bætir við að upphitun og teygjur séu mikilvægar til að fyrirbyggja meiðsl. „Fólk á Íslandi er að flýta sér svo mikið og teygir ekki á eða hitar upp þannig að það fer beint í brjálæði í staðinn fyrir að byggja upp fyrir tímann og teygja eftir hann. Vöðvar styttast við átak og til að forðast meiðsli þarftu að teygja. Auðvitað þarf maður líka að næra sig áður en maður fer í ýktar æfingar og fá sér kolvetni klukkutíma áður en æfing hefst.“ Mynd: Gunnar Gunnarsson staklega 24 til 48 tímum eftir æfingu að sögn Sigurbjörns. Einnig bregst líkaminn við meiðslunum með bólgum. Sigurbjörn telur slík meiðsl ekki geta verið lífshættuleg heldur séu þau frekar mjög óþægileg. „Ef þú ríf- ur alla vöðvana í strimla getur það verið hættulegt en það er erfitt að skaða vöðvana það mikið. Þetta er náttúrlega vont, þú ert mjög aumur og bólginn, það er mikið álag á nýrun og þú getur lent í því að pissa blóði. Fyrir heilbrigðan einstakling myndi ég ekki kalla þetta lífshættulegt,“ segir Sigurbjörn. Hann telur ljóst að þjálfarar geti fyrirbyggt slík meiðsl. „Það geta liðið vikur þangað til einstaklingurinn nær sama styrk og hann hafði fyrir. Menn geta lent í svona skaða, sérstaklega þegar þeir vita ekki hvað þeir eru að gera. Þjálf- ararnir þurfa að átta sig á því hvaða markmið þeir hafa, hvernig þjálfun- in er sett upp og hvaða einstaklinga þeir eru með í höndunum.“ Hlustið á líkamann Guðrún Lovísa Ólafsdóttir hjúkrun- arfræðingur segir erfitt að koma í veg fyrir meiðsl eins og Birnu. „Birna var að gera tvíhöfðalyft- ur en það er mjög algeng æfing sem bæði er gerð með stökum lóðum eða í tækjum í líkamsræktarstöðvum. Hún hefur sennilega verið að taka fleiri endurtekningar eða meiri þyngd en líkami hennar hefur ráðið við þótt hún hafi talið sig ráða við þetta. Það er erfitt að ætla að koma í veg fyrir svoleiðis áverka hjá fólki sem telur sig geta meira en líkaminn ræður við nema læra af mistökunum og fara sér hægar næst,“ segir Guðrún. Hún segir mjög mikilvægt að fólk hlusti á eigin líkama. „Til þess að ná árangri í líkams- rækt, sem sagt auka þol og styrk, er mikilvægt að borða fjölbreytta fæðu og drekka vel. Við komumst ekki langt á tómum tanki. Einnig er mik- ilvægt að vera vel útbúinn, í góðum skóm og fatnaði sem hentar aðstæð- um. Það er mjög mikilvægt að hlusta á eigin líkama og ofgera sér ekki. Fólk sem hefur verið veikt þarf að fara var- lega af stað aftur og passa sérstak- lega vel upp á vökvainntekt og nær- inguna. Þeir þurfa eins og fólk með önnur heilsufarsvandamál, svo sem stoðkerfiseinkenni eða einhverja sjúkdóma, að upplýsa þjálfara sinn um það svo hægt sé að taka tillit til þess við æfingar.“ Guðrún brýnir fyrir fólki að eiga góð samskipti við sinn þjálfara. „Þjálfarar í hóptímum leggja sig fram um að kenna æfingar vel og leiðbeina en auðvitað er alltaf eitt- hvað sem getur farið framhjá okkur. Því er mikilvægt að eiga góð sam- skipti við þjálfarann sinn og spyrja meira heldur en minna ef einhver óvissa er um hvort æfing sé rétt fram- kvæmd eður ei.“ Miður sín Arnaldur er miður sín yfir að þessi atvik hafi komið upp í Boot Camp. Hann veit um svipuð atvik í öðrum líkamsræktarstöðvum. Herþjálfun Boot Camp er eins konar herþjálfun og hafa vinsældir hennar aukist jafnt og þétt síðustu ár. Fólk ætti þó að passa sig að fara ekki of geyst og ekki gera meira en líkaminn segir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.