Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2009, Page 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
9
6
7
4
4
17
7
20
22
24
20
13
13
24
22
20
20
33-1
8
5
7
7
7
18
9
22
24
25
19
12
12
23
23
20
20
30
12
6
7
8
8
17
14
23
23
24
21
15
15
22
23
20
20
32
12
6
7
7
7
17
12
21
22
24
20
15
15
24
23
19
19
31
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
4/4
4/3
6/7
3/3
5/4
3/2
17
0
6
4
2/1
4/4
4/3
4/4
4/4
6/4
5/7
7/6
1/2
6/2
5/5
5/5
4
4
7
5
7
5
3/2
4/2
5/3
4/4
4/2
4/3
13
1
3
4
1/2
5/1
1/3
5/2
3/2
6/5
4/2
7/6
0/1
5/5
1/5
5/7
3
3
5
4
6
5
1/2
4/5
2/3
4/5
2/2
5/3
3
1
4
4
2/0
4/3
1/1
0/0
3/1
6/4
2/4
7/5
2/2
6/5
6/8
7/7
1
4
3
5
2
5
3/3
4/5
4/6
4/4
3/4
5/4
12
2
5
1
2/3
2/4
3/4
2/4
4/7
6/5
7/10
6/6
4/4
6/6
13/9
6/7
3
3
7
5
5
5
Vætutíðin lifir
„Mér finnst rigningin góð,“ segir
í laginu og þessi orð hafa lands-
menn þurft að tileinka sér síðustu
daga, í það minnsta á Suðvestur-
horninu. Lítil breyting verður þar
á í dag. Gera má ráð fyrir rign-
ingu og dálítilli slyddu norðan-
lands síðdegis á morgun en skýj-
að með köflum og ef spár ganga
eftir ætti hann að hanga að mestu
þurr sunnanlands. Dregur heldur
úr vindi með kvöldinu og hitinn
verður frá frostmarki og allt upp í 9
gráður, mildast syðst á landinu.
hroki íslendinga
Ásdís RÁn GunnaRsdóttiR:
Gunnar í Krossinum:
62 föstudagur 23. október 2009 fólkið
Þrjátíu og fjögurra ára ísraelskur
karlmaður hefur búið hér á landi í
tvö ár og haldið úti ítarlegri blogg-
síðu um dvöl sína á eyjunni fögru.
Hann er mikill áhugamaður um
land og þjóð og hefur bloggað um
gæði landsins og sína upplifun á
því. Upp á síðkastið hefur fyrirsæt-
an og athafnakonan Ásdís Rán ver-
ið í uppáhaldi hjá honum og land-
aði hann viðtali við fyrirsætuna um
daginn.
Þegar hann spurði Ásdísi hver
helsti munurinn á Búlgaríu, þar
sem hún býr nú, og Íslandi væri,
svaraði hún: „Ísland er svo lítið
land að ekki er hægt að gera sam-
anburð á stjörnuheiminum þar
og í Búlgaríu. Mér hefur líka allt-
af fundist Íslendingar hrokafull-
ir miðað við fólk í öðrum löndum
þar sem ég hef búið. Það er helsti
munurinn.“
Þegar Ásdís er spurð í viðtalinu
hvar hún haldi að hún verði eft-
ir fimm ár svarar fyrirsætan fagra:
„Á toppnum,“ sem er
ekki ólíklegt miðað
við gífurlega skjótan
frama hennar und-
anfarið.
tomas@dv.is
Ásdís Rán segir
íslendinga
hrokafyllstu
þjóð sem
hún hefur
kynnst.
Gunnar Þorsteinsson í Krossinum og Jónína Benediktsdóttir
athafnakona sáu ástæðu til þess að hittast á dögunum til að ræða
slúðursögu um meint ástarsamband þeirra á milli. Þau eru hissa
á hversu útbreidd sagan er orðin og telja einhvern óprúttinn
reyna að koma á þau höggi. Gunnar útilokar alfarið að samband
við Jónínu verði að veruleika.
mér þykir Vænt
um Jónínu Ben
„Það er enginn fótur fyrir þessu. Við
tökum ekkert mark á svona sög-
um og hlæjum bæði að þessu. Það
er ekkert annað hægt að gera,“ segir
Gunnar Þorsteinsson, oftast kennd-
ur við Krossinn. Sú saga gengur víða
að hann hafi tekið upp samband
við Jónínu Benediktsdóttur, íþrótta-
frömuð og athafnakonu. Samband-
ið á samkvæmt sögusögnum að hafa
þróast eftir ferð þeirra tveggja til Pól-
lands síðastliðið sumar.
Svo víða hefur sagan gengið að
Gunnar og Jónína sáu ástæðu til að
hittast sérstaklega og ræða slúðrið. Í
samtali við DV útiloka þau bæði að
sögusagnirnar eigi við rök að styðj-
ast. Þau telja að einhver óprúttinn
aðili hafi komið þessum sögum af
stað til að koma á þau höggi.
„Við Jónína höfum heyrt þessa
sögu úr öllum áttum og þess vegna
sáum við ástæðu til þess að setjast
sérstaklega niður saman til að ræða
þetta meinta ástarsamband. Við
heyrum þetta frá fjölskyldum okkar
beggja en það er ekkert til í þessu. Ég
skil ekki hver er að setja svona á flot,“
segir Gunnar.
Gunnar segist aftur á móti vera
ákafur aðdáandi Jónínu. Aðspurður
segir Gunnar þau hafa verið vini til
margra ára. Hann bendir á að þau
eigi sameiginlegt áhugamál sem
sé að hreinsa
andann og auka vellíðan. „Ég hef far-
ið þrisvar með henni út til Póllands
og ég er með ákveðinn hóp í kring-
um mig sem hefur áhuga á þessu.
Þetta er hins vegar okkar eina teng-
ing. Samband okkar er aðeins við-
skiptalegs eðlis og byggir eingöngu
á vináttu. Að samband þróist okkar á
milli er ekki inni í myndinni, ég get
alveg lofað því að þannig verður það
aldrei. Það er ekkert til í þessu, ég
færi ekki að ljúga til um það. Sjaldan
lýgur almannarómur, segir máltæk-
ið, en í þessu tilviki lýgur hann.“
Heimildir DV herma að Jónína
hafi nýlega hafið samband
með sænskum manni.
Jónína undrast sjálf
kjaftasögur um meint
samband hennar við
Gunnar. Aðspurð vill
hún ekki ræða meint
samband hennar við
Svíann þar sem um
einkamál sé að ræða.
„Okkur finnst þetta
bara mjög spaugi-
legt. Við Gunnar höf-
um verið góðir vinir
í mörg ár og því er
þetta bara fyndið.
Það virðist vera
einhver sem
hefur fund-
ið hjá sér þörf
til að dreifa
þessari sögu,“
segir Jónína.
trausti@dv.is
Góðir vinir Gunnar segir góðan vinskap
ríkja milli sín og Jónínu. Hann dáist að
henni fyrir eljusemi og kraft.
Fyndin saga „Það virðist
vera einhver sem hefur fundið
hjá sér þörf fyrir að dreifa
þessari sögu,“ segir Jónína.
1
3
6
8
10
8
5
1
4
2
1
4
5
6
6
4
2
3
4
6
4
6
1
4
7
4
1
6
9
13
4
6
2
6
6
7
3
7
12
3