Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2009, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2009, Qupperneq 64
n Fjölmiðlakonan Ellý Ármanns- dóttir birtir gjarnan fréttir af Holly- wood-stjörnum á Vísi, sem fjalla helst um líkamslýti þeirra. Á mið- vikudaginn sló Ellý öll fyrri met þegar hún birti myndir af söngkon- unni íðilfögru Shakiru. Í fréttinni sagði frá meintu „bakspiki“ Shakiru. Með fylgdi mynd af söngkonunni þar sem hún sneri upp á líkamann í trylltum dansi. Blogg- og Facebook- heimar loguðu enda er Shakira tággrönn og þykir ein glæsilegasta kona á byggðu bóli. Áður en langt um leið veittu lesendur því athygli að fréttinni hafði verið breytt og hvergi var minnst á bakspik. Skömmu síðar hvarf fréttin svo alveg af Vísi. Miðað við við- brögðin á netinu má búast við því að Ellý hafi verið tek- in á teppið af yfirmönnum sínum. Er ekki AGS bölvuð pest? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Sumir vinir mínir eru brjálaðir út í mig og finnst þetta bara vera pen- ingaeyðsla. Ég hlusta ekki á það. Mér myndi finnast gaman ef vinir mín- ir myndu gera eitthvað svipað,“ segir Ágúst Ingason. Ágúst fermist í mars og hefur stofn- að Facebook-hóp þar sem hann heit- ir því að gefa fimmtíu þúsund krónur af fermingarpeningunum sínum til ABC hjálparstarfs ef fimmtán þúsund manns skrá sig í hópinn. Ágúst var ekki lengi að ná tak- markinu og á fimmtudag, aðeins fjór- um sólarhringum eftir að hópurinn var stofnaður, voru fimmtán þúsund manns búnir að skrá sig og fjöldinn eykst með hverri klukkustundinni. „Ég bjóst ekki við þessu. Ég hefði verið ánægður með hundrað en þeir skráðu sig bara eftir fyrsta klukkutím- ann. Ég sendi boð til allra vina minna og þannig gerðist þetta koll af kolli,“ segir Ágúst. Meðlimir hópsins eru einstak- lega ánægðir með framtak Ágústar og senda honum fallegar vina- og bar- áttukveðjur í gríð og erg. Ágúst boðar líka góðan boðskap með Facebook- hópnum. „Ég ætlaði alltaf að gefa peninginn en takmarkið með því að fá fimmtán þúsund manns í hópinn var að sýna fólki hvað ég er að gera. Ég er að reyna að sýna fólki að lífið er ekki bara pen- ingar.“ liljakatrin@dv.is Ellý þögguð? Lífið er ekki bara peningar, segir fermingardrengurinn Ágúst Ingason: gEfur fErmingarpEninga í hjálp n Dagur Bergþóruson Eggerts- son, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, hefur upplýst Facebook-vini sína um að fimmti fjölskyldumeðlimurinn, sonurinn sem Degi og konu hans fæddist nýlega, hafi fengið nafn um helg- ina. Nafnið er ekki af verri endan- um, eins og Dagur sjálfur bendir á, en drengurinn er nefndur eftir afa sínum, föður Dags, og í anda fjölskylduhefð- arinnar er ungi sveinninn að vita- skuld kenndur við báða foreldra sína og heitir Egg- ert Örnu- son Dags- son. Sonur forEldra Sinna n Lilja Mósesdóttir, þingmað- ur Vinstri-grænna, veiktist mikið síðastliðinn mánudag og benda einkennin til þess að hún sé með svínaflensu. Lilja hefur þó sýnt það og sannað að hún er mikið hörkutól og lét flensuna ekki stöðva sig í að skrifa stóra og mikla grein þar sem hún gagnrýnir Alþjóðagjaldeyris- sjóðinn harðlega. Greinin birtist í Morgunblaðinu á fimmtudag og þar lýsir Lilja andúð sinni á vinnubrögð- um sjóðsins. Lilja hefur að undan- förnu verið sögð á útleið úr vinstri-græn- um en í sam- tali við DV.is á fimmtu- dag vísaði hún þeim orðrómi á bug. ræðSt gEgn agS mEð SvínaflEnSu Gjafmildur ágúst ætlar að halda áfram að styrkja hjálparstarf í framtíðinni. H&N-myNd HeIða HelGadóttIr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.