Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Qupperneq 84

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Qupperneq 84
84 FÖSTUDAGUR 18. desember 2009 900 LEIKIR HJÁ ÞEIM GAMLA Með aldrinum, og þá sérstaklega starfsaldrinum, raðar Sir Alex Ferguson inn metunum og verða mörg þeirra ekki slegin í bráð. Í vikunni stýrði hann Manchester United í 900. deildarleik sínum og hafði sigur á Úlfunum, 3-0. Þegar litið er á þessa 900 leiki er ótrúlegt að sjá hversu hátt hlutfallið án taps er. Kannski ekkert svo ótrúlegt þegar horft er til ævin- týralegs árangurs hans síðustu 24 árin á Old Trafford. EILÍFUR Sir Alex Ferguson hefur unnið meira en allir á Englandi. Sir Alex Ferguson hefur eft- ir áramótin sitt 24. starfsár hjá Manchester United. Hann hefur verið lengur við stjórn en nokkur annar þjálfari en alls hefur hann stýrt liðinu í 1.303 leikjum. Sigur Englandsmeistaranna á Úlfunum í miðri viku var í hans 900. deildar- leik við stjórnvölinn en þar höfðu United-menn sigur á varaliði ný- liðanna, 3-0. Árangur Fergusons í gegnum tíðina þekkja flestir þó ekki sé úr vegi að rekja sögu þessa mikla sigurvegara í grófum drátt- um á þessum tímamótum í lífi þess gamla. Afar áhugavert er að skoða hlutfall leikja sem Manchester Un- ited hefur fengið stig út úr á þess- um 24 árum. 60 prósenta sigurhlutfall Á sínum 24 árum hjá Manchester United hefur Ferguson stýrt liðinu í 900 deildarleikjum eins og áður segir. Vel ríflega 500 þeirra hafa endað með sigri, ríflega 200 með jafntefli og 200 töp hefur Skotinn þurft að þola. Sé rýnt í tölfræðina kemur í ljós að Ferguson er með vinningshlutfall upp á 59 prósent sem er náttúrlega hreint ótrúlegt á svo löngum tíma. Það sem er enn merkilegra er sú staðreynd að í 80 prósentum leikjanna hefur United verið ósigrað, og fengið eitthvað út úr leiknum. Það er jú ástæða fyrir því að liðið hefur unnið jafnmarga titla og raun ber vitni. Árangurinn heilt yfir eru engu síðri. Alls hefur Ferguson stýrt Un- ited-liðinu í 1.303 leikjum í öllum keppnum. 765 þeirra hafa end- að með sigri, 303 jafntefli hafa lit- ið dagsins ljós og 233 hafa tapast. 2.355 mörk hefur liðið skorað og fengið aðeins 1.164 á sig. Þetta er sigurhlutfall upp á 58,71 prósent. Ferguson hóf þjálfaraferil- inn hjá East Stirlingshire í Skot- landi og stýrði því í 17 leikjum. Svo skemmtilega vill til að þar var hann einnig nærri 60 prósenta sigur- hlutfalli, 58,82 nákvæmlega. Þegar hann stýrði Aberdeen í skosku úr- valsdeildinni og náði mögnuðum árangri með það lið var hann svo með 59,12 prósenta sigurhlutfall. Þeim gamla líður greinilega ágæt- lega við 60 prósenta mörkin. Með Aberdeen rauf hans eins og frægt er sigurgöngu Rangers og Celtic á Skotlandi og vann meira að segja frækinn Evróputitil með félaginu. Árin 24 Sögu Sir Alex Ferguson þekkja all- flestir knattspyrnuunnendur en það er ekki úr vegi að fara yfir hana á hundavaði þar sem þessi mikli meistari stendur nú á enn einum tímamótunum. Skotinn rauðnefj- aði var ráðinn til  Manchester Un- ited 6. nóvember 1986 þegar Ron Atkinson var rekinn. Liðið hafði þá verið í algjörri meðalmennsku í mörg ár og var þetta stórlið farið að þyrsta í titla. Maðurinn sem vann Evrópukeppnina með Aberdeen átti að verða maðurinn til að koma með silfrið á Old Trafford. Það byrjaði ekki vel því liðið var við að falla lengi vel á fyrsta tíma- bili Fergusons. Honum tókst þó að snúa því gengi við og endaði lið- ið í ellefta sæti. Árið eftir var mun betra og endaði United í öðru sæti á eftir Liver- pool. Ferguson hafði einmitt sagt að markmið hans væri að fella Liverpool af stallinum sem besta lið Englands þeg- ar hann gekk í raðir United. Það var svo 1990 að hjólin byrjuðu að snúast. Bikarkeppn- in kom Ferguson og hans mönnum á bragðið. United var eftirminnilega dreg- ið á útivöll í gegnum alla bikarkeppnina en endaði með því að vinna hana þegar það lagði Crystal Pal- ace, 1-0, á Wembley. Sögufrægur er leik- urinn í 8 liða úrslitum gegn Nott- ingham Forest. Talið er að hefði Ferguson tapað þeim leik hefði hann misst starfið en Mark Robbins „bjargaði“ því með sigurmarkinu. Árið eftir fylgdi sigur í Evr- ópukeppni bikarhafa með 2-0 sigri á Barcelona og svo var það tímabilið 1992- 1993 að sigurgangan hófst. Fyrsti Englandsmeistara- titillinn af ellefu kom í hús, ellefu úrvalsdeild- artitlar á sautján árum. Sá síðasti nú í maí varð til þess að Manchest- er United jafnaði met Liverpool, átján Eng- landsmeistaratitla, og er því orðið sig- ursælasta liðið á Englandi þar sem United hefur unn- ið flesta bikar- titla. Hvort Fergu- son fari svo í 1000 deildarleiki verð- ur að koma í ljós en sá gamli hef- ur oft á tíðum einfaldlega ver- ið talinn eilífur. Í GAMLA DAGA Ferguson hér með verðlaun fyrir stjóra mánaðarins í september 1993. ELSKAR AÐ VINNA Ferguson hefur aldrei misst starfsánægj- una á 24 árum í starfi. TÓMAS ÞÓR ÞÓRÐARSON blaðamaður skrifar: tomas@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.