Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2010, Side 51
9. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 51
Lionel Messi fór gjörsamlega á kostum gegn Arsenal í Meistara-
deildinni í vikunni og skoraði öll fjögur mörk Barcelona. Svo
einstakt afrek sem það er að skora fjögur mörk í leik í Meist-
aradeildinni hafa sjö aðrir unnið á undan honum. Hér má finna
skemmtilegar staðreyndir og tölfræði úr bestu deild í heimi.
METIN
Í MEISTARADEILDINNI
n Marco van Basten - AC Milan
n Faustino Asprilla - Newcastle United
n Aiyegbeni Yakubu - Maccabi Haifa
n Wayne Rooney - Manchester United
n Vincenzo Iaquinta - Udinese
n Grafite - VfL Wolfsburg
n Marco van Basten - AC Milan
n Simone Inzaghi - Lazio
n Dado Pršo - Monaco
n Ruud van Nistelrooy - Manchester
United
n Andriy Shevchenko - Milan
n Lionel Messi - Barcelona
n Gary Neville, Paul Scholes og Ryan
Giggs - Manchester United
n Raúl og Iker Casillas - Real Madrid
n Paolo Maldini - AC Milan
n Oliver Kahn - FC Bayern
n Xavi Hernandez - Barcelona
n Roar Strand - Rosenborg
1. Raúl, Real Madrid - 66 mörk (130 leikir)
2. Ruud van Nistelrooy, PSV, Man. United og Real Madrid - 54 mörk (73 leikir)
3. Thierry Henry, Mónakó, Arsenal og Barcelona - 50 mörk (109 leikir)
4. Andriy Schevchenko, Dynamo Kiev, AC Milan og Chelsea - 48 mörk (100 leikir)
5. Filippo Inzaghi, Parma, Juventus og AC Milan - 44 mörk (78 leikir)
Yngstur til að
skora þrennu:
n Wayne Rooney - Man. United
Manchester United - Fenerbache,
28. september 2004, 18 ára og
335 daga gamall
Elsti leikmaður til að spila
Meistaradeildarleik:
Markahæstu menn
Meistaradeildarinnar:
Níu leikmenn hafa
leikið yfir 100 leiki
fyrir sama félagið:
Átta leikmenn
hafa skorað fernu
í Meistaradeildarleik:
Sex leikmenn hafa
skorað þrennu í
fyrsta leik sínum:
n Celestine Babayaro - Anderlecht
Anderlecht - Steaua Bucarest, 23. nóvem-
ber 1994 - 16 ára og 87 daga gamall
Yngsti leikmaður til að
spila Meistaradeildarleik:
n Marco Balotta - Lazio
Lazio - Real Madrid 2007 - 43 ára
og 252 daga gamall Elsti leikmaðurinn til
að skora í úrslitaleik:
Yngsti leikmaðurinn
til að skora í úrslitaleik:
n Carlos Alberto - Porto
Porto - Mónakó 2004 - 19 ára
n Paolo Maldini - AC Milan
AC Milan - Liverpool 2005 - 38 ára
n Roy Makaay - FC Bayern
FC Bayern - Real Madrid, apríl 2007 -
Markið kom eftir 10,3 sekúndur
Fljótasta markið:
Fljótasta
þrennan:
n Mike Newell
- Blackburn Rovers
Blackburn - Rosenborg,
1995 - Þrennan var
skoruð á tæpum
níu mínútum
n Hernan Crespo
Parma (2 mörk í 9 leikjum 1997-2000), Lazio (5 mörk í 13 leikjum 2000-2002), Inter (10
mörk í 15 leikjum 2002-2004 og 2006-2007), Chelsea (4 mörk í 15 leikjum 2003-2004 og
2005-2006), AC Milan (6 mörk í 10 leikjum 2004-2005).
Eini maðurinn sem skorað
hefur mörk fyrir fimm lið:
Flest gul spjöld:
n Paul Scholes - Manchester United
26 gul spjöld
26
Flest rauð spjöld:
n Patrick Vieira, Edgar Davids og Didier Drogba - 3 rauð
spjöld. Vieira er eini maðurinn sem hefur verið rekinn út af í
þremur liðum (Arsenal, Juventus og Inter)
3
Tvisvar hafa riðlar í Meistaradeildinni verið
unnir með ellefu stiga mun.
n Spartak Moskva vann sinn riðil með
ellefu stigum tímabilið 1995-1996 í riðli
með Legia Varsjá, Rosenborg og Blackburn.
n Barcelona vann sinn riðil með ellefu
stigum tímabilið 2003-2003 í riðli með
Lokomotiv Moskvu, Club Brugge og
Galatasaray.
Yfirburðir í
riðlakeppni:
n Manchester United vann sinn tólfta heimaleik
í röð gegn Barcelona 29. apríl 2008 sem er met.
Villarreal eyðilagði metið þegar það náði jafntefli á
Old Trafford í
september 2008.
Flestir sigrar
á heimavelli
í röð: