Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2010, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2010, Blaðsíða 51
9. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 51 Lionel Messi fór gjörsamlega á kostum gegn Arsenal í Meistara- deildinni í vikunni og skoraði öll fjögur mörk Barcelona. Svo einstakt afrek sem það er að skora fjögur mörk í leik í Meist- aradeildinni hafa sjö aðrir unnið á undan honum. Hér má finna skemmtilegar staðreyndir og tölfræði úr bestu deild í heimi. METIN Í MEISTARADEILDINNI n Marco van Basten  - AC Milan n Faustino Asprilla - Newcastle United n Aiyegbeni Yakubu - Maccabi Haifa n Wayne Rooney - Manchester United n Vincenzo Iaquinta - Udinese n Grafite - VfL Wolfsburg n Marco van Basten - AC Milan n Simone Inzaghi - Lazio n Dado Pršo - Monaco n Ruud van Nistelrooy - Manchester United n Andriy Shevchenko - Milan n Lionel Messi - Barcelona n Gary Neville, Paul Scholes og Ryan Giggs - Manchester United n Raúl og Iker Casillas - Real Madrid n Paolo Maldini - AC Milan n Oliver Kahn - FC Bayern n Xavi Hernandez - Barcelona n Roar Strand - Rosenborg 1. Raúl, Real Madrid - 66 mörk (130 leikir) 2. Ruud van Nistelrooy, PSV, Man. United og Real Madrid - 54 mörk (73 leikir) 3. Thierry Henry, Mónakó, Arsenal og Barcelona - 50 mörk (109 leikir) 4. Andriy Schevchenko, Dynamo Kiev, AC Milan og Chelsea - 48 mörk (100 leikir) 5. Filippo Inzaghi, Parma, Juventus og AC Milan - 44 mörk (78 leikir) Yngstur til að skora þrennu: n Wayne Rooney - Man. United Manchester United - Fenerbache, 28. september 2004, 18 ára og 335 daga gamall Elsti leikmaður til að spila Meistaradeildarleik: Markahæstu menn Meistaradeildarinnar: Níu leikmenn hafa leikið yfir 100 leiki fyrir sama félagið: Átta leikmenn hafa skorað fernu í Meistaradeildarleik: Sex leikmenn hafa skorað þrennu í fyrsta leik sínum: n Celestine Babayaro - Anderlecht Anderlecht - Steaua Bucarest, 23. nóvem- ber 1994 - 16 ára og 87 daga gamall Yngsti leikmaður til að spila Meistaradeildarleik: n Marco Balotta - Lazio Lazio - Real Madrid 2007 - 43 ára og 252 daga gamall Elsti leikmaðurinn til að skora í úrslitaleik: Yngsti leikmaðurinn til að skora í úrslitaleik: n Carlos Alberto - Porto Porto - Mónakó 2004 - 19 ára n Paolo Maldini - AC Milan AC Milan - Liverpool 2005 - 38 ára n Roy Makaay - FC Bayern FC Bayern - Real Madrid, apríl 2007 - Markið kom eftir 10,3 sekúndur Fljótasta markið: Fljótasta þrennan: n Mike Newell - Blackburn Rovers Blackburn - Rosenborg, 1995 - Þrennan var skoruð á tæpum níu mínútum n Hernan Crespo Parma (2 mörk í 9 leikjum 1997-2000), Lazio (5 mörk í 13 leikjum 2000-2002), Inter (10 mörk í 15 leikjum 2002-2004 og 2006-2007), Chelsea (4 mörk í 15 leikjum 2003-2004 og 2005-2006), AC Milan (6 mörk í 10 leikjum 2004-2005). Eini maðurinn sem skorað hefur mörk fyrir fimm lið: Flest gul spjöld: n Paul Scholes - Manchester United 26 gul spjöld 26 Flest rauð spjöld: n Patrick Vieira, Edgar Davids og Didier Drogba - 3 rauð spjöld. Vieira er eini maðurinn sem hefur verið rekinn út af í þremur liðum (Arsenal, Juventus og Inter) 3 Tvisvar hafa riðlar í Meistaradeildinni verið unnir með ellefu stiga mun. n Spartak Moskva vann sinn riðil með ellefu stigum tímabilið 1995-1996 í riðli með Legia Varsjá, Rosenborg og Blackburn. n Barcelona vann sinn riðil með ellefu stigum tímabilið 2003-2003 í riðli með Lokomotiv Moskvu, Club Brugge og Galatasaray. Yfirburðir í riðlakeppni: n Manchester United vann sinn tólfta heimaleik í röð gegn Barcelona 29. apríl 2008 sem er met. Villarreal eyðilagði metið þegar það náði jafntefli á Old Trafford í september 2008. Flestir sigrar á heimavelli í röð:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.