Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Síða 58
Lýtalæknarnir Christian Troy og Sean McNamara mæta til leiks á miðvikudagskvöldum á Stöð 2. Þættirnir hafa vakið talsverða athygli, ekki síst fyrir skrautlega lifnaðarhætti læknanna tveggja, þá einna helst Christians Troy. Er eng- um ofsögum sagt að fáar þáttaraðir hafi valdið jafnmiklu fjaðrafoki og Nip/Tuck. Það er það sem ég kann að meta. Í stuttu máli fjalla þættirnir um ævintýri fyrrgreindra lýtalækna. Þótt Christian og Sean séu hæfileikaríkir, fallegir og ríkir glíma þeir við urmul vandamála í einkalífinu, svo mörg í raun að dagurinn myndi ekki endast til að telja þau öll upp. Þeir fá til sín skrautlega sjúklinga sem glíma við ýmsa útlitsgalla. Ég hef fylgst með þáttunum frá byrjun, frá 2003, og strax eftir að fyrstu þættirnir höfðu runnið í gegn var ég sannfærður um að þarna væri eitthvað sérstakt á ferðinni. Þótt þættirnir hafi farið í gegnum hæðir og lægðir og fram- leiðendur á köflum virst ansi hug- myndasnauðir eru þættirnir heilt yfir fínasta skemmtun. Þótt vitleysan gangi oft ansi langt má einnig líta á þættina sem netta ádeilu á það út- litsdýrkunarsamfélag sem við búum í. Eftir að búið var að gera hundr- að þætti, eða sex þáttaraðir, ákváðu framleiðendurnir að segja þetta gott. Stöð 2 er nú að sýna fimmtu þátta- röðina og því margir þættir eftir til að geta sér til um örlög sögupersón- anna sem hafa fylgt manni undan- farin ár. Fyrir þá sem hafa ekki horft á Nip/Tuck en hafa áhuga á að sjá spennandi sápu, fallegt fólk og slatta af kynlífi er ekkert annað en að drífa sig í næstu verslun og kaupa þættina á DVD. Einar Þór Sigurðsson dagskrá Laugardagur 7. ágúst 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (52:56) 08.06 Teitur (24:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (50:52) 08.27 Manni meistari (20:26) 08.51 Konungsríki Benna og Sóleyjar (9:52) 09.02 Mærin Mæja (19:52) 09.10 Mókó (15:52) 09.15 Elías Knár (25:26) 09.28 Millý og Mollý (25:26) 09.40 Hrúturinn Hreinn 09.50 Latibær (118:136) 10.15 Hlé 13.35 Kastljós 14.05 Unglingalandsmót UMFÍ 16.45 Mótókross 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (35:43) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þessum þætti mætast Bjartmar og bergrisarnir og Lights on the Highway. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Eyjan hennar Nim 6,0 (Nim‘s Island) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2008. Ung stúlka býr á afskekktri eyju með pabba sínum, sem er vísindamaður, og á í samskiptum við höfund bókarinnar sem hún er að lesa. Leikstjórar eru Jennifer Flackett og Mark Levin og meðal leikenda eru Abigail Breslin, Jodie Foster og Gerard Butler. 22.20 Ellie Parker 5,7 Bandarísk gamanmynd frá 2005 um ástralska stúlku sem reynir fyrir sér sem leikkona í Hollywood. Leikstjóri er Scott Coffey og meðal leikenda eru Naomi Watts, Keanu Reeves og Chevy Chase. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Brettagaurar Áströlsk bíómynd frá 2005 um unga hjólabrettagarpa á villigötum. Leikstjóri er Steve Pasvolsky og meðal leikenda eru Sean Kennedy, Richard Wilson og Ho Thi Lu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Flintstone krakkarnir 07:20 Lalli 07:30 Hvellur keppnisbíll 07:40 Harry og Toto 07:50 Þorlákur 08:00 Algjör Sveppi 10:05 Latibær (18:18) 10:25 Strumparnir 10:50 Daffi önd og félagar 11:15 Glee (22:22) 12:20 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 So You Think You Can Dance (12:23) 14:50 So You Think You Can Dance (13:23) 15:50 ‚Til Death (6:15) 16:15 Last Man Standing (6:8) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (10:26) 20:20 Spider-Man 3 6,4 Þriðja stórmyndin um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta tjaldsins Köngulóarmanninn, með Tobey Maguire. Að þessu sinni á hann í höggi við illmennin Sandman, Venom og erkióvin sinn Goblin. Það er sem fyrr Sam Raimi sem leikstýrir. 22:35 Phone Booth 7,2 Magnþrungin spennumynd með Colin Farrell í hlutverki hrokagikks sem svarar almenningssíma í New York borg og fær þau skilaboð að hann verði skotinn leggi hann á. 23:55 I Now Pronounce You Chuck and Larry 6,1 Frábær gamanmynd með grínsnillingunum Adam Sandler og Kevin James. Þeir leika Chuck og Larry sem þykjast vera samkynhneigt par og ganga í það heilaga til þess eins að snúa á tryggingarnar. 01:45 The Mermaid Chair 03:10 Walking Tall: Lone Justice 04:40 ET Weekend 05:25 ‚Til Death (6:15) 05:50 Fréttir 10:00 PGA Tour Highlights 10:55 Inside the PGA Tour 2010 11:20 Veiðiperlur 11:50 Pepsí deildin 2010 13:40 Pepsímörkin 2010 15:00 KF Nörd 15:40 World‘s Strongest Man 16:35 Community Shield 2010 - Preview 18:50 PGA Tour 2010 21:40 Box - Manny Pacquiao - Joshua 23:15 UFC Unleashed 00:00 UFC Unleashed 00:40 UFC Unleashed 01:20 UFC Unleashed 02:00 UFC Live Events 10:50 PL Classic Matches 11:20 Premier League World 2010/2011 14:00 Football Legends 14:35 PL Classic Matches 15:10 Community Shield 2010 - Preview 15:40 Ensku mörkin 2010/11 16:10 Enska 1. deildin 2010-2011 18:15 Samfélagsskjöldurinn 2009 22:05 Enska 1. deildin 2010-2011 08:00 Wayne‘s World 10:00 Made of Honor 12:00 Akeelah and the Bee 14:00 Wayne‘s World 16:00 Made of Honor 18:00 Akeelah and the Bee 20:00 Confessions of a Shopaholic 5,6 22:00 Collateral Damage 5,2 Hasarmynd af bestu gerð. Brunavörðurinn Gordy Brewer missti fjölskyldu sína í sprengingu. Hryðjuverkamenn bera ábyrgð á verknaðinum en rannsókn yfirvalda á málinu miðar hægt. Gordy er fullur reiði og ákveður að taka málin í sínar hendur. Foringi ódæðismannanna gengur undir nafninu Úlfurinn og Gordy býður honum birginn. 00:00 Take the Lead 6,5 Stórgóð og dramatísk mynd með hjartaknúsaranum Antonio Banderas í hlutverki dansara sem tekur að sér hóp af vand- ræðaunglingum og reynir að gefa þeim von með því að kenna þeim dans. F 02:00 I Think I Love My Wife 04:00 Collateral Damage 06:00 Knocked Up 15:50 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Wonder Years (6:17) 17:45 Ally McBeal (18:22) 18:30 E.R. (9:22) 19:15 Here Come the Newlyweds (5:6) 20:00 So You Think You Can Dance (12:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 8 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 21:25 So You Think You Can Dance (13:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 8 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 22:10 Wonder Years (6:17) 22:35 Ally McBeal (18:22) 23:20 E.R. (9:22) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 00:05 Here Come the Newlyweds (5:6) Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns skemmtilegum þrautum um veglega verðlaunaupphæð. Reynir þar ekki aðeins á hæfni þeirra og úrræðasemi á öllum mögulegum sviðum heldur einnig sambandið sjálft og hversu vel hin nýgiftu pör ná að vinna saman og þekkja hvort annað. 00:50 Sjáðu 01:15 Fréttir Stöðvar 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:40 Rachael Ray (e) 11:25 Rachael Ray (e) 12:10 Dynasty (3:30) (e) 12:55 Dynasty (4:30) (e) 13:40 Dynasty (5:30) (e) 14:25 Real Housewives of Orange County (4:15) (e) 15:10 Being Erica (12:13) (e) 15:55 Kitchen Nightmares (1:13) (e) 16:45 Psych (16:16) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn og Gus er boðið að ganga til liðs við hóp sérfræðinga sem ráðnir hafa verið til að koma í veg fyrir að milljónamæringur sér myrtur. Hópurinn á að finna allar mögulegar leiðir til að ráða hann af dögum til að vera við öllu búinn. Þeir komast þó fljótt að því að ekki er allt sem sýnist. 17:30 Bachelor (1:11) (e) 19:00 Family Guy (12:14) (e) 19:25 Girlfriends (19:22) 19:45 Last Comic Standing (7:11) 20:30 Finding Neverland (e) 22:20 Assault on Precinct 13 Spennumynd frá 2005 með Ethan Hawke og Laurence Fishburne í aðalhlutverkum. Glæpaforinginn Marion hefur verið handtekinn og það er verið að flytja hann í fangelsi. Slæmt veður hefur áhrif á það og neyðast þeir sem eru að flytja hann til að nema staðar í gamalli lögreglustöð. Skömmu síðar er ráðist á lögreglustöðina og þar eru á ferð löggur sem vilja Marion feigan. Þetta er endurgerð á frægri spennumynd með sama nafni frá 1976. Stranglega bönnuð börnum. 00:10 Three Rivers (9:13) (e) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Andy þarf að taka erfiða ákvörðun þegar eiginkona sjúklings sem þarf nýtt nýra vill fara óhefðbundna leið til að fá nýra fyrir eiginmanninn. 00:55 Eureka (12:18) (e) 01:45 Premier League Poker II (1:15) (e) 03:30 Girlfriends (18:22) (e) 03:50 Jay Leno (e) 04:35 Jay Leno (e) 05:20 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SóLARHRINGINN. 17:00 Golf fyrir alla 17:30 Eldum íslenskt 18:00 Hrafnaþing 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Eldum íslenskt 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Rvk-Vmey-Rvk 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 6. ágúst 15.30 Íslenski boltinn 16.15 Landið í lifandi myndum - Perlan í Djúpinu (3:5) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (23:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (57:91) 18.00 Manni meistari (9:13) 18.25 Kennitölustuldur 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Vísundadraumar (Buffalo Dreams) Banda- rísk fjölskyldumynd frá 2005 um strák sem flyst með foreldrum sínum í grennd við verndarsvæði Navajo-indíána og eignast þar góða vini. Leikstjóri er David Jackson og meðal leikenda eru Adrienne Bailon, Simon Baker og Graham Greene. e. 21.40 Hreinn sveinn 7,5 (The 40 Year old Virgin) Bandarísk gamanmynd frá 2005. Andy er fertugur en hefur aldrei sofið hjá. Hann segir félögum sínum frá því og þeir leggjast á eitt við að finna handa honum bólfélaga. Leikstjóri er Judd Apatow og meðal leikenda eru Steve Carell, Catherine Keener, Paul Rudd og Romany Malco. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Wallander – Snöggur blettur (Walland- er: Den svaga punkten) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Jonas Grimås og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström og ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Beauty and the Geek (3:10) 11:00 60 mínútur 11:50 The Moment of Truth (25:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (9:14) 13:45 La Fea Más Bella (214:300) 14:30 La Fea Más Bella (215:300) 15:25 Wonder Years (6:17) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 American Dad (7:20) 19:45 The Simpsons (7:21) 20:10 Here Come the Newlyweds (5:6) 20:55 The Object of My Affection 5,9 Rómantísk gamanmynd með Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Nina og George virðast vera hið fullkomna par, búa saman, hafa sömu áhugamál og eru bestu vinir. Vandinn er bara sá að George er hommi og því þarf hún að sætta sig við að finna sér annan mann. Það gerist og hún verður ólétt. Hún hefur hins vegar engan áhuga á að ala barnið upp með þessum leiðindanáunga sem hún hrífst ekkert af. 22:45 Good German 6,1 Einkar athyglisvert drama frá leikstjóra ocean‘s Eleven, Erin Brockovich og Traffic með George Clooney og óskarsverðlaunaleikkonunni Cate Blanchett í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Berlín skömmu eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar og fjallar um bandarískan herblaðamann sem er sendur þangað til að rannsaka morð. 00:30 Breakfast on Pluto 7,2 Ljúfsár gaman- mynd sem gerist snemma á 8. áratug síðustu aldar og fjallar um ungan Íra sem ákveður að yfirgefa litla heimabæinn og halda til London í leit að föður sínum og sjálfum sér - en á hann sækja miklar og erfiðar vangaveltur um kynhneigð sína. 02:35 Transformers 04:55 Here Come the Newlyweds (5:6) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Pepsí deildin 2010 15:40 Pepsí deildin 2010 17:30 Pepsímörkin 2010 18:40 PGA Tour Highlights 19:35 Inside the PGA Tour 2010 20:00 Community Shield 2010 - Previe 20:30 NBA körfuboltinn 22:30 European Poker Tour 5 - Pokerstars Synt fra evropsku motaröðinni i poker. Margir færustu og bestu pokerspilarar heims mæta til leiks. 23:20 European Poker Tour 5 - Pokerstars Synt fra evropsku motaröðinni i poker. Margir færustu og bestu pokerspilarar heims mæta til leiks. 00:10 World Series of Poker 2009 18:10 PL Classic Matches 18:40 Hamburg - Chelsea 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Community Shield 2010 - Previe 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 Community Shield 2010 - Previe 23:00 Borussia Dortmund - Man. City 08:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10:00 California Dreaming 12:00 The Spiderwick Chronicles 14:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16:00 California Dreaming 18:00 The Spiderwick Chronicles 20:00 Baby Mama 6,1 22:00 X-Files: Fight the Future 6,8 Alríkislög- reglan lokar deild yfirnáttúrulegra atburða eftir fimm ára starfsemi. Mulder og Scully fá ný verkefni og er ætlað að glíma við hryðjuverkamenn. Þegar alríkisbygging er sprengd í loft upp leiðir það skötuhjúin aftur inn á yfirnáttúrulegar brautir þvert á óskir yfirvalda. 00:00 Gone in 60 Seconds 6,0 02:00 Coeurs 04:05 X-Files: Fight the Future 06:05 Confessions of a Shopaholic 19:30 The Doctors 20:15 Oprah‘s Big Give (3:8 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Closer (6:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþáttaraðar um Brendu Leigh Johnson en ásamt því að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los An geles þarf hún að takast á við afar viðkvæmt einkalíf. 22:30 The Forgotten (3:17) 23:15 The Wire (10:10) 00:45 Oprah‘s Big Give (3:8) 01:30 The Doctors 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Sumarhvellurinn (8:9) (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dynasty (6:30) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Sumarhvellurinn (8:9) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Dynasty (7:30) 17:30 Rachael Ray 18:15 Three Rivers (9:13) (e) 19:00 Being Erica (12:13) 19:45 King of Queens (23:23) 20:10 Biggest Loser (15:18) 21:30 Bachelor (1:11) 23:00 Parks & Recreation (14:24) (e) 23:25 Law & Order UK (13:13) (e) Bresk sakamálasería um lögreglumenn og saksóknara í London sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Það er komið að lokaþættinum og lögreglumað- urinn Ronnie Brooks lendir í miklum vandræðum. Lögreglumaður skýtur dópsala til bana og segir það hafa verið í sjálfsvörn. Brooks var á staðnum en sá ekki hvað gerðist en félagi hans, Matt Devlin er sannfæður um að þetta hafi verið kaldrifjað morð og fær einn sólarhring til að sanna mál sitt. 00:15 Life (16:21) (e) Bandarísk þáttaröð um lögreglu- mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Reese er beðin um að taka þátt í sérverkefni fyrir FBI. Crews fær því tækifæri til að vinna aftur með gamla félaga sínum, Stark, við rannsókn morðs á fjármálaráðgjafa sem elskaði konur og dúfur. 01:05 Last Comic Standing (6:11) (e) Bráðfyndin raunveru- leikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. Gamanleikarinn Anthony Clark, sem áhorfendur SkjásEins þekkja vel úr gamanþáttunum Yes Dear, stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum. 01:50 King of Queens (23:23) (e) 02:15 Premier League Poker II (1:15) 04:00 Girlfriends (17:22) (e) 04:20 Jay Leno (e) 05:05 Jay Leno (e) 05:50 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SóLARHRINGINN. 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin í sumarskapi 21:00 Golf fyrir alla Við endurspilum 2. og 3ju braut með Hansa og Jonna 21:30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn Draumalíf lýtalæknisins pressan Handritshöfundurinn Dia-blo Cody, hefur selt sjón-varpsrisanum Fox nýjustu hugarsmíð sína, en um er að ræða gamanþætti. Cody er einn heitasti penninn í Hollywood núna en hún skrifaði kvikmyndina Juno, sem sló eftirminnilega í gegn, en eftir kvikmyndina skrifaði hún sjónvarpsþættina United States of Tara. Þátturinn ber heitið The Breadwinner, en ekkert fæst upp gefið um efnistök hans, en ef mið er tekið af fyrri verkum höfund- ar þá fjallar hann um bandaríska millistétt og fólk sem rambar á barmi úrkynjunnar. Eins og vaninn er í Bandaríkjunum verður nú einn þáttur af The Breadwinner tekinn upp, og hann prófaður á áhorfenda- hópi sem talinn er endurspegla fólkið í landinu. Ef þátturinn leggst vel hópinn má búast við því að hann fari í blússandi framleiðslu í framhaldi. Diablo CoDy selur Fox gamanþáttaröð grín í anda Juno sjónvarpið sjónvarpið Nip/Tuck Stöð 2 miðvikudagar klukkan 22.30 58 afþreying 6. ágúst 2010 FöstuDagur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.