Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Page 31
„Einhver vill mér illt“ Allir þekkja Sophiu Hansen og baráttu hennar fyrir dætrum sínum tveimur. Það sem færri vita er að baráttan leiddi hana til sigurs fyrir Mannréttindadómstólnum í Haag og er um leið sigur fyrir allar konur sem eiga í forræðisdeilu í múslima- samfélögum. Allt frá því dómurinn féll Sophiu í hag hefur hann verið fordæmisgefandi og er nú skyldu- lesning í laganámi í Tyrklandi. Eftir meira en tuttugu ára bar- áttu fyrir börnunum er hafin ný barátta. Barátta fyrir æru og réttlæti. Hún talaði við Hönnu Ólafsdóttur um áföllin og óréttlætið sem henni finnst hún upplifa í dómskerfinu. FRAMHALD Á NÆSTU SÍÐU M Y N D SIG TR Y G G U R A R I FÖSTUDAGUR 29. október 2010 VIÐTAL 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.