Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Qupperneq 58
RÚV hóf nýlega sýningar á þættin- um Handboltinn. Þar gera þeir Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson og Óskar Bjarni Óskarsson upp umferðirnar í N1-deild karla og kvenna. Fyrsti þátt- urinn var 20 mínútur á lengd og sá númer tvö í röðinni litlu lengri. Það er mjög jákvætt að RÚV skuli setja á laggirnar þátt um handboltann í landinu enda vinsæl íþrótt og af mörgum talin þjóðaríþrótt okkar. Ég get hins vegar ekki annað en sett spurningarmerki við fram- kvæmdina. 20 til 30 mínútur til þess að fara yfir tvær umferðir í tveimur deildum. Ég er nokkuð viss um að Þorkell og Óskar séu með harðsperr- ur í hálsinum eftir hvern þátt slíkt er leiftrandi tempóið. Það er hreinlega spólað í gegnum leikina. Nú er ég ekki að setja út á metn- að íþróttadeildar né þá félaga. Ég er handviss um að báðir vilji þeir meiri tíma til þess að fara dýpra í hlutina. Þetta hlýtur að vera á ábyrgð innlends dagskrárstjóra. Liggur svona svaka- lega á að sýna Legend of the Seeker? Fólk sem horfir á það er hvort sem er að fara spila Wold of Warcarft fram eftir nóttu svo að hálftími til eða frá ætti ekki að skipta máli. Betra fyndist mér, ef tíminn er svona naumur, að taka bara einn eða tvo leiki í umferð og greina þá vel. Það er synd að ekki sé hægt að gera hand- boltanum jafn góð skil og fótboltan- um var gert í sumar. Ásgeir Jónsson 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (10:26) 08.09 Teitur (36:52) 08.20 Sveitasæla (10:20) 08.34 Otrabörnin (6:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (20:52) 09.09 Mærin Mæja (31:52) 09.18 Mókó (27:52) 09.23 Einu sinni var... lífið (11:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn (8:40) 09.57 Latibær (130:136) 10.35 Að duga eða drepast (4:20) 11.20 Stelpulíf (4:4) 11.50 Á meðan ég man (1:9) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.45 Vetrarólympíuleikar 2010 15.10 Sportið 15.40 Formúla 3 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Útsvar 18.00 Fréttir 18.15 Veðurfréttir 18.20 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Austurríkismanna og Íslendinga í undankeppni EM 2012 í handbolta karla. 19.50 Lottó 20.00 Hringekjan 20.55 Mamma Mia! 6,5 Bresk bíó- mynd frá 2008 spunnin í kringum söngva sænsku hljómsveitarinnar ABBA. Ung kona sem býr með mömmu sinni á grískri eyju er að fara að gifta sig og vill bjóða pabba sínum í brúðkaupið en hann hefur hún aldrei þekkt. Reyndar koma þrír menn til greina og hún býður þeim öllum. Leikstjóri er Phyllida Lloyd og meðal leikenda eru Meryl Streep, Amanda Seyfried, Stellan Skarsgård, Pierce Brosnan, Colin Firth, Julie Walters og Christine Baranski. e. 22.50 Ray 7,8 Margverðlaunuð bandarísk bíómynd frá 2004 um söngvarann og píanóleikarann Ray Charles og ævi hans. Leikstjóri er Taylor Hackford og meðal leikenda eru Jamie Foxx, sem fékk Óskarsverðlaunin fyrir aðalhlutverkið, Kerry Washington, Regina King, Curtis Armstrong og Richard Schiff. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:10 Sumardalsmyllan 07:20 Lalli 07:30 Algjör Sveppi 08:25 Hello Kitty 08:35 Strumparnir 08:55 Algjör Sveppi 10:05 Maularinn 10:25 Ofuröndin 10:50 Leðurblökumaðurinn 11:10 Stuðboltastelpurnar 11:35 iCarly (11:25) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:35 Sjálfstætt fólk 15:15 Mér er gamanmál 15:50 Pretty Little Liars (9:22) 16:35 Hlemmavídeó (1:12) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 School of Life 6,5 Áhrifamikil gamanmynd með hjartaknúsaranum Ryan Reynolds í hlutverki kennara sem dettur óvart inn í harða keppni um vinsældir við annan starfsmann skólans og áður en langt um líður fer sú keppni rækilega úr böndunum. 22:00 The Black Dahlia 5,6 Glæpamynd sem byggð er byggð á sannsögulegu sakamáli um eitt alræmdasta morðmál í Kaliforníu, Svörtu dalíu morðið svokallaða, sem var morð á frægri leikkonu. Ungur lögreglumaður verður gagntekinn af rannsókn málsins en eftir því sem hann grefur dýpra því flóknara verður málið. Áður en hann veit af hefur hann sjálfur flækst í málið og upp kemst um spillingu innan lögreglunnar. 00:00 Shock to the System 01:30 Doubt 03:10 The Last Boy Scout 04:55 ET Weekend 05:40 Fréttir 09:10 PL Classic Matches (Leeds - Tottenham, 2000) 09:40 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Arsenal) 11:25 Premier League Review 2010/11 12:20 Premier League World 2010/2011 12:50 Football Legends (Cruyff) 13:20 Premier League Preview 2010/11 13:50 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Chelsea) 16:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Tottenham) 18:45 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - West Ham) 20:30 Enska úrvalsdeildin (Everton - Stoke) 22:15 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Man. City) 00:00 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Wigan) 08:00 Zoolander 10:00 The Groomsmen 12:00 Iceage 14:00 Zoolander 16:00 The Groomsmen 18:00 Iceage 7,4 20:00 Uptown Girl 4,6 22:00 Friday the 13th 5,6 00:00 Fracture 02:00 Definitely, Maybe 04:00 Friday the 13th 06:00 White Men Can‘t Jump 16:05 Nágrannar 17:35 Nágrannar 18:00 Lois and Clark: The New Adventure (9:21) 18:45 E.R. (21:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Mér er gamanmál 21:20 Curb Your Enthusiasm (7:10) 21:50 Steindinn okkar 22:15 The Power of One 22:45 Lois and Clark: The New Adventure (9:21) 23:30 E.R. (21:22) 00:15 Spaugstofan 00:45 Auddi og Sveppi 01:15 Logi í beinni 02:00 Mér er gamanmál 02:25 Curb Your Enthusiasm (7:10) 02:55 Steindinn okkar 03:20 The Power of One 03:50 Sjáðu 04:15 Fréttir Stöðvar 2 05:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:05 Rachael Ray (e) 09:50 Rachael Ray (e) 10:35 Dr. Phil (e) 11:15 Dr. Phil (e) 12:00 Ungfrú Heimur 2010 14:00 90210 (16:22) (e) 14:40 90210 (17:22) (e) 15:20 90210 (18:22) (e) 16:00 Judging Amy (2:23) (e) 16:45 America‘s Next Top Model (4:13) (e) 17:35 Kitchen Nightmares (13:13) (e) 18:25 Psych (1:16) (e) 19:10 Game Tíví (7:14) (e) 19:40 The Marriage Ref (7:12) (e) 20:25 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:10) (e) 20:50 Ungfrú Heimur 2010 (e) Fegurstu fljóð heims keppa um titilinn Ungfrú heimur 2010 í Sanyo í Kína. Fulltrúi Íslands í keppninni er Fanney Ingvarsdóttir, sem ber titilinn Ungfrú Ísland 2010. 22:50 Kinsey 7,2 Fjögurra stjörnu kvikmynd frá árinu 2004 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá háskólakennaranum Alfred Kinsey sem var með kynlíf á heilanum. Kinsey umbylti bandarískri menn- ingu árið 1948 með bók sinni Sexual Behavior in the Human Male þar sem fjallaði opinskátt um kynlíf fólks. Hann framkvæmdi stóra kynlífskönnun fyrir bókina og tók viðtöl við þúsundir karla og kvenna um persónulegustu hliðar lífs þeirra. Í öðrum helstu hlutverkum eru Laura Linney, Chris O‘Donnell, Peter Sarsgaard og Timothy Hutton. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Bill Condon (Gods and Monsters). Þetta er mynd sem hlotið hefur lofsamlega dóma og fær fjórar stjörnur, eða fullt hús, hjá virtasta kvikmyndagagn- rýnanda heims, Roger Ebert. Bönnuð börnum. 00:50 Spjallið með Sölva (6:13) (e) 01:30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (7:8) (e) 01:55 Friday Night Lights (8:13) (e) 02:45 Premier Le- ague Poker II (13:15) (e) 04:30 Jay Leno (e) 05:15 Jay Leno (e) 05:55 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 29. október 16.45 Hinn hljóði afreksmaður 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið 18.00 Manni meistari (21:26) 18.25 Frumskógarlíf (5:13) 18.30 Frumskógar Goggi (6:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Úthverfastelpan (Suburban Girl) 5,7 Bandarísk bíómynd frá 2007. Ung kona, ritstjóri hjá forlagi í New York fer að búa með fimmtugum manni sem dröslast með margvíslegan farangur úr fyrri samböndum. Leikstjóri er Marc Klein og meðal leikenda eru Sarah Michelle Gellar og Alec Baldwin. e. 23.00 Barnaby ræður gátuna - Fjárkúgar- inn (Midsomer Murders: Down Among the Dead Men) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og John Hopkins. 00.40 Bragðarefur (Ripley‘s Game) 6,7 Bandarísk bíómynd frá 2002. Maður borgar öðrum offjár fyrir að fremja morð en það gengur ekki eins og til var ætlast. Leikstjóri er Liliana Cavani og meðal leikenda eru Ray Winstone, John Malkovich, Dougray Scott og Lena Headey. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Mercy (4:22) 11:50 Glee (19:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:4) 13:50 La Fea Más Bella (262:300) 14:35 La Fea Más Bella (263:300) 15:20 Gavin and Stacy (1:7) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (16:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (19:21) 19:45 Auddi og Svepp 20:20 Logi í beinni 21:10 Jurassic Park 7,9 Spenn- andi ævintýramynd í leikstjórn Steven Spielberg. Vísindamenn hafa gefið risaeðlunni líf á ný eftir 65 milljónir ára og hafa hug á að opna skemmtigarð. Fljótlega fer verkefnið skelfilega úr böndunum því þær eru snarar og mun greindari en þeir höfðu trú á. Með aðalhlutverk fara Jeff Goldblum, Sam Neil og Laura Dern. 23:10 The Assassintation of Jesse James 7,7 Magnaður, stjörnum prýddur vestri í sígildum anda með Brad Pitt í hlutverki goðsagnarinnar Jesse James. 01:45 Thelma and Louise 7,3 03:50 Spider-Man 3 6,4 06:05 The Simpsons (19:21)07:00 Evrópudeildin 17:25 Evrópudeildin 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Á vellinum 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeild 20:30 La Liga Report 21:00 F1: Föstudagur 21:30 World Series of Poker 2010 22:20 European Poker Tour 5 - Pokerstars 23:10 European Poker Tour 5 - Pokerstars 00:00 Evrópudeildin 01:55 Formúla 1 04:45 Formúla 1 2010 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin 08:00 French Kiss 10:00 Trapped in Paradise 12:00 Fjölskyldubíó: Free Willy 14:00 French Kiss 16:00 Trapped in Paradise 18:00 Fjölskyldubíó: Free Willy 20:00 27 Dresses 6,1 Rómantísk gamanmynd með Katherine Heigl úr Greys Anatomy og Knocked Up í aðalhlutverki. Jane er hin fullkomna brúðarmær og tekur hlutverk sitt afar alvarlega. Hún hefur verið ástfangin af yfirmanni sínum í þó nokkurn tíma og ákveður loks að játa honum ást sína þegar systir hennar kemur í heimsókn og stelur athygli hans. Nú lítur út fyrir að hún verði brúðarmær í 28 skipti en í þetta sinn í brúðkaupi sem hana hryllir við. Með önnur aðalhlutverk fara George Burns, James Marsden og Judy Greer. 22:00 Bridges of Madison County 7,2 Myndin fjallar um ljósmyndara frá National Geogra- phic sem kemur til Iowa á sjöunda áratugnum til að mynda brýrnar í Madison-sýslu. Þar lendir hann í óvæntu ástarævintýri þegar hann kynnist giftri sveitakonu sem er heldur óánægð með hlutskipti sitt í lífinu. Þetta er falleg ástarsaga sem fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. 00:10 Man in the Iron Mask 6,1 02:20 Dave Chappelle‘s Block Party 04:00 Bridges of Madison County 06:10 Uptown Girl 18:45 The Doctors 19:30 Last Man Standing (7:8) 20:25 Little Britain (2:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (11:24) 22:35 Human Target (2:12) 23:20 The Forgotten (15:17) 00:05 The Doctors 00:45 Last Man Standing (7:8) 01:40 Little Britain (2:6) 02:40 Logi í beinni 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (7:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (7:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Friday Night Lights (8:13) (e) 19:00 Melrose Place (2:18) (e) 19:45 Family Guy (6:14) (e) 20:10 Rules of Engagement (1:13) 20:35 The Ricky Gervais Show (1:1 21:45 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (7:8) 22:10 Hæ Gosi (5:6) (e) 22:40 Sordid Lives (8:12) 23:05 Secret Diary of a Call Girl (4:8) (e) 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (12:22) (e) 00:25 Whose Line is it Anyway (11:20) (e) 00:50 Premier League Poker II (13:15) 02:35 Whose Line is it Anyway (12:20) (e) 03:00 The Ricky Gervais Show (1:13) (e) Bráðfyndin teiknimynda- sería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarpsþætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 03:25 Jay Leno (e) 04:10 Jay Leno (e) 04:55 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin rétt fyrir þingsetningu 21:00 Golf fyrir alla 18.braut og leikslok með Ólafi Má og Hirti Árnasyni 21:30 Heilsuþáttur Jóhönnu Hver eru þessi íbættu efni í matnum okkar STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ Á leifturhraða PRESSAN Þriðja mynd Christophers Nol-ans um hasarhetjuna Batman mun heita The Dark Knight Rises og verður í þrívídd. Ekki eru allir aðdáendur myndanna sáttir við þær fréttir en Nolan er harð- ákveðinn. „Við ætlum að halda okkur við það myrka útlit sem einkenndi fyrri myndirnar. En við viljum gera eitt- hvað sem hefur aldrei verið gert áður hvað tæknihliðina varðar. Metnaður okkar liggur í því að gera frábæra mynd líkt og áður.“ Nolan undirstrikar að hann sé ekki að reyna að blása nýju lífi í myndirnar. „Þetta er lokamyndin. Það er ekki verið að reyna að gæða neitt nýju lífi. Við erum að loka hringnum. Við ætlum að byggja ofan á það sem á undan kom.“ ÞRIÐJA BATMAN-MYND CHRIS NOLANS: SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ 58 AFÞREYING 29. október 2010 FÖSTUDAGUR RIDDARINN RÍS Í ÞRÍVÍDD DAGSKRÁ Laugardagur 30. október 06:00 ESPN America 17:10 Golfing World (e) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) 22:00 Golfing World (e) 22:50 PGA Tour Yearbooks (4:10) (e) 23:45 Golfing World (e) 00:35 ESPN America 06:00 ESPN America 08:40 Golfing World (e) 09:30 Golfing World (e) 10:20 Golfing World (e) 11:10 Golfing World (e) 12:00 Andalucia Masters (1:2) 16:00 Ryder Cup Official Film 2004 (e) 17:15 Junior Ryder Cup 2010 (e) 18:05 World Golf Championship Preview 2010 (1:1) (e) 18:30 Andalucia Masters (1:2) (e) 22:30 LPGA Highlights (4:10) (e) 23:50 ESPN America SKJÁR GOLF SKJÁR GOLF DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 08:00 PGA Tour 2010 10:50 Enski deildabikarinn (Man. Utd. - Wolves) 12:30 Á vellinum 13:05 Fréttaþáttur Meistaradeild 13:35 Kraftasport 2010 14:20 PGA Tour 2010 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn (Hercules - Real Madrid) 19:50 Spænski boltinn (Barcelona - Sevilla) 22:00 UFC Live Events (UFC 121) ÍNN Handboltinn, mánudaga kl. 22.20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.