Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Qupperneq 60
60 SVIÐSLJÓS 29. október 2010 FÖSTUDAGUR
Söngkonan Rihanna er á forsíðu nýjasta tölublaðs Marie Claire sem er eitt það stærsta sinnar tegund-
ar í heiminum. Í blaðinu ræðir hún
meðal annars atvikið þegar þáver-
andi kærasti hennar, Chris Brown,
gekk heiftarlega í skrokk á henni.
Blaðamaður spurði söngkon-
una hvort atvikið hefði breytt lífi
hennar. „Já,“ svaraði hún ákveðið.
„Ég var mjög týnd og ringluð,“ bætti
hún við en þurfti svo að stoppa
vegna þess að hún táraðist. Blaða-
maðurinn bað Rihönnu þá afsök-
unar en hún sagði þetta vera allt í
lagi en var reið út í sjálfa sig fyrir að
geta ekki harkað af sér.
Rihanna sagðist lengi hafa liðið
illa eftir þetta en muna augnablik-
ið þegar hún var búin að jafna sig.
„Mér leið eins og tómum vasa, ég
var innantóm,“ sagði hún með tár-
in í augunum. „En núna líður mér
eins ég brosi í alvöru í þetta skipt-
ið. Ég man þegar ég vaknaði að ég
hugsaði með mér að núna væri
þetta búið. Ég var á Trump-hót-
elinu í New York og ég vaknaði og
bara fann að ég var búin að jafna
mig á þessu.“
GRÉT
í viðtali
Rihanna á enn erfitt með að rifja
upp atvikið með Chris Brown:
RIHANNA Er búin að jafna
sig en sum sár gróa seint.
HÆTT
SAMAN
Gossip Girl-parið Blake Lively og Penn Badgley hafa ákveðið að
enda samband sitt. Þetta
staðfesta talsmenn þeirra
beggja en parið hætti saman
í september. Blake og Penn
kynntust við gerð þáttanna
vinsælu en þau vinna en
saman þrátt fyrir sambands-
slitin. Þau segjast vera góðir
vinir og að engin illindi séu
þeirra á milli.
Blake og Penn höfðu ver-
ið saman í ein tvö ár en ný-
lega sást Blake á stefnumóti
með hjartaknúsaranum
Ryan Gosling. Blake hef-
ur verið að gera það gott í
öðru en Gossip Girl undan-
farið en hún fór meðal ann-
ars með hlutverk í spennu-
myndinni The Town sem
Ben Affleck leikstýrði og
leikur aðalhlutverkið í.
Blake Lively og Penn Badgley:
BESTA SKEMMTUNIN
ET
„SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“
USA TODAY
SKEMMTIR FULLORÐNUM
JAFNT SEM BÖRNUM
LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR
ÓRÓI
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
SELFOSSI
AKUREYRI
10
10
16
7
7
7
16
16
16
12
12
L
L
L
L
LET ME IN kl. 5:50 - 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 6 - 8:10 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
ÓRÓI kl. 5:50 - 8:10 - 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:30
THE TOWN kl. 6 - 9:15
FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4
ALGJÖR SVEPPI kl. 4
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4
LET ME IN kl. 8 - 10:30
THE SWITCH kl. 8
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótextuð Ensku kl. 5:50
ÓRÓI kl. 10:10
THE TOWN kl. 5:50 - 8:20 - 10:50
FURRY VENGEANCE kl. 3:50
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6
10
10
10
10
7
7
7
16
16
L
L
L
L
L
SOCIAL NETWORK kl. 8
THE AMERICAN kl. 10:20
ÓRÓI kl. 8
REMEMBER ME kl. 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 6
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 M/ ísl. Tali kl. 6
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 6
LET ME IN kl. 8 - 10:10
ALGJÖR SVEPPI kl. 6
THE SWITCH kl. 8
ÓRÓI kl. 10:10
SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
HHHH
- JoBlo.com
HHHH
„a Haunting,
toucHing anD
unforgEttaBlE
tHrillEr.“
- BoxofficEmagazinE
100/100
„onE of tHE yEar’s most
powErful tHrillErs.“
- HollywooD rEportEr
100/100
- variEty
Stephen King
segir: „Það gildir
einu hvort að þú
sért unglingur
eða kvikmynda-
áhugamaður á
fimmtugsaldri,
þú verður
dolfallinn.”.
KODI
SMIT-MCpHEE
CHLOE GRACE
MORETZ
RICHARD
JENKINS
Frá leikstjóra Cloverfield
S.M. - AH
P.H. - BM
O.W. - EW
SÍMI 564 0000
16
16
L
16
16
7
12
L
L
L
SÍMI 462 3500
16
L
16
7
12
MACHETE kl. 8 - 10
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 6
TAKERS kl. 10.15
SOCIAL NETWORK kl. 8
BRIM kl. 6
SÍMI 530 1919
12
L
16
7
12
L
KIDS ARE ALLRIGHT kl. 8 - 10.15
MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6
INHALE kl. 6 - 8 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9
BRIM kl. 6 - 8
EAT PRAY LOVE KL. 10
MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20
MACHETE LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40
INHALE kl. 6 - 8 - 10.40
TAKERS kl. 10
SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35
BRIM kl. 4 - 6
EAT PRAY LOVE kl. 8
AULINN ÉG 2D kl. 3.40
AULINN ÉG 3D kl. 3.40
.com/smarabio
NÝTT Í BÍÓ!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
MACHETE 5.50, 8 og 10.10(POWER) 16
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 4 og 6 - ISL TAL 16
TAKERS 8 og 10.10 7
THE SOCIAL NETWORK 7.30 og 10.10 L
AULINN ÉG 4 og 6 - ISL TAL L
AULINN ÉG 3D 4 - ISL TAL L
•
POWER
SÝNIN
G
KL. 10
.10
Á STÆ
RSTA D
IGITAL
TJALD
I LAND
SINS
Penn og Blake
Voru saman í tvö ár.