Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Page 64
n Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sig- urðsson, sem slegið hefur í gegn hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffen- heim, hefur fest kaup á bát og kvóta ásamt föður sínum fyrir um hálfan milljarð. Frá þessu er greint í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt en þar kemur fram að faðir hans sé ekki óvanur út- gerðarbransanum. Gylfi, sem er aðeins 21 árs, var keyptur til þýska félags- ins í sumar eftir að hafa slegið rækilega í gegn með Íslend- ingaliðinu Reading. Óvíst er hversu lengi Gylfi mun spila með þýska félaginu því mið- að við frammi- stöðu hans hingað til verð- ur þess ekki langt að bíða að stórliðin í Evrópu sláist um hann. Geiri er greinilega prinsippmaður líka! Gylfi Þór kaupir kvóta – FULLT HÚS JÓLAGJAFA JÓLA- TILBOÐ! ÚTIVISTARFÓLKSINS JÓLAGJÖF FÆST Í ELLINGSEN COLUMBIA barnaúlpa. Vatns- og vindheld með Omni-Shield ytra lagi og Omni-Heat einangrun. Verð frá 16.990 kr. Barnavettlingar í mörgum litum og gerðum. Verð frá 890 kr. Bakpokar. Léttir, sterkir og einstaklega vandaðir. Verð frá 9.990 kr. COLUMBIA jakki. Vatns- og vindheldur með Omni-Tech ytra lagi. Verð frá 24.990 kr. COLUMBIA gönguskór úr vatnsheldu leðri. Sérstyrktur hæll og einstaklega gott grip. Verð frá 27.990 kr. Columbia göngubuxur. Einstaklega léttar og endingargóðar, fljótar að þorna og með UPF 30 sólarvörn. Verð frá 17.990 kr. DIDRIKSONS úlpa. Frábær í snjóinn. Verð frá 9.900 kr. Barnahúfur í mörgum stærðum, gerðum og litum. Verð frá 2.190 kr. SHASTA Dömuskór JÓLATILBOÐ 19.990 kr. DASKA Dömu- og herraskór JÓLATILBOÐ 29.990 kr. SHASTA Herraskór JÓLATILBOÐ 22.990 kr. BUGABOOT Dömuskór JÓLATILBOÐ 19.990 kr. BUGABOOT Herraskór JÓLATILBOÐ 19.990 kr. SNOW COMMANDER loðfóðruð stígvél. Vatnsheld og þola allt að 32. gráðu frost. Verð frá 11.290 kr. COLUMBIA snjóbretta- buxur. Omni-Tech vatns- vörn, úr öndunarefni með límdum saumum. Verð frá 14.990 kr. REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is Kuldastígvél. Vatnsheld og þola mikið álag. Verð frá 6.490 kr. COLUMBIA flíspeysa. Hentar allt árið. Verð frá 9.790 kr. DIDRIKSONS úlpa. Vatns- og vindheld fóðruð úlpa sem andar vel. Verð frá 26.990 kr. COLUMBIA Softshell flíspeysa. Vindheld með Omni-Shield ytra lagi. Verð frá 17.990 kr. n Útvarpsmaðurinn Frosti Loga- son lýsti því yfir í útvarpsþættinum Harmageddon að hann hygðist ekki kaupa sér nýjan bíl fyrr en hann gæti fengið sér almennilegan raf- magnsbíl. Frosti ekur um á tíu ára gömlum Opel Astra og bar hon- um ágætis sögu í þættinum. Hann reyndar lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að komast ekki í bílinn sinn einn morgun- inn sökum frosts. Frosti sjálfur bíður því eflaust spenntur eftir að fréttist að ís- lenska þróun- arfélagið Nort- hern Lights Energy ætli að selja um eitt þúsund rafjeppa hér á landi á næstu fimm árum. Bíður eftir rafBíl n Slúðurblöð í Búlgaríu virðast seint þreytast á að skrifa um fyrirsætuna Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og er umfjöllunarefnið oftar en ekki sam- skipti hennar við karlmenn. Ásdís, sem er gift knattspyrnukappanum Garðari Gunnlaugssyni, var í viðtali í Spjallinu með Sölva á Skjá Einum á miðvikudag þar sem hún lýsti þessu. „Ég á að vera nýja konan hans Loth- ar Matthäus,“ sagði Ásdís, en hann er landsliðsþjálfari Búlgaríu í knatt- spyrnu. Enginn fótur er fyrir þess- um fréttum búlgörsku miðlanna og segir Ás- dís að fréttamiðlar þar í landi séu duglegir að setja á prent ósannar sögusagnir. Ásdís tekur þessu hins veg- ar með jafnaðar- geði og segir að hvorki hún né eiginmaður hennar kippi sér upp við slíkar fréttir. Ásdís ónæm fyrir slúðrinu DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 sólarupprÁs 10:51 sólsetur 15:44 Ásgeir Þór Davíðsson, betur þekkt- ur sem Geiri á Goldfinger, fjarlægði mynd af Kristjáni Jóhannssyni óp- erusöngvara af Facebook-síðu sinni. Þetta tilkynnir hann í stöðuupp- færslu á Facebook þar sem hann segir: „Herra Óperusöngvari Kristj- án Jóhannsson þessi glæsilega mynd af okkur á fésinu er farin út að þinni ósk og þínum getur liðið betur.“ Þeg- ar DV bar málið undir Kristján kann- aðist hann ekki við að myndin hafi verið af sér og Geira. „Þetta voru einhverjar myndir sem voru teknar af mér og konunni í Íslensku óperunni,“ segir Kristján. „Ég fór bara með góðri trú í Íslensku óperuna. Ég er ekkert fyrir það að fólk sé að taka af mér myndir og setja það á Facebook hér og þar. Ég er bara ekkert fyrir það.“ Hann segist hafa fengið ábendingar um að myndir af sér væri að finna á Facebook á fleiri en einum stað. „Ég er bara ekkert fyr- ir þetta. Ef fólk vill setja mig á Face- book, þá á það alla vega að láta mig vita af því.“ Kristján segir að þetta hafi ekki verið neitt persónulegt á milli sín og Geira. „Þetta er bara prinsippmál hjá mér og ekkert persónulegt við þetta,“ segir Kristján. „Það var ekkert ann- að í gangi. Ekkert nema bara algjört prinsipp. Mér finnst þetta orðið ýkt og komið út í vitleysu. Ekkert bara þarna heldur bara almennt.“ Aðspurður um hvort hann hafi beð- ið fleiri taka út myndir af sér á Face- book svarar Kristján: „Já, ég hef gert það.“ adalsteinn@dv.is Kristján Jóhannsson vill ekki myndir af sér hjá ókunnugum: „Bara prinsipp mÁl“ Ekki sáttur Kristján vill að fólk láti sig vita vilji það birta myndir af honum á Facebook.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.