Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Page 39
Ættfræði | 39Helgarblað 15.–17. apríl 2011 Til hamingju! Afmæli 15.–17. apríl Föstudagur 30 ára „„ Rannveig Moss Valsheiði 29, Hveragerði „„ Ólöf Guðmundsdóttir Bjarnarstíg 6, Reykjavík „„ Guðmundur Ingi Jóhannesson Hvannalundi 1, Garðabæ „„ Ólafur Bragi Jónsson Bláskógum 3, Egilsstöðum „„ Lísa Björk Hjaltested Ásvallagötu 26, Reykjavík „„ Sigurður Óli Ólafsson Hellulandi, Sauðárkróki „„ Ómar Karl Sigurðsson Þórðarsveig 19, Reykjavík „„ Álfheiður Þórsdóttir Langholtsvegi 206, RVK „„ Sölvi Guðnason Víðiteigi 4b, Mosfellsbæ „„ Jórunn Íris Sindradóttir Bugðulæk 16, Reykjavík „„ Jónas Pétur Ólason Tunguvegi 100, Reykjavík „„ Haukur Herbertsson Asparholti 3, Álftanesi „„ Finnur Bogi Hannesson Strandvegi 26, Garðabæ 40 ára „„ Ellert Sigurðsson Dalsási 12, Hafnarfirði „„ Kristín Edwald Lynghaga 22, Reykjavík „„ Magnús Gísli Sveinsson Stekkholti 32, Selfossi „„ Kristín Birna Karlsdóttir Hlíðargötu 23, Sand- gerði „„ Ingveldur Guðmundsdóttir Vestursíðu 4b, Akureyri „„ Júlíus Magnús Sigurðsson Vesturhópi 21, Grindavík „„ Arnar Kjartansson Víðigrund 26, Sauðárkróki „„ Óskar Guðmundsson Espigerði 2, Reykjavík 50 ára „„ Sólveig Möller Pálsdóttir Hraunbæ 122, RVK „„ Sesselja Hauksdóttir Nökkvavogi 56, Reykjavík „„ Magnús Heiðarsson Hraunbæ 14, Reykjavík „„ Steingerður Sigurbjörnsdóttir Bauganesi 42, Reykjavík „„ Jón Ari Eyþórsson Fjallalind 95, Kópavogi „„ Torfi Ólafur Sverrisson Víðigrund 31, Kópavogi 60 ára „„ Jóhann Halldórsson Hraunbæ 111e, Reykjavík „„ Grétar Þ. Ólafsson Skógarási 4, Reykjavík „„ Gísli Guðbjörnsson Austurbergi 10, Reykjavík „„ Alda Eygló Guðmundsdóttir Birkihvammi 14, Kópavogi „„ Halldór Einarsson Hellubraut 1, Grindavík „„ Ingibjörg Sigtryggsdóttir Skipholti 60, Reykjavík „„ Elísabet Ragnarsdóttir Melgötu 7, Grenivík 70 ára „„ Guðný Hrafnh. Valgeirsdóttir Gullsmára 9, Kópavogi „„ Magnús Gunnþórsson Kirkjuvöllum 3, Hafnarfirði „„ Helga Guðrún Jakobsson Hegranesi 35, Garðabæ „„ Skúli Jónsson Gillastöðum 1, Búðardal 75 ára „„ Ingibjörg Hallvarðsdóttir Lækjasmára 2, Kópavogi „„ Lilja Vilhelmína Sigurðardóttir Árskógum 8, Reykjavík „„ Kristín Klara Ólafsdóttir Núpasíðu 8e, Akureyri „„ Tómas Sæmundsson Skildinganesi 45, Reykjavík 80 ára „„ Júlíus Gunnar Geirmundsson Ásbraut 7, Kópav. „„ Sigríður Pétra Þorvaldsdóttir Lindargötu 57, Reykjavík „„ Soffía Georgsdóttir Öldugötu 42, Hafnarfirði „„ Guðmundur H. Rögnvaldsson Brekkuhvammi 7, Hafnarfirði „„ Margrét Eggertsdóttir Miðleiti 7, Reykjavík „„ Hákon Tryggvason Ránargötu 42, Reykjavík „„ Finnur Þorvaldsson Aðalgötu 1, Reykjanesbæ 85 ára „„ Valdís Guðjónsdóttir Hörgslundi 17, Garðabæ 90 ára „„ Margrét S. Guðmundsdóttir Aflagranda 40, Reykjavík Laugardagur 30 ára „„ Alicja Marta Bartkowiak Hestavaði 3, Reykjavík „„ Hallfríður Kristjánsdóttir Álfkonuhvarfi 63, Kópavogi „„ Elva Dröfn Árnadóttir Suðurvegi 26, Skagaströnd „„ Bragi Bergþórsson Laugateigi 10, Reykjavík „„ Bjarki Hallsson Efstasundi 94, Reykjavík „„ Baldur Páll Magnússon Lækjarhvammi 16, Hafnarfirði „„ Valur Indriði Örnólfsson Hulduhlíð 42, Mos- fellsbæ „„ Hanna María Þorgeirsdóttir Álfkonuhvarfi 53, Kópavogi „„ Krzysztof Wojciech Krupa Túngötu 17, Patreksf. „„ Lilja Jóhannesdóttir Sléttabóli, Selfossi „„ Auður Arna Antonsdóttir Baugakór 16, Kópavogi „„ Kristján Brynjar Bjarnason Laugavegi 86, RVK 40 ára „„ Farooq Ahmed Svarthömrum 46, Reykjavík „„ Paola Andrea de L S Castillo Fífumóa 12, Selfossi „„ Þóra Þórsdóttir Starengi 106, Reykjavík „„ Sigríður Ólafsdóttir Mánahlíð 1, Akureyri „„ Linda Björk Óladóttir Hrísalundi 10a, Akureyri „„ Erlingur Guðmundsson Furulundi 4i, Akureyri „„ Elísabet Katrín Benónýsdóttir Háabarði 13, Hafnarf. „„ Berglind Jóhannesdóttir Réttarholtsvegi 79, RVK „„ Ása Briem Lynghaga 6, Reykjavík „„ Kristín Guðlaug Guðfinnsdóttir Jónsgeisla 65, RVK „„ Sigríður Ragna Sverrisdóttir Huldulandi 5, RVK „„ Anna Kristín Sveinsdóttir Hrísmóum 13, Garðabæ 50 ára „„ Kristján Guðlaugsson Laugateigi 15, Reykjavík „„ Kristinn Jens Sigurþórsson Saurbæ, Akranesi „„ Chabane Ramdani Safamýri 52, Reykjavík „„ Davíð Ottó Arnar Fagrahjalla 17, Kópavogi „„ Árni J. Strandberg Skipasundi 84, Reykjavík „„ Páll Kristinsson Berjarima 59, Reykjavík „„ Jóhann Sævar Kjartansson Reykási 22, Reykjavík „„ Ester Guðbjörnsdóttir Tungusíðu 13, Akureyri „„ Hrönn Guðmundsdóttir Fífumóa 7, Reykjanesbæ 60 ára „„ Kristján Már Magnússon Rauðumýri 18, Akureyri „„ Elías Ólafsson Urriðakvísl 25, Reykjavík „„ Ragna B. Baldvinsdóttir Fiskakvísl 32, Reykjavík „„ Ingimar Ingimarsson Ytra-Skörðugili, Varmahlí𠄄 Jóhanna Sigríður Sigmundsdóttir Faxatúni 40, Garðabæ „„ Ari Kristinsson Skúlaskeiði 28, Hafnarfirði „„ Helgi Jónsson Vallholti 17, Akranesi „„ Kristín Ágústsdóttir Vestri-Grund 2, Selfossi „„ Sturla J. Stefánsson Arnarstapa, Borgarnesi „„ Halldór Ásgeirsson Neshaga 4, Reykjavík „„ Alan Friðrik Allison Foldahrauni 37j, Vestmanna- eyjum 70 ára „„ Rukie Hoti Vesturbergi 138, Reykjavík „„ Elsa H. Sigurðardóttir Breiðuvík 31, Reykjavík „„ Bogi Indriðason Bollagötu 9, Reykjavík 75 ára „„ Þorbjörg Björnsdóttir Túngötu 6, Eskifirði „„ Valdís Samúelsdóttir Skerjabraut 9, Seltjarnarn. 80 ára „„ Einar Jónsson Hólakoti, Flúðum 85 ára „„ Guðfinna Nikulásdóttir Arnarhrauni 17, Hafnarf. „„ Sigurjón Jóhannesson Ketilsbraut 19, Húsavík „„ Sigrún Þorleifsdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði „„ Ríkharður Kristjánsson Hjallabraut 33, Hafnarf. Sunnudagur 30 ára „„ Endy Kevin Padilla Rivas Eggertsgötu 16, RVK „„ Renata Izabela Konopko Strandgötu 39, Tálknaf. „„ Berglind Erla Engilbertsdóttir Jaðarsbraut 27, Akranesi „„ Elvar Smári Gunnarsson Hamratúni 1, Mosfellsbæ „„ Víðir Elíasson Hraunstíg 1, Bakkafirði „„ Greta Björg Lárusdóttir Mýrarbraut 2, Blönduósi „„ Davíð Már Gunnarsson Flétturima 7, Reykjavík „„ Nanna Margrét Brynjarsdóttir Stórholti 35, RVK „„ María Hólmfríður Marinósdóttir Snægili 3a, Akureyri „„ Una Hlín Kristjánsdóttir Sogavegi 103, Reykjavík „„ Óskar Gunnar Karlsson Stórholti 11, Ísafirði „„ Hólmsteinn Össur Kristjánsson Vesturgötu 5a, Reykjavík „„ Erna Bryndís Einarsdóttir Hraunbæ 64, RVK „„ Ásta Sóllilja Karlsdóttir Hrafnakletti 6, Borgarn. „„ Ólafur Pétur Ólafsson Reiðvaði 5, Reykjavík 40 ára „„ Marek Drozyner Þverholti 22, Reykjavík „„ Bo Wang Sléttahrauni 29, Hafnarfirði „„ Haukur Arnórsson Krókavaði 10, Reykjavík „„ Reynir Örn Pálmason Furubyggð 8, Mosfellsbæ „„ Freyr Aðalgeirsson Tjarnarbrekku 11, Álftanesi „„ Þóra Bryndís Þórisdóttir Mávahlíð 29, Reykjavík „„ Sigrún Erna Geirsdóttir Mosabarði 16, Hafnarfirði „„ Kolbrún Halldórsdóttir Kleppsvegi 132, Reykjavík „„ Þórdís Anna Guðmundsdóttir Fellasneið 16, Grundarfirði „„ Haukur Sveinsson Laugarnesvegi 86, Reykjavík „„ Brynjólfur Garðarsson Flyðrugranda 4, Reykjavík „„ Elín Svana Jónbjörnsdóttir Dvergaborgum 2, Reykjavík „„ Sara Haraldsdóttir Háaleitisbraut 30, Reykjavík 50 ára „„ Inger Cesilie Brendehaug Guðrúnargötu 5, RVK „„ Maríanna Jóhannsdóttir Lagarfelli 10, Egilsst. „„ Ásdís Ámundadóttir Árskógum 20b, Egilsstöðum „„ Víglundur M. Sívertsen Blikaási 50, Hafnarfirði „„ Guðjón Már Þorsteinsson Fjarðarstræti 6, Ísafirði „„ Knútur Knútsson Meistaravöllum 15, Reykjavík „„ Hjördís Blöndal Löngumýri 1, Akureyri „„ Eyjólfur Kristjánsson Lækjarbergi 12, Hafnarfirði „„ Jón Aðalbjörn Kratsch Gvendargeisla 44, RVK „„ Heiðrún Gróa Bjarnadóttir Galtalind 4, Kópavogi „„ Friðrik Þórarinsson Vogsósum 2 „„ Edvarð Felix Vilhjálmsson Grundargötu 18, Grundarfirði 60 ára „„ Hörður Kristjánsson Hraunbæ 111, Reykjavík „„ Sigríður Eiríksdóttir Hólmatúni 1, Álftanesi „„ Magnús Þormar Hilmarsson Helluvaði 1, Reykjavík „„ Björgvin Sigurðsson Víðivangi 13, Hafnarfirði „„ Hólmfríður Skarphéðinsdóttir Jóruseli 16, Reykjavík „„ Gunnar Kristinsson Eyjabakka 13, Reykjavík „„ Helga Ólafsdóttir Stífluseli 1, Reykjavík „„ Sigurður Björnsson Höfðabraut 48, Hvamms- tanga „„ Theódóra Ólafsdóttir Túngötu 16, Seyðisfirði 70 ára „„ Ásmundur Jóhannsson Hraunteigi 9, Reykjavík „„ Stefán H. Arnþórsson Hrafnhólum 6, Reykjavík „„ Jón Sigurðsson Selbraut 15, Seltjarnarnesi „„ Jóhanna G. Benediktsdóttir Sólheimum 25, Reykjavík 75 ára „„ Guðmann J. Valberg Skólagerði 53, Kópavogi „„ Elínbjörg Jóna Ágústsdóttir Efstahjalla 13, Kópavogi „„ Edda Sigrún Ólafsdóttir Klapparstíg 1, Reykjavík „„ Sveinn Magnússon Markholti 8, Mosfellsbæ „„ Valgerður Hjartardóttir Brúnavegi 9, Reykjavík „„ Björn Skafti Björnsson Nýbýlavegi 96, Kópavogi „„ Sigríður Pétursdóttir Sigmarshúsi, Selfossi 80 ára „„ Stefán Þórhallsson Hvammstangabraut 1, Hvammstanga „„ Kristbjörg Halldórsdóttir Kleppsvegi 46, Reykjavík „„ María K. Haraldsdóttir Hraunvangi 1, Hafnarfirði 85 ára „„ Stefán Ásmundsson Arnarhrauni 17, Hafnarfirði „„ Óli Eðvald Björnsson Laugarbraut 27, Akranesi „„ Ásdís Erlingsdóttir Akurgerði 16, Reykjavík 90 ára „„ Svava Kristjánsdóttir Silfurgötu 15, Stykkishólmi „„ Guðjón Árni Sigurðsson Njálsgötu 78, Reykjavík 95 ára „„ Sigfríð Jóhanna Guðmundsdóttir Laufási, Egilsstöðum Björgvin fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við gagnfræðaskóla Flens- borgar. Björgvin hóf ungur afskipti af tón- list og hefur um árabil verið einn vinsælasti og dáðasti söngvari hér á landi, auk þess sem hann hefur leik- ið á hljóðfæri, stjórnað hljómsveitum og upptökum og sinnt ýmsum öðrum fjölbreyttum störfum í íslenskum tón- listar- og skemmtanaiðnaði. Björgvin hefur starfað með hjóm- sveitunum Bendix, Flowers, Ævin- týri, Brimkló, Hljómum, Change, ðe lónlí blú bojs, HLH, Sléttuúlfunum, BSG, Hjartagosunum og Hljómsveit Björgvins Halldórssonar. Hann hef- ur ferðast um heiminn með þess- um hljómsveitum og gert geysileg- an fjölda hljómplatna, einn og með öðrum, meðal annarra; Þó líði ár og öld (með erlendri hljómsveit) 1971; Einu sinni var (með Gunnari Þórðar- syni o.fl.) 1976; Út um græna grundu (með Gunnari Þórðarsyni o.fl.) 1977; Ég syng fyrir þig, 1978; Dagar og næt- ur (með Ragnhildi Gísladóttur) 1979; Eins og þú ert (með Ragnhildi Gísla- dóttur, Róbert Arnfinnssyni, Gísla Rúnari og fleirum) 1981; Himinn og jörð (með Gunnari Þórðarsyni) 1981; Við djúkboxið (með fl.) 1982; Á hverju kvöldi 1982; Með suðræðum blæ (með Hauki Heiðari Ingólfssyni o.fl.) 1984; Litla hryllingsbúðin (með ýmsum öðrum) 1985; Borgarbragur (með Gunnari Þórðarsyni o.fl.) 1985; Björgvin Halldórsson, 1986; Söngva- keppni sjónvarpsstöðva (ásamt ýms- um) 1987; Í loftinu (með Gunnari Þórðarsyni o.fl.) 1987; Jólagestir (með Kór Öldutúnsskóla og fl.) 1987; Allir fá þá eitthvað fallegt, 1989. Jólagestir 1-2-3-4, Duet 1 og 2, Sígrænir söngvar með Hjartagosunum, Íslandslög 2-3- 4-5-6-7- og fjölda annara hljómplatna og hljóðritana sem ekki verða taldar upp hér. Björgvin hefur auk þess komið fram í kvikmyndunum Óðali feðr- anna, Gullsandi og Djöflaeyjunni og sungið titillögin í þessum kvikmynd- um. Björgvin hefur einnig komið fram í söngleikjum í uppfærslum eins og Litlu hryllingsbúðinni, Evitu og Á köldum klaka. Björgvin kom fram fyrir Íslands- hönd í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva í Dublin 1995. Söng Björgvins er að heyra á meira en 260 plötum og hefur hann hljóðritað vel á níunda hundrað laga. Meðal hljómplatna sem Björg- vin hefur stjórnað gerð og upptökum á má nefna þrjár plötur með Krist- jáni Jóhannssyni og London Symp- hony Orchestra og Royal Philharm- onic Orchestra, og þremur plötum Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, sólóplötu Gissurar Páls Gissurarsonar, hljóm- plötum með Sléttúlfunum og Hjálp- um þeim, fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar auk tveggja platna með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Björgvin var um skeið fram- kvæmdastjóri útvarpsstöðvarinn- ar Stjörnunnar frá 1988, vann að markaðsstörfum á Íslensku auglýs- ingastofunni 1989–90 og var fram- kvæmdastjóri Stúdíó Sýrlands. Hann hefur sl. átján ár unnið fyrir 365 miðla, sem dagskrárstjóri Bylgjunn- ar í tvö ár, unnið að markaðsstörfum fyrir Vettvang, stofnsetti Bíórásina og var dagskrárstjóri hennar í upp- hafi. Hann situr í trúnaðarmanna- ráði STEFs og situr í stjórn FTT. Fjölskylda Björgvin kvæntist 9.12. 1978, Ragn- heiði Björk Reynisdóttur, f. 8.6. 1954, húsmóður, en hún er dóttir Reynis Karlssonar, á eftirlaunum, og Svölu Kristinsdóttur forstöðumanns og nú á eftirlaunum. Börn Björgvins og Ragnheiðar Bjarkar eru Svala Karitas Björgvins- dóttir, f. 8.2. 1977, tónlistarmaður í Los Angeles; Oddur Hrafn Björg- vinsson, f. 29.8. 1979, tónlistarmað- ur í hljómsveitunum Mínus, Legend og Esju. Sonur Björgvins frá því fyrir hjónaband er Sigurður Þór Björg- vinsson, f. 21.7. 1971, markaðsstjóri, búsettur í Hafnarfirði en móðir hans er Þórunn Ólafsdóttir. Systkini Björgvins eru Baldvin, f. 3.1. 1944, kvæntur Ragnhildi Lýðs- dóttur; Margrét, f. 25.7. 1945, gift Gunnlaugi Gunnlaugssyni; Helga, f. 19.5. 1952, gift Hassan Ouhna ; Odd- ur, f. 5.1. 1959, í sambúð með Ástu Margréti Gunnarsdóttur. Foreldrar Björgvins: Halldór Baldvinsson, f. 10.6. 1921, d. 17.4. 1999, stýrimaður í Hafnarfirði, og k.h., Ásta Sigríður Þorleifsdóttir, f. 25.7. 1921, húsmóðir. Ætt Halldór var sonur Baldvins, skip- stjóra í Hafnarfirði Halldórssonar, b. á Klöpp í Selvogi Magnússonar, b. á Króki í Holtum, bróður Jóhönnu, langömmu Guðrúnar Helgadótt- ur rithöfundar og þeirra bræðra, dr. Sverris handritasérfræðings og Magnúsar myndlistarmanns Tóm- assona. Þá var Jóhanna móðir Þórð- ar, langafa Hannesar Hlífars Stef- ánssonar skákmanns. Magnús var sonur Jóns, pr. í Kálfafelli, sem tal- inn var sonur Jóns, pr. og skálds á Bægisá Þorlákssonar. Móðir Hall- dórs stýrimanns var Helga Jónsdótt- ir, skósmiðs í Reykjavík Jónssonar, b. í Vetleifsholti Jónssonar. Móðir Jóns skósmiðs var Vilborg Einarsdóttir, b. í Hvammi í Landsveit Gunnarsson- ar, hreppstjóra í Hvammi Einarsson- ar, og Kristínar Jónsdóttur yngra, b. í Vindási Bjarnasonar, ættföður Vík- ingslækjarættarinnar Halldórssonar. Ásta Sigríður er dóttir Þorleifs, lögregluþjóns, ritstjóra og bæjar- fulltrúa í Hafnarfirði Jónssonar, b. í Skálteigi Þorleifssonar. Móðir Þor- leifs var Guðríður Pálsdóttir, bók- bindara í Kverkár tungu Pálsson- ar. Móðir Ástu Sigríðar var Margrét Oddsdóttir og móðir hennar var Guðbjörg Guðmundsdóttir, sjó- manns í Nikulásarkoti í Reykjavík, bróður Hafliða, langafa Bjarna Jóns- sonar vígslubiskups. Oddur Pét- ursson var faðir Margrétar, Péturs Ólafssonar frá Kalastaðakoti í Hval- firði. Undanfarin fimm ár hefur Björg- vin haldið stórtónleika í Laugardals- höllinni fyrir fullu húsi og tveir af þeim hafa komið út á geisladiski og mynddiski. Í tilefni 60 ára afmælis Björgvins verða haldnir þrennir há- tíðartónleikar í Háskólabíói 16 og 17 apríl. Uppselt er á alla tónleikana. Björgvin Helgi Halldórsson Framkvæmdastjóri og hljómlistarmaður 60 ára á laugardag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.