Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Blaðsíða 56
Það verður ekki annað sagt en ferðaþáttur vöðvafjallanna og líkamsræktargúruanna Arnars Grant og Ívars Guðmundssonar sé í meira lagi sérstakur. Hvað sem því líð- ur taka þeir félagarnir okkur, íklæddir þröngustu skyrtum sem fyrirfinnast, í ferðalag um eina Evrópuborg á hverju fimmtudagskvöldi. Af hverju þeir? Ég veit það ekki. Þeir vilja vel, því trúi ég innilega. En þeir eru engir sjónvarpsmenn og hafa litla tilfinningu fyrir því sem á að ger- ast í ferðaþáttum. Þátturinn snýst meira um hvað séu margar kalóríur í öllu sem þeir borða og hvor geti tekið fleiri armbeygjur í hverri borg fyrir sig. Þátturinn er oft eins og löng aug- lýsing frá Iceland Express. Ég átta mig á að það kostar pening að búa til sjón- varp og auðvitað er Iceland Express að kosta þetta en á köflum verður inn- koma flugfélagsins einfaldlega pínleg. Gæði þáttarins hvað varðar myndatöku og hljóð er einnig ábótavant en oft og tíðum heyr- ist ekki orð sem þeir segja, sér- staklega ef þeir standa nálægt umferðar götu. Arnar og Ívar ætl- uðu án efa af einlægni að fræða mig um Evrópu en eina sem ég veit er að þeir eru illa massaðir, það eru 500 kalóríur í Berlínar- bollu og Arnar getur tekið fleiri armbeygjur í Berlín. 56 | Afþreying 15.–17. apríl 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (13:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Logi í beinni 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (9:24) 13:25 Jurassic Park 3 15:05 Friends (2:24) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (13:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 American Idol (26:39) 20:50 American Idol (27:39) 21:35 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor 5,4 Frábær ævintýramynd með Brendan Fraser og Jet Li í aðalhlutverkum. Rick O‘Connell (Brendan Fraser) er kominn aftur og í þetta sinn berst hann við fyrsta keisara Kína (Jet Li) sem hefur risið upp frá dauðum. Sonur Ricks og eiginkona hans slást í för með honum og kemst fjölskyldan fljótt að því að blóðþorsti keisarans hefur aukist og verða þau að taka á öllu sínu til að koma í veg fyrir að keisarinn steypi heiminum í glötun. 23:30 Men at Work 5,5 Gam- anmynd með spennuívafi þar sem leikararnir Emilio Estevez og Charlie Sheen fara á kostum. Þeir leika tvo metnaðarlausa ruslakarlar sem verða vitni að morði og reyna að leysa málið með misjöfnum árangri. 01:05 The Black Dahlia 5,6 03:00 Meet the Spartans 04:25 ‚Til Death (13:15) 04:50 Friends (2:24) 05:15 The Simpsons (13:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 15.55 Kallakaffi (7:12) 16.25 Skólahreysti (4:6) 16.55 Otrabörnin (17:26) 17.20 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fía fóstra 6,7 Sjö baldin börn ekkju- mannsins Cedrics Browns hrekja burt hverja barnfóstruna af annarri, þangað til að hann fær töfrum gædda konu til að gæta þeirra. Leikstjóri er Kirk Jones og meðal leikenda eru Emma Thompson, Colin Firth og Kelly Macdonald. Bandarísk bíómynd frá 2006. e. 21.50 Gagnáhlaup (2:3) 23.25 Dópsalinn III Dópsalinn Milo undirbýr 25 ára afmæli dóttur sinnar. Allt verður vitlaust þegar hann setur tíu þúsund e-töflur á markaðinn og hann þarf að leita ásjár gam- als vinar. Leikstjóri er Nicolas Winding Refn og meðal leikenda eru Zlatko Buric, Marinela Dekic og Ilyas Agac. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Dönsk spennumynd frá 2005, sjálfstætt framhald mynda frá 1996 og 2004. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (12:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (12:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:50 Girlfriends (4:22) e 17:15 Dr. Phil 18:00 America‘s Next Top Model ( 3:13) e 18:45 How To Look Good Naked (9:12) e 19:35 America‘s Funniest Home Videos 20:00 Will & Grace (20:24) 20:25 Got To Dance - LOKAÞÁTTUR (15:15) 21:15 HA? (13:15) 22:05 Rules of Engagement (11:13) 22:35 Makalaus (7:10) e 23:05 30 Rock (19:22) e 23:30 Law & Order: Los Angeles (4:22) e 00:15 Whose Line is it Anyway? (36:39) e 00:40 Girlfriends (3:22) e Skemmtilegur gamanþáttur um samband nokkurra vin- kvenna. Þær hittast og ræða allt milli himins og jarðar, svo sem fjölskylduna, vinina, ástar- sambönd og málefni kvenna á spaugilegan hátt. 01:05 Saturday Night Live (15:22) e Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. 02:00 Will & Grace (20:24) e 02:20 Jay Leno e 03:05 Jay Leno e 03:50 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Valero Texas Open (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 13:45 Valero Texas Open (1:4) 16:50 Champions Tour - Highlights (6:25) 17:45 Inside the PGA Tour (15:42) 18:10 Golfing World 19:00 Valero Texas Open (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 16:05 Nágrannar 17:45 Lois and Clark (11:22) 18:35 E.R. (22:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:05 Arnar og Ívar á ferð og flugi (4:5) 20:35 Pressa (4:6) 21:25 Lois and Clark (11:22) 22:15 E.R. (22:22) 23:00 Auddi og Sveppi 23:25 Arnar og Ívar á ferð og flugi (4:5) 23:50 Pressa (4:6) 00:40 Sjáðu 01:10 Fréttir Stöðvar 2 01:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (21:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:25 Steindinn okkar (2:8) 22:55 NCIS (10:24) 23:40 Fringe (10:22) 00:25 Smallville (21:22) 01:10 The Doctors 01:50 Auddi og Sveppi 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 15:45 Sunnudagsmessan 17:00 Man. Utd. - Fulham 18:45 Chelsea - Wigan 20:30 Ensku mörkin 21:00 Premier League Preview 21:30 Premier League World 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 23:00 Tottenham - Stoke Stöð 2 Sport 2 07:00 Iceland Expressdeildin 14:35 Evrópudeildin 16:20 Iceland Expressdeildin 19:05 Evrópudeildarmörkin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 F1: Föstudagur 21:30 FA Cup - Preview Show 2011 22:00 European Poker Tour 6 23:50 Evrópudeildin 05:45 Formúla 1 2011 - Tímataka 06:00 ESPN America 07:10 Golfing World 08:00 Valero Texas Open (2:4) 11:00 Golfing World 11:50 Inside the PGA Tour (15:42) 12:15 Valero Texas Open (2:4) 15:15 PGA Tour - Highlights (13:45) 16:10 Golfing World 17:00 Valero Texas Open (3:4) 22:00 LPGA Highlights (5:20) 23:20 Inside the PGA Tour (15:42) 23:45 ESPN America SkjárGolf 09:10 Liverpool - Man. City 10:55 1001 Goals 11:50 Premier League Review 12:45 Premier League World 13:15 Premier League Preview 13:45 WBA - Chelsea 16:15 West Ham - Aston Villa 18:00 Everton - Blackburn 19:45 Birmingham - Sunderland 21:30 Blackpool - Wigan 23:15 WBA - Chelsea Stöð 2 Sport 2 07:15 Meistaradeild Evrópu 09:00 Meistaradeild Evrópu 09:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 09:55 2010 PGA Europro Tour Golf 11:35 Golfskóli Birgis Leifs (3:12) 12:05 Formúla 1 2011 - Tímataka 13:40 Evrópudeildin 15:30 FA Cup - Preview Show 2011 16:00 FA Cup (Man. City - Man. Utd.) 19:15 La Liga Report 19:45 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 21:45 Box: Amir Khan - Paul McCloskey 00:45 FA Cup 06:30 Formúla 1 Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Love at Large 10:00 Happily N‘Ever After 12:00 The Flintstones 14:00 Love at Large 16:00 Happily N‘Ever After 18:00 The Flintstones 20:00 Snow Angel 7,0 22:00 Pineapple Express 7,1 00:00 The Ruins 6,0 02:00 Arrivederci amore, ciao 04:00 Pineapple Express 06:00 Clerks 2 08:00 The Darwin Awards 10:00 Waynes‘ World 2 12:00 Little Trip to Heaven, A 14:00 The Darwin Awards 16:00 Waynes‘ World 2 18:00 Little Trip to Heaven, A 20:00 Clerks 2 7,6 22:00 Walk Hard: The Dewey Cox Story 6,7 00:00 Conspiracy 6,5 02:00 One Missed Call 04:00 Walk Hard: The Dewey Cox Story 06:00 Old School Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Kolgeitin 17:30 Punkturinn 18:00 Hrafnaþing 19:00 Kolgeitin 19:30 Punkturinn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Er Icesave að baki ? 23:00 Er Icesave að baki ? 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Kolgeitin Frumsýningarþátturinn endur- fluttur 21:30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir stundum alveg á mörkunum ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 16. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 15. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðu Armbeygjur í hverri borg Hasarmyndarinnar Green Lantern hefur verið beðið með mikilli eftir- væntingu, þá sérstaklega í Banda- ríkjunum, enda hafa Kanarnir lesið teiknimyndablöðin um hetjuna í mörg ár. Þegar búningur Green Lan- tern sem leikinn er af Ryan Reynolds var frumsýndur á forsíðu tímaritsins EW varð allt vitlaust því hann þótti ekki standa undir væntingum. Mikil endurhönnun hefur átt sér stað á búningnum sem var á dögun- um frumsýndur aftur eftir breytingar og nú er hljóðið í aðdáendum mynda- blaðanna allt annað. Þykir nýi bún- ingurinn mun flottari og er spennan fyrir myndinni orðin miklu meiri. Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Lítil prinsessa ( 3:35) 08.14 Skellibær (40:52) 08.26 Konungsríki Benna og Sóleyjar (44:52) (Ben & Holly‘s Little Kingdom) 08.37 Litlu snillingarnir (17:28) 09.02 Mærin Mæja (3:3) 09.10 Veröld dýranna (7:52) 09.18 Mókó (51:52) 09.25 Millý og Mollý (16:26) 09.41 Hrúturinn Hreinn (33:40) 09.50 Engilbert ræður (5:78) 09.58 Lóa (8:52) 10.11 Hérastöð (2:26) 10.35 Skólahreysti (4:6) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (10:12) 11.35 Að duga eða drepast (23:31) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.45 Þýski boltinn (10:23) 14.45 Lífið – Lífsbaráttan (1:10) 15.35 Lífið á tökustað (1:10) 15.50 Úrslitakeppnin í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (2:10) 18.23 Eyjan (2:18) 18.46 Frumskógarlíf (2:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið (2:5) Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár og rifja upp hversu sannspá þau reyndust í þáttunum í fyrra. Dagskrárgerð: Helgi Jó- hannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Þú, ég og Dupree 5,6 22.20 Síðasta hersveitin (The Last Legion) 5,4 00.00 Eldfimt efni 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Brunabílarnir 07:20 Strumparnir 07:40 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Stuðboltastelpurnar 10:25 Latibær 10:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:10 Bardagauppgjörið 11:35 iCarly (9:45) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (26:39) 15:35 The Middle (11:24) 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Veður 19:10 Ísland í dag - helgarúrval 19:35 Shark Bait 4,2 20:55 Step Brothers 6,7 Frábær gamanmynd með Will Ferrell og John C. Reilly í hlut- verkum óborganlegra stjúpbræðra. Þeir búa með einstæðum foreldrum sínum en þegar foreldrarnir fella hugi saman og gifta sig neyðast drengirnir til að búa saman. Jupp Apatow sem meðal annar gerði Knoc- ket Up, Pineapple Express og Superbad framleiðir þessa drepfyndnu mynd. 22:40 Stop-Loss 6,5 00:30 Taking Chance 01:45 The Proposal 03:30 Rocky Balboa 05:10 ET Weekend 05:50 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:35 Dr. Phil e 14:20 Dr. Phil e 15:00 America‘s Next Top Model (3:13) e 15:45 One Tree Hill (3:22) e 16:30 The Defenders (13:18) e 17:15 Top Gear (6:7) e 18:15 Game Tíví (12:14) e 18:45 Girlfriends (5:22) Skemmtilegur gamanþáttur um samband nokkurra vin- kvenna. Þær hittast og ræða allt milli himins og jarðar, svo sem fjölskylduna, vinina, ástar- sambönd og málefni kvenna á spaugilegan hátt. 19:10 Got To Dance (15:15) e 20:00 Saturday Night Live (16:22) Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. 20:55 Moonstruck 7,1 Róman- tísk óskarsverðlaunamynd frá árinu 1987. Cher leikur ekkju af ítölskum uppruna sem er nýbúin að jarða manninn sinn. Hún reynir í kjölfarið að finna þann eina rétta með sprenghlægilegum afleiðingum. 22:40 Crossing Over Dramatísk og spennandi kvikmynd frá árinu 2009 með Harrison Ford, Ashely Judd og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Max Brogan er lögreglumaður í Los Angeles sem vinnur hjá innflytjendaeftirlitinu. Veik- leiki hans er hvað hann er góðhjartaður því oft á tíðum hefur hann samúð með fólkinu sem hann á að vísa úr landi. Myndin fléttar saman sögur margra einstaklinga sem allir eiga það sameiginlegt að vilja komast til L.A. Leikstjóri er Wayne Kramer. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. 00:40 HA? (13:15) e 01:30 Whose Line is it Anyway? (37:39) e 01:55 Girlfriends (4:22) e 02:20 Jay Leno e 03:05 Jay Leno e 03:50 Pepsi MAX tónlist Arnar og Ívar á ferð og flugi Stöð 2 fimmtudaga klukkan 20.10 Pressupistill Tómas Þór Þórðarson Fullkomnaður búningur frumsýndur: Gleði með þann græna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.