Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Side 60
60 | Fólk 15.–17. apríl 2011 Helgarblað H arry Potter-stjarnan Emma Watson, sem ný- lega tók sér pásu frá námi í Brown-háskólanum þar sem henni reyndist erfitt að finna jafnvægi á milli vinnunn- ar og skólans, veit allt um það hvernig er að vera undir stöðugri pressu. En hún segir þá reynslu blikna í samanburði við press- una sem Kate Middleton, verðandi prinsessa, er undir en hún tekur sjálf þátt í að skipuleggja brúð- kaup sitt og Vilhjálms Bretaprins. „Veslings stelpan,“ sagði Watson, sem er tvítug, í samtali við Associa- ted Press. „Hún hlýtur að vera undir ótrúlegu álagi. Ég vona að hún nái að njóta þessa alls samt. Þetta getur ekki verið auðvelt.“ Middleton, sem er 29 ára, segist sjálf vera spennt fyrir stóra deginum sem verður síðar í þessum mánuði. „Já, auðvitað er ég það,“ sagði hún aðspurð hvort hún værri stressuð. Brúðkaup Kate og Vilhjálms prins fer fram 29. apríl næstkomandi í Westminster Abbey. „Þetta getur ekki verið auðvelt“ Kate Middleton fær samúð frá Harry Potter-stjörnu. Þekkir pressu Emma Watson þekkir sjálf að vera undir mikilli pressu en segir það ekkert í samanburði við hvað Kate Middleton þurfi að þola. Mynd ReuteRs Apríl-brúðkaup Brúðkaupið fer fram síðar í mánuðinum. Mynd ReuteRs R eese Witherspoon er komin heim úr brúðkaupsferðalag- inu og virðist hafa snúið sér strax aftur að hversdagsleg- um hlutum. Witherspoon, sem er 35 ára, giftist Jim Toth 26. mars síð- astliðinn en þau fóru ásamt tveim- ur börnum Witherspoon, Övu, 11 ára, og Deacon, 7 ára, til Belize. Witherspoon sást fyrst aftur í Los Angeles, þar sem hún dvelur að jafnaði, á mánudaginn en þá sást hún ásamt dóttur sinni Övu í verslunarferð. Mæðgurnar voru sólbrúnar og afslappaðar á meðan þær báru fulla poka út úr matvöru- verslun. Það líður þó ekki á löngu þang- að til allt verður komið á fullt hjá hjónakornunum en Toth, sem er fertugur, er væntanlegur í vinn- una sína hjá CAA-umboðsskrifstof- unni á næstunni og Witherspoon fer brátt af stað í kynningarferðalag fyrir kvikmyndina Water for Ele- phants. Komin heim úr brúðkaups- ferðinni Reese Witherspoon og Jim toth: Börnin fóru með í brúðkaups- ferðina Fjölskyldan fór öll til Belize. Tina Fey var í viðtali hjá Opruh Winfrey í spjallþætti hennar síð-astliðinn þriðjudag til að kynna bók sína Bossypants og einnig til að taka þátt í endurfundum gömlu liðsfélaga hennar úr sjónvarps- þáttunum Saturday Night Live, sem gerðu Tinu Fey að þeirri stjörnu sem hún er í dag. Fey ræddi þá einnig um barnið sem hún ber undir belti en hún sagði meðal annars að dóttir hennar, sem er 5 ára, sé himin- lifandi yfir að vera að eignast litla systur. „Þú verður fertug og þú hugsar með þér hvort þú viljir í raun eignast annað barn eða hvort þú sért bara að þessu því að tíminn sé að hlaupa frá þér,“ útskýrði Fey. „Ég hélt líka að það yrði hætt að framleiða 30 Rock á þessum tíma og að ég hefði nægan tíma til að sinna öðru barni.“ 30 Rock gengur hins vegar gríðarlega vel og ekki sér fyrir end- ann á framleiðslu þáttanna þannig að ljóst er að Fey hefur ekki þann tíma fyrir sér sem hún hélt. „Við maðurinn minn ákváðum að setja fjölskylduna í fyrsta sætið þannig að ef þátturinn gengur í mörg ár í viðbót þá finnist okkur við ekki hafa vanrækt fjöl- skylduna,“ sagði Fey. Hélt hún hefði nægan tíma tina Fey úr 30 Rock ræðir óléttuna: SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS ÞRiðjudAGStiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi -H.S., MBL -Þ.Þ., FtMeð ÍSLenSKu tALi nÁnARi uppLýSinGAR OG MiðASALA Á RiO 3d ÍSLenSKt tAL KL. 5.50 L RiO 2d enSKt tAL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L YOuR HiGHneSS KL. 8 - 10.20 16 KuRteiSt FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 5.50 L OKKAR eiGin OSLÓ KL. 8 - 10.10 L RiO 3d ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 - 5.45 L RiO 3d ÍSLenSKt tAL LúxuS KL. 3.30 - 5.45 L RiO 2d ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 - 5.45 L RiO 3d enSKt tAL Ótextuð KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L RiO 3d enSKt tAL Í LúxuS Ótextuð KL. 8 - 10.15 L YOuR HiGHneSS KL. 8 - 10.20 16 HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 - 5.45 L LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14 nO StRinGS AttAcHed KL. 8 - 10.20 12 Með ÍSLenSKu OG enSKu tALi Í 3-d RiO 3d ÍSLenSKt tAL KL. 6 L RiO 3d enSKt tAL Ótextuð KL. 8 - 10 L YOuR HiGHneSS KL. 10 16 HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 6 L KuRteiSt FÓLK KL. 8 L  - EMPIRE LÖG EFTIR BJÖRK OG EMILÍUNU TORRINI KOMA FRAM Í MYNDINNI  - EMPIRE J A K E G Y L L E N H A A L ÁLFABAKKA EGILSHÖLL L 12 14 12 12 16 L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 V I P V I P KRINGLUNNI 10 16 L L L L L L L 12 12 AKUREYRI CHALET GIRL kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 RIO ísl. Tal 3D kl. 3.20 - 5.40 RIO ísl. Tal 2D kl. 3.20 - 5.40 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10.20 SOURCE CODE kl. 5.40 - 8 - 10.20 SUCKER PUNCH kl. 8 LIMITLESS kl. 10.35 MARS NEEDS MOMS ísl. Tal 3D kl. 3.20 SELFOSS RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED RIDING HOOD Luxus VIP kl. 3:40 - 8 - 10:20 CHALET GIRL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:20 SOURCE CODE Luxus VIP kl. 5:50 SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:50 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 RED RIDING HOOD kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 THE ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 10:40 HALL PASS kl. 8 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti sýnd í síðasta sinn kl. 5:40 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:30 CHALET GIRL kl. 6 - 8 RED RIDING HOOD kl. 10:30 GEIMAPARNIR 2 ísl tal kl. 6 BARNEY’S VERSION kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:30 CHALET GIRL kl. 6 - 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 HOP M/ ísl. Tali kl. 6 SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU FELICITY JONES ED WESTWICK “This year’s Bridget Jones” Company “Hilariously funny. You’ll laugh your ski socks off” Sugar HJARTA KNÚSARINN ED WESTWICK ÚR GOSSIP GIRL, FELICITY JONES, BROOK SHIELDS OG BILL NIGHY ERU ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU RIO - ISL TAL 3D 4 og 6 SCREAM 4 - FORSÝNING 10.10 (POWER) YOUR HIGHNESS 8 og 10 HOPP - ENS TAL 8 HOPP - ISL TAL 4 og 6 KURTEIST FÓLK 4, 6, 8 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHH - Þ.Þ. - FT HHH - Ó.H.T - RÁS 2 - H.J. - Menn.is HHHHH POWER SÝNING KL. 10.1 0 FORSÝNING www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.