Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Qupperneq 20
20 | Fréttir 27.–29. maí 2011 Helgarblað Gosið í Grímsvötnum Lifir lífinu lifandi Ásmundur er aðeins 22 ára en hefur verið í björgunarsveitinni í sex ár og er ýmsu vanur. Það var bróðir hans sem kveikti áhuga hans en Ásmundur segir þetta spurningu um að lifa lífinu lifandi. Nú fór hann um á brynvörðum bíl sem hann kallar Talíbanann og hjálpaði nauðstöddum. Veginum lokað Á sunnudag var öskufallið svo þétt að menn sáu ekki handa sinna skil. Lokað var á alla umferð þar sem illmögulegt var að greina veginn. Ástandið var svo slæmt að björgunarsveitamenn gengu á undan bílnum til þess að finna veginn. Með grímur á bæina Björgunarsveitin notaði hvert tækifæri sem bauðst til að fara á milli bæja með grímur og gleraugu. Það reyndist þó ekki auðsótt þar sem björgunarsveitin festist líka á þessari ferð. Illa farnar Fé og folöld urðu úti í öskunni. Meira að segja hryssan Gæfa trylltist í myrkrinu og hvarf. Flestir bændur nýttu þó tækifærið til að koma þeim í hús þegar létti til á sunnudag. Það tókst þó ekki alls staðar og í sumum tilfellum var það þegar of seint. Huggaði heimamenn Árni Johnsen tók rúnt um sveitina með Ragnari Axelssyni ljósmyndara og hafði á orði að æðruleysið einkenndi Skaftfellinga nú sem endranær. Enda hlustuðu þeir á hjartslátt náttúrunnar. Á leið upp á jökul Mark Zuric, ferðalangur frá Sviss, var á leiðinni upp á Vatnajökul. Konan sat alveg æf inni í bíl og vildi snúa við þar sem það var nánast ófært á milli bæja, hvað þá upp á jökul. Vin í augsýn Þýskur ljósmyndari kemur á Kirkjubæjarklaustur á sunnudag. Það er aðeins tekið að létta til eftir niðamyrkur morgunsins. MyndIr róbert reynIsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.