Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Qupperneq 45
Fókus | 45Helgarblað 27.–29. maí 2011 Hraðlygin dusilmenni L.A. Noire er nýjasta afsprengi Rock­ star Games og óhætt að segja að leiks­ ins hafi verið beðið með mikilli eftir­ væntingu. Sögusviðið er Los Angeles skömmu eftir seinna stríð og ertu í hlutverki Coles Phelps, fyrrverandi stríðsetju, sem nú starfar sem rann­ sóknarlögreglumaður í borg sem ein­ kennist af glæpum og spillingu. Phelps vinnur sig upp metorðastigann inn­ an lögreglunnar og þarf að leysa ýmis svæsin sakamál með því að finna vís­ bendingar, yfirheyra vitni og hugsan­ lega gerendur. Grafíkin í leiknum er nánast óað­ finnanleg og er ljóst að mikil vinna hefur verið lögð í að gera borgina, eins og hún leit út á fimmta áratug liðinn­ ar aldar, sem raunverulegasta. Eins og nafn leiksins ber með sér er hann í anda svokallaðra film­noire kvik­ mynda þannig að stemningin í leikn­ um er dálítið öðruvísi en tölvuleikja­ spilendur eiga að venjast. Sá hluti leiksins þar sem spilar­ ar yfirheyra grunaða einstaklinga og finna vísbendingar á vettvangi glæpa, er án efa sterkasti hlutinn. Þú þarft að meta það sjálfur hvort meintir gerend­ ur séu að segja þér sannleikann eða ljúga blákalt fyrir framan nefið á þér. Þetta getur á köflum verið dálítið flók­ ið, á jákvæðan hátt, því þú þarft að hafa allar sannanir á hreinu áður en þú ásakar fólk um hluti sem það framdi eða framdi ekki. Þó svo að leikurinn sé hlaðinn ferskleika eru ákveðnir þættir sem hefðu getað farið betur. Stundum þarftu að elta grunaða einstaklinga, annaðhvort á hlaupum eða á bíl, og eru þær senur oft á tíðum eins og þær séu í fyrirframmótuðum skorðum. Þá hefði mátt gera meira úr þessu glæsi­ lega umhverfi. Fyrir utan störf Phelps í glæparannsóknum er afar lítið um að vera fyrir utan beinan söguþráð leiks­ ins. Það hefði mátt víkka sjóndeildar­ hringinn. Leikurinn bætir þetta upp með frábærum söguþræði og magn­ aðri grafík svo ekki sé talað um yfir­ heyrslurnar sem setja ný viðmið í persónusköpun í tölvuleikjum. Það er alveg óhætt að mæla með L.A. Noire fyrir alla tölvuleikjaunnendur; hann er frábær skemmtun og rígheldur í þig þangað til öll dusilmenni borgarinnar eru komin á bak við lás og slá. Hvað er að gerast? n XXX Rottweiler á Sódómu Rapphundarnir halda 12 ára afmælistón- leika með yfirskriftinni White Trash Royale. Þeir sem mæta á hvítum hlýrabol fá Havana Club kokteil. Miðaverð er 1.300 krónur og húsið er opnað klukkan 23.00. n Hátíðartónleikar Sveins Dúu Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór heldur tónleika í Hömrum í Hofi á Akureyri 27. maí klukkan 20.00. Hjörtur Ingvi Jóhannsson mun sjá um píanóleik. Miðaverð er 2.000 krónur. n Bob Dylan 70 ára Stórtónleikar í Hörpu til heiðurs Bob Dylan í tilefni af 70 ára afmæli og 50 ára starfsafmæli hans. Meðal söngvara eru Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Helgi Björnsson, KK og Sigurður Guðmunds- son. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og miðaverð er 5.500 krónur. n Högni, Davíð og Karlakórinn Fóst- bræður Högni Egilsson úr hljómsveitinni Hjaltalín flytur nýja tónlist sem hann samdi ásamt Davíð Þór Jónssyni og hljóðstjóranum Presi- dent Bongo. Þeir flytja hana í Norðurljósasal Hörpu ásamt karlakórnum Fóstbræðrum undir stjórn Árna Harðarsonar. Klukkan 20.00 og miðaverð er 2.900 krónur. n Samruni og Leikur með línu Laugardaginn 28. maí klukkan 14.00 verða tvær myndlistarsýningar opnaðar í Kaolin - gallerý Ingólfsstræti 8, Reykjavík. Annars vegar Samruni þar sem Dóra Kristín Hall- dórsdóttir sýnir expressionískar vatnslita- myndir. Hins vegar Leikur með línu þar sem Ingiríður Óðinsdóttir sýnir textílverk úr ull. n Heimspekileg listsmiðja fyrir börn Efnt verður til fjölbreyttrar dagskrár í tengslum við sýninguna Sjónarmið - Á mótum myndlistar og heimspeki í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, sunnudaginn 29. maí. Heimspekileg listsmiðja fyrir börn á aldrinum 8 til 11 ára klukkan 13.00. 27 maí Föstudagur 28 maí Laugardagur 29 maí Sunnudagur L.A. Noire Tegund: Hasarleikur Spilast á: PS3 og Xbox 360 Tölvuleikur Einar Þór Sigurðsson Satt eða ósatt? Yfirheyrslurnar geta verið sérlega athyglisverðar og skemmtilegar. Varð grimmur strax í móðurkviði spennandi að skoða. Á sama tíma séum við heilluð af því óheflaða og óbeislaða og gerum það jafnvel rómantískt. „Á rómantískan hátt tölum við Íslendingar oft um að eðli okkar sé svo villt. Að við séum hvatvís og óbeisluð. Við erum óþolinmóð og stærum okkur jafnvel af því og það er kannski bara í góðu lagi? Maður sér þetta líka betur þegar maður er í stærri samfélögum hvað fólkið sem þar elst upp er meira partur af púslinu. Það er kannski ekkert rosalega drífandi element í því að vera partur af púsli? Normið getur líka verið skrítið. Það er í sjálfu sér skrítið að geta beislað sig svo mikið niður, að verða eins og vel þjálfað hross.“ Vill að sýningin nái andlegum tökum á áhorfendum Þegar minnst er á óheflaða Ís­ lendinga er gaman að setja það í samhengi við afkomendur Axlar­ Bjarnar en talið er að tæplega 20.000 Íslendingar séu afkomend­ ur hans eða fjórtándi hver Íslend­ ingur. Þar sem Björn Hlynur rekur ættir sínar á næsta bæ við Öxl má leiða góðar líkur að því að hann sé í þessum stóra hópi afkomenda. Hann segist hlakka til að koma verkinu á fjalirnar enda sé mark­ miðið að skapa nýja upplifun í leikhúsinu. Upplifun sem ein­ kennist af drunga og sálfræðilegri spennu. „Ég hef aldrei upplifað svona sálfræðitrylli í leikhúsi og furða mig í raun á af hverju það hefur ekki verið gert meira af því að setja upp slíkar sýningar. Það sem ég hef í huga er ekki svona hryllings „splatter“­sýning heldur vil ég að hún nái andlegum tökum á áhorf­ endum, meðal annars með mikilli og sterkri hljóðmynd sem verður í höndum Kjartans Sveinssonar úr Sigurrós. Ég man ekki eftir því að hafa séð sýningu sem er eins og sú sem ég sé fyrir mér þannig að ég hlakka mikið til,“ segir Björn Hlynur að lokum en líklegast má telja að honum takist þetta vel enda drunginn í blóð borinn þar sem hann rekur ættirnar vestur að næsta bæ við nafna sinn á Öxl. margret@dv.is Björn Hlynur Vesturport setur upp sýningu um fyrsta og eina fjöldamorðingja Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.