Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Blaðsíða 56
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram í fótbolta, er ótrúlegur náungi. Í viðtölum við íþrótta- fréttamenn eftir leiki Fram-liðsins er hann iðulega svo hrokafullur, hort- ugur og gjarn á útúrsnúninga að maður vorkennir fólkinu sem þarf að taka viðtal við hann. Þorvaldur er svo leiðinlegur að hann fer allan hringinn og verður skemmtilegur – án þess þó að ætla sér það. Vegna þess hversu önugur hann er getur það orðið á vissan hátt skondið að sjá óvana fréttamenn lenda í klónum á Þorvaldi eftir tap- leiki Fram. Það er pínlegt að sjá hann pirra sig stanslaust á spurn- ingum íþróttafréttamanna og koma fram við þá af lítilsvirðingu. Íþrótta- fréttamennirnir byrja að stama og upplifa sig sem vitleysinga fyr- ir að spyrja spurninga sem þá langaði að fá svör við. Þeir eru eftir allt saman aðeins að reyna að miðla upplýsingum til almennings um íþróttina sem fólk elskar. Með því að sýna íþróttafréttamönnum óvirðingu er hann um leið að sýna áhorfend- um og knattspyrnuaðdáendum óvirðingu með því að fást ekki til að svara spurning- um eins og maður. Þorvaldur þarf að fara að koma fram við fólkið sem er að vinna vinnuna sína af virð- ingu. Fyrst bestu þjálf- arar og fótboltamenn heims geta enn ver- ið hógværir og lítil- látir í samskiptum við fjölmiðla, þá á vel að vera hægt að gera sömu kröfu til þjálf- ara Fram á Íslandi og fyrrverandi leik- manns Oldham í 2. deildinni á Eng- landi. Fótbolta- áhugamenn eiga betra skilið en stæla. 56 | Afþreying 27.–29. maí 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 Life on Mars (4:17) 11:50 Jamie Oliver‘s Food Revolution (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (21:24) 13:25 Proof 15:05 Auddi og Sveppi 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (19:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (1:23) 19:45 American Idol (38:39) 20:30 American Idol (39:39) 22:15 Jerry Maguire 7,3 00:30 Silence of the Lambs Raðmorðingi gengur laus. Alríkislögreglukonunni Clarice Starling er falin rannsókn málsins og hún óskar aðstoðar mannætunnar dr. Hannibals Lecters sem gæti hugsanlega stöðvað morðingjann. Þrælmögnuð mynd sem hlaut alls 5 Óskarsverðlaun. 02:25 Taking Chance 7,3 03:40 Factotum 05:10 The Simpsons (19:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.20 Kallakaffi (11:12) 16.50 Vormenn Íslands (5:7) 17.20 Mörk vikunnar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (22:26) 18.22 Pálína (16:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Furðuveröld 6,2 21.50 Wallander – Þjófurinn Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk saka- málamynd frá 2009. 23.20 Strákur frá Texas 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 14:15 WAGS, Kids & World Cup Dreams (3:5) e 15:05 Ungfrú Ísland 2011 e 17:05 Girlfriends (16:22) e 17:25 Rachael Ray 18:10 Life Unexpected (3:13) e 19:10 Real Hustle (4:8) e 19:20 America‘s Funniest Home Videos 19:45 Will & Grace (14:25) 20:10 The Biggest Loser (5:26) 20:55 The Biggest Loser (6:26) 21:40 The Bachelor (5:11) 23:10 Parks & Recreation (3:22) e Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlut- verki. Bæjaryfirvöld hyggjast grafa niður tímahylki en lenda í vandræðum þegar sérlegur aðdáandi Twilight myndanna krefst þess að eintak af kvikmyndinni verði grafið í jörðu. 23:35 Law & Order: Los Angeles (10:22) e 00:20 Whose Line is it Anyway? (9:39) e 00:45 Saturday Night Live (21:22) e 01:40 High School Reunion (2:8) e 02:25 Will & Grace (14:25) e 02:45 Girlfriends (15:22) e 03:05 Penn & Teller (3:9) e 04:05 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 HP Byron Nelson Championship (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (19:45) 13:45 HP Byron Nelson Championship (1:4) 16:50 Champions Tour - Highlights (6:25) 17:45 Inside the PGA Tour (21:42) 18:10 Golfing World 19:00 HP Byron Nelson Championship (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (19:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 14:35 Fátækt - hjálpum heima 16:40 Nágrannar 18:20 Lois and Clark (17:22) 19:10 Ally McBeal (6:22) 19:55 Gilmore Girls (4:22) 20:40 The Office (4:6) 21:15 Glee (4:22) 22:05 Sjáðu 22:35 Lois and Clark (17:22) 23:20 Ally McBeal (6:22) 00:05 Gilmore Girls (4:22) 00:50 The Office (4:6) 01:20 Glee (4:22) 02:10 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:25 The Doctors 20:10 American Dad (3:20) 20:35 American Dad (4:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 NCIS (16:24) 22:40 Fringe (15:22) 23:25 Generation Kill (5:7) 00:35 American Dad (3:20) 01:00 American Dad (4:20) 01:25 The Doctors 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 17:45 Stoke - Wigan 19:30 Sunnudagsmessan 20:30 Ensku mörkin 21:00 PL Classic Matches 21:30 Premier League World 22:00 PL Classic Matches 22:30 Fulham - Arsenal Stöð 2 Sport 2 07:00 Valitor mörkin 2011 08:10 Valitor mörkin 2011 16:10 OneAsia samantekt 17:00 Valitor bikarinn 2011 18:50 Valitor mörkin 2011 20:30 Evrópudeildarmörkin 21:00 F1: Föstudagur 21:35 NBA - úrslitakeppnin 23:30 European Poker Tour 6 00:25 F1: Föstudagur 01:00 NBA - úrslitakeppnin 06:00 ESPN America 07:35 Golfing World 08:25 HP Byron Nelson Championship (2:4) 11:20 PGA Tour - Highlights (19:45) 12:10 Golfing World 13:00 BMW PGA Championship (1:2) 17:05 Inside the PGA Tour (21:42) 17:35 Golfing World 18:30 Inside the PGA Tour (21:42) 19:00 HP Byron Nelson Championship (3:4) 22:00 LPGA Highlights (7:20) 23:20 Inside the PGA Tour (21:42) 23:45 ESPN America SkjárGolf 12:45 Sunnudagsmessan 14:00 Premier League World 14:30 Football Legends 14:55 Man. Utd. - Blackpool 16:40 Wolves - Blackburn 18:25 Aston Villa - Liverpool 20:10 Everton - Chelsea 21:55 Premier League Review Stöð 2 Sport 2 08:25 F1: Föstudagur 08:55 Formúla 1 - Æfingar 10:00 OneAsia samantekt 10:55 Vildargolfmót Audda og Sveppa 13:15 Golfskóli Birgis Leifs (9:12) 13:45 NBA - úrslitakeppnin 15:35 Evrópudeildarmörkin 16:05 Spænsku mörkin 16:55 Veiðiperlur 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 18:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:50 Meistaradeild Evrópu 21:10 Without Bias 22:05 Meistaradeild Evrópu 00:10 Meistaradeild Evrópu 00:30 NBA - úrslitakeppnin Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:55 Waynes‘ World 2 10:30 Paul Blart: Mall Cop 12:00 Hairspray 14:00 Waynes‘ World 2 16:00 Paul Blart: Mall Cop 18:00 Hairspray 20:00 The Dark Knight 8,9 Einstaklega vel gerð spennumynd með Heath Ledger, Christi- an Bale, Aaron Eckhart, Maggie Gyllenhall, Michael Cane og mörgum fleiri stórleikurum. Myndin segir frá Leðurblökumanninum sem þarf að berjast gegn skemmdarverkum hins óútreiknanlega Jókers og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. 22:25 Stig Larsson þríleikurinn 00:30 The Love Guru 3,8 02:00 Vantage Point 04:00 Stig Larsson þríleikurinn 06:05 Funny Money 08:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 10:00 More of Me 12:00 Astro boy 14:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 16:00 More of Me 18:00 Astro boy 20:00 Funny Money 5,2 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 00:25 Texas Chainsaw Massacre: The Beginning 5,8 02:00 A Raisin in the Sun 04:10 Stig Larsson þríleikurinn 06:35 Iron Man Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Kolgeitin 17:30 Á Sinatraslóðum 18:00 Hrafnaþing 19:00 Kolgeitin 19:30 Eitt fjall á viku 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Veiðisumarið 23:00 Gestagangur hjá Randver 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Eitt fjall á viku Eitt fjall á viku.Klukku- tímaþáttur um ævintýraför á Hvannadals- hnjúk úr safni Péturs Steingrímssonar 21:30 Eitt fjall á viku Eitt fjall á viku.Klukku- tímaþáttur um ævintýraför á Hvannadals- hnjúk úr safni Péturs Steingrímssonar ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 28. maí Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 27. maí Einkunn á IMDb merkt í rauðuHættu þessum stælum Pressupistill Valgeir Örn Ragnarsson Gamanmyndin The Hangover Part II verður frumsýnt á tilsettum tíma en reynt var að fá bann við því. Húð- flúrslistamaðurinn S. Victor Whitmill reyndi að fá bann á myndina vegna brots á höfundarrétti en persóna Eds Helm í myndinni er með sams konar húðflúr á andlitinu og hann gerði á boxarann Mike Tyson. Tyson lék ein- mitt í fyrri myndinni. Dómari vísaði kröfu hans frá á þeim grundvelli að alltof mikill skaði yrði vegna þess fyrir kvikmynda- verið og kvikmyndahúsaeigendur en því hefur verið spáð að myndin muni þéna um 100 milljónjir dala á frumsýningarhelginni einni. Dóm- ari sagði hins vegar að Whitmill hefði töluvert til síns máls og gæti hann því unnið í einkamálaferlum. Listamaður fékk ekki bann á myndina: Flúrið stöðvar ekki Hangover Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (9:35) 08.11 Skellibær (46:52) 08.21 Konungsríki Benna og Sóleyjar (50:52) 08.32 Litlu snillingarnir (23:28) 08.56 Múmínálfarnir (3:39) 09.06 Veröld dýranna (13:52) 09.11 Sveitasæla (5:20) 09.23 Millý og Mollý (22:26) 09.36 Hrúturinn Hreinn (39:40) 09.44 Engilbert ræður (11:78) 09.52 Lóa (14:52) 10.05 Hérastöð (8:26) 10.30 Enginn má við mörgum (4:6) 11.05 Að duga eða drepast (27:31) 11.50 Kastljós 12.20 Mörk vikunnar 12.50 Íslenski boltinn 13.45 Vormenn Íslands (5:7) 14.15 Demantamót í frjálsum íþróttum 16.15 Úti í mýri 16.45 Góðir gestir 17.05 Ástin grípur unglinginn (4:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (7:10) 18.23 Eyjan (7:18) 18.46 Frumskógarlíf (7:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Vinir Sjonna - Stjórnin) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita í fyrsta Popppunkti sumarsins. 20.45 Spenska (Spanglish) 23.00 Endurreisn 6,6 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Brunabílarnir 07:25 Strumparnir 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Latibær 10:00 Stuðboltastelpurnar 10:25 Bardagauppgjörið 10:50 iCarly (15:45) 11:15 Glee (19:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (38:39) 14:30 American Idol (39:39) 16:20 Sjálfstætt fólk 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Beethoven‘s Big Break 4,7 21:15 I Love You Beth Cooper 5,2 Gamanmynd þar sem Hayden Panettiere leikur aðals- kutluna í skólanum, Beth Cooper. Einn mesti nördinn í skólanum lýsir yfir ást sinni á Beth í útskriftarræðu sinni sem verður til þess að hún mætir í partí til hans sama kvöld. 22:55 Nights in Rodanthe 5,7 Falleg og rómantísk mynd með Richard Gere og Diane Lane í aðalhlutverkum. Adrienne (Diane Lane) rekur gistiheimili við sjóinn. Þangað kemur Paul (Richard Gere) á leið sinni til að hitta son sinn og fella þau hugi saman. 00:30 Street Kings 6,9 Spennumynd um Tom Ludlow (leikinn af Keanu Reeves) lögreglu- mann í Los Angeles sem á erfitt með að halda áfram með líf sitt eftir að hafa misst konuna. Þegar hann er bendlaður við morð samstarfsfélaga síns fer hann að efast um tryggð fólksins í kringum sig. 02:15 Jindabyne 04:15 Glee (19:22) 05:00 ET Weekend 05:45 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:05 Rachael Ray e 12:50 Rachael Ray e 13:35 Rachael Ray e 14:20 High School Reunion (2:8) e 15:05 90210 (20:22) e 15:50 America‘s Next Top Model (9:13) e 16:35 The Defenders (18:18) e 17:20 An Idiot Abroad (6:9) e 18:10 Girlfriends (17:22) 18:30 The Bachelor (5:11) e 20:00 Saturday Night Live (22:22) 20:55 Trauma Hörkuspennandi sálfræðitryllir með Colin Firth og Mena Suvari í aðalhlut- verkum. Þegar Ben vaknar úr dái eftir bíl- slys hrynur veröld hans þegar hann fréttir að eiginkona sín Elisa hafi látist í slysinu. Hann reynir að byggja upp líf sitt á nýjan leik með því að fá sér nýja vinnu og nýja íbúð en þá fer hann að sjá látna eiginkonu sína úti um allt. Aðlaðandi nágranni hans, Charlotte, fer með hann til miðils, sem segir honum að hún skynji að konan hans sé hugsanlega enn á lífi. Leikstjóri er Marc Evans. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 22:30 Wonderland e 00:15 The Real L Word: Los Angeles (1:9) e 01:00 Whose Line is it Anyway? (10:39) e 01:25 Girlfriends (16:22) e 01:45 Out of Reach e 03:15 Penn & Teller (5:9) e 03:45 Penn & Teller (6:9) e 04:15 Pepsi MAX tónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.