Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2011, Síða 37
6. Dill í Norræna húsinu
Hringbraut, 101 Reykjavík
„Stórkostlega, djörf og framsækin
matargerð.“
„Upplifun að borða á Dill.“
7. Argentína steikhús
Barónstíg 11a, 101 Reykjavík
„Steik og rauðvín ...ummm. Frábær
matur, þjónusta og kósí stemning.“
„Stundum vill maður bara góða
nautasteik og þá kemur bara einn
staður til greina.“
10. Þrír frakkar
Baldursgötu 14, 101 Reykjavík
„Landsins mesta úrval fiskrétta í hefð-
bundinni matreiðslu.“
„Maturinn er blátt áfram, eins og kokkurinn,
hráefnið frábært og fær að njóta sín.“
8. Ban Thai
Laugavegi 130, 101 Reykjavík
„Langbesti taílenski maturinn og
verðinu stillt í hóf.“
„Ban Thai er svo alvöru. Ekki skemmir að
það er svo mikil leynistemning þarna.“
9. Grillið, Hótel Sögu
Hagatorgi 1, 107 Reykjavík
„Fyrsta nýfranska eldhúsið heldur
enn dampi.“
„Góður matur, góð þjónusta og
óviðjafnanlegt útsýni.“
Matgæðingar DV
Greipur Gíslason
Framkvæmdastjóri
Dr. Gunni
Rithöfundur og
tónlistarmaður
Steingrímur
Sigurgeirsson
Matargagnrýnandi
Halla
Gunnarsdóttir
Aðstoðarmaður
ráðherra
Margrét Erla
Maack
Fjöllistakona
og maga-
dansmær
Jónas
Kristjánsson
Bloggari og fyrrv.
ritstjóri
Svanhildur Hólm
Framkvæmdastjóri
þingflokks Sjálf-
stæðisflokksins
Sóley Kristjánsdóttir
Plötusnúður og markaðs-
stjóri Ölgerðarinnar
3717. júní
FERÐ ELDRI
FÉLAGA
SPENNU-
GOLF
Hin árlega ferð Rafiðnaðarsambands Íslands árið
2011 fyrir eldri félaga sambandsins verður farin
þann 29. júní. kl. 13 frá Stórhöfða 27,
Grafarvogsmegin.
Að þessu sinni verður farið í Árbæjarsafn og safnið
skoðað og svo verður haldið í nýjan sal Rafiðnaðar-
skólans að Stórhöfða 27 þar sem kaffiveitingar
bíða þátttakenda.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Svövu í síma
580-5226 eða með rafpósti á svava@rafis.is.
Spennugolfi 2011 verður haldið þann 24. júní á
Strandarvelli á Hellu. Þátttökugjald er kr. 5.000.-
Innifalið í gjaldinu er golf, matur og rúta.
Rúta fer frá Stórhöfða 31, stundvíslega kl. 10:00.
Áætlað er að hefja leik kl. 12:00.
Þátttakendur vinsamlega skráið:
Nafn, kennitölu, GSM, grunnforgjöf og hvort komið
verði með rútunni.
Sendið á: stefan@rafis.is eða í síma 580-5253
Nánari upplýsingar á www.rafis.is/golfrsi/
RAFIÐANAÐARSAMBAND ÍSLANDS
Project2_Layout 1 9.6.2011 11:59 Page 2