Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2011, Page 69

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2011, Page 69
Fólk | 69Helgarblað 15.–19. júní 2011 Fyrrverandi Beverly Hills- stjarnan Tori Spelling keyrði niður vegg á skóla barna sinna á dögunum þegar hún var að flýja undan ágangi ljósmynd- ara. Tori sem er ólétt var að skutla börnum sínum tveimur í skól- ann þegar atvikið átti sér stað. Tori sem er þekkt fyrir að leiðast ekki at- hyglin var ekki lengi að tilkynna atvikið á Twit- ter-síðu sinni. Þar sagði hún: „Ljósmyndari elti mig þegar ég var að fara með börnin í skólann. Ég var að reyna að komast undan honum og lenti í frekar hörðum árekstri. Keyrði niður heilan vegg í skólanum. Hann hætti samt ekki og fór út og tók myndir af árekstrinum. Tíu mömmur úr skól- anum hröktu hann burt. Hvað þarf mikið til að þeir hætti? Þarf einhver að deyja til að þeir hætti að elta mann?“ Tori bætti við að hún væri á leið upp á spítala að láta athuga hvort barnið sem hún ber undir belti væri heilt á húfi. Emma Watson virtist alltaf aðeins of prúð. Nú hefur hún viðurkennt að hafa verið þvílíkur vandræðasegg- ur við upptökur Harry Potter-kvik- myndanna. Emma var þó ekki með uppsteyt svarta sauðsins. Hún var með læti yfir réttu málunum, nefnilega eigin menntun. Hún gerði miklar kröfur um menntun og þess tíma sem henni fannst hún þarfnast til þess að læra og stundum var illa tekið í óskir hennar. Hún segist oft hafa verið frek en segir mikilvægt fyrir ungt fólk að láta ekki undan og segist hafa lært að óttast ekki viðbrögð annarra við kröfum sínum. Lærði að óttast ekki viðbrögð annarra: Barðist fyrir menntun Emma var frek og gaf sig ekki. Emma vandræða- seggur í setti Tori keyrði niður vegg Tori lenti í árekstri Flótti undan ljósmyndur- um endaði með ósköpum. Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox SUMARHÚSIÐ & GARÐURINN H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n NÝJASTA SPENNUBÓK GARÐYRKJUMANNSINS! „Árstíðirnar í garðinum“ er fimmta bókin í bókaflokknum Við ræktum, sem Sumarhúsið og garðurinn gefur út. Höfundur er Vilmundur Kip Hansen garðyrkju- og þjóðfræðingur. Ljósmyndir Páls Jökuls Péturssonar úr íslenskum görðum prýða bókina. Fæst í öllum bókaverslunum og á www.rit.is FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.