Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Page 12
G eir Haarde er holdgerving- ur oflætis hér á landi. Hann virðist trúa því að hann skuli njóta guðlegra forréttinda,“ skrifar Björn Þorláksson, rit- stjóri Akureyrar vikublaðs, í leiðara um forsætisráðherrann fyrrverandi og viðbrögð hans við dómi lands- dóms. Blaðið hefur fyrir vikið skapað sér ósætti við unga sjálfstæðismenn á Akureyri en ungliðarnir sögðu leiðarann vægast sagt ógeðfelldan. „Eitt samfellt skítkast yfir fyrr- verandi forystumenn Sjálfstæðis- flokksins sem höfundurinn, Björn Þorláksson, ber augljóslega afskap- lega þungan hug til,“ skrifa sjálf- stæðismenn á Facebook og bæta við að undarlegt sé fyrir héraðsblað að skrifa leiðara um mál sem þetta. „Rit- stjórinn var á lista Vinstri-grænna í síðustu bæjarstjórnarkosningum og blaðið er greinilega að breytast í áróðursrit þess flokks,“ segja norð- lenskir ungliðar Sjálfstæðisflokksins. Ekkert lært „Geir Hilmar Haarde sakfelldur fyr- ir brot, ekki gerð refsing en sakfelldur fyrir vanrækslu á örlagatímum. Hann ofsareiddist í kjölfarið, kannski vegna þess að menn sem njóta forréttinda lengi tapa veruleikaskyni,“ skrifar Björn í leiðaranum umdeilda. „Venju- legt fólk átti von á að sjá bæði hann og gamla seðlabankastjórann skammast sín, biðjast afsökunar, víkja af velli og hleypa nýju fólki að þegar ljóst var að draumsýn þeirra beggja og áratuga vegferð var á sandi byggð.“ Vitnað er í ummæli Geirs H. Ha- arde í Fréttatímanum 1. júlí síðast- liðinn. Þar segist Geir hissa á að fá ekki sýknu. Geir vitnar í viðtalinu í samtal við ónefndan kunningja sinn. „Niðurstaðan var fyrir þig eins og 10–1 sigur í fótboltaleik og þú þrasaðir yfir því að markið sem þú fékkst á þig væri rangstöðumark! Ég held þetta sé ágæt lýsing á málinu,“ hefur Geir eft- ir kunningjanum í Fréttatímanum. „Er þetta ágætis lýsing á málinu, Geir? Hver er hér fíflið og hver er dóninn?“ spyr ritstjóri Akureyrar vikublaðs og virðist ekki taka undir með forsætis- ráðherranum fyrrverandi um ágæti greiningar mannsins ónafngreinda á niðurstöðu landsdóms. Stendur við hvert orð Við DV segir Björn að hann standi við hvert orð í leiðaranum og telji ekki að of langt hafi verið geng- ið. „Að sjálfsögðu stend ég við hvert orð. Það segir sig sjálft að maður sem gengur dæmdur til framtíðar segj- andi þá sögu sem Geir sagði og vitn- að er til í lok leiðarans hefur ekkert lært af hruninu,“ segir hann og bætir við að allt það sem stendur í leiðara blaðsins blasi einfaldlega við. „Geir hefur ekkert lært af aðdraganda hrunsins. Hans heimur virðist mark- aður sjálfsréttlætingum og jafnvel sögufölsunum.“ Björn segir tilraun ungra sjálf- stæðismanna í bænum til að stimpla blaðið sem handbendi VG klassískt bragð. „Þetta er bara klassískt þegar á að vefengja trúverðugleika blaða- manna og fjölmiðla.“ Milli tannanna á fólki Akureyri vikublað hefur vakið mikla athygli á því tæpa ári sem það hef- ur komið út. Edward H. Huijbens, varabæjarfulltrúi VG, skrifaði á sín- um tíma grein um blaðið og sagði það spyrja erfiðra og jafnvel leiðin- legra spurninga. Blaðið hafði þá leg- ið undir ámæli fyrir aðgangshörku. Edward vitnaði til þess að viðmæl- endur blaðsins hefðu sakað ritstjór- ann um að hafa ekki rétt eftir sér. Björn neitaði þá ásökunum um slíkt í leiðara blaðsins og sagði tal á þeim nótum jafn gamalt og sjálf- stæða blaðamennsku. „Afkomulega væri auðveldast í hvert skipti sem einhver hringir í blaðið að segja: Ég skal skrifa góða frétt um þig ef þú auglýsir. En það er ekki blaða- mennska. Það er vændi,“ skrifaði Björn á sínum tíma í leiðara vegna málsins. Smábæjarbragur og átaka- blaðamennska Gagnrýni varabæjarfulltrúans vatt nokkuð upp á sig en ummæli Ed- wards um fréttablaðið Vikudag, sem einnig er gefið út á Akureyri, vöktu athygli. „[V]elta [má] fyrir sér hvort hitt vikublaðið okkar, Vikudagur, hafi þróað sína rýnilausu tegund blaðamennsku, vegna þess að sam- félagið er lítið og viðvarandi átaka- blaðamennska gæti til lengdar graf- ið undan jákvæðni og samstöðu í samfélaginu,“ skrifaði Edward um áskriftarritið Vikudag sem gefið hef- ur verið út á Akureyri í nokkuð mörg ár. Kristján Kristjánsson, ritstjóri blaðsins Vikublaðs, sagðist í samtali við DV á sínum tíma ekki kannast við að gagnrýnin á Akureyri viku- blað væri réttmæt. Um „rýnilausa blaðamennsku“ Vikudags sagði Kristján: „Við höfum ekki verið að telja eftir okkur að tala um hlutina eins og þeir eru. Ég get alveg viður- kennt að við höfum miklu frekar lagt upp úr því að vera á jákvæðum nót- um. Það er bara stefnan.“ DV spurði Kristján hvort gerður væri greinar- munur á jákvæðni og gagnrýnisleysi á ritstjórn blaðsins. „Já, klárlega.“ Kristján sagðist ekki hafa tilfinningu fyrir eða skoðun á hrósi varabæjar- fulltrúans á vikuritinu sem hann rit- stýrir. Aðhaldslausir stjórnmálamenn Oddur Helgi Halldórsson, oddviti og stofnandi L-listans á Akureyri, sagði í viðtali við Akureyri vikublað á sínum tíma að hann yrði lítið var við aðhald frá fjölmiðlum. „Ég verð mjög lítið var við aðhald frá fjöl- miðlum hér og verð að segja að það mætti vera meira. Fjölmiðl- ar hér eru ekki nógu gagnrýnir, ég man sem dæmi þegar Sigrún Björk Jakobsdóttir, fv. oddviti Sjálfstæð- isflokksins, sagði um fjárhagsáætl- un sem hún lagði fram að hún væri „mjög metnaðarfull“. Þann dag átu fjölmiðlar upp að fjárhagsáætlun- in væri „mjög metnaðarfull“. Svo daginn eftir sagði ég að þessi áætl- un væri hreint ekkert metnaðarfull og þá fóru sömu fjölmiðlar að birta nýja fyrirsögn: „Ekki metnaðarfull áætlun, segir Oddur Helgi“.“ Hér væri auðvitað betra að fjöl- miðillinn legði sjálfstætt mat á at- burði og nálgaðist þá gagnrýnið. Vitnað er í viðtalið á Facebook-síðu vikublaðsins og er gengið út frá því að ritstjórn blaðsins og vefsins akv.is sé umhugað um að uppfylla aðhaldsskyldu sína. Samfélag án eftirlits „Viljum við lifa í umhverfi þar sem valdamesti einstaklingurinn í 17.000 manna samfélagi lýsir fjölmiðlum þannig? Er ekki varðhundshlutverk- ið eitt af mikilvægustu hlutverkum fjölmiðla?“ segir á Facebook-síðu blaðsins. Lesendum er lofað því að ritstjórn ætli sér að gera greinarmun á upplýsingum sem raunverulega varða almannahag og upplýsingum sem lúta að sérhagsmunum. „Snúa þarf vörn í sókn eftir það hrun sem orðið hefur í staðbundinni fjölmið- lun síðastliðin ár hér.“ Björn segir að blaðaútgáfan gangi vel. Hann segir dreifingar- svæði blaðsins vera að stækka til austurs og vesturs. Blaðinu er í dag dreift frítt á öll heimili á Akureyri og í nágrenni, sem og Húsavík, Dalvík og Fjallabyggð. Að auki segir Björn að aukið verði við ritstjórnina á næstunni. „Þvert á það sem fræðin segja þá hefur einmitt verið fullt rými og 12 Fréttir 11. júní 2012 Mánudagur n Sjálfstæðismenn finna VG-slagsíðu n VG segir smábæjarmennsku einkenna blaðið Er blaðið of aðgangshart? „Nei, það finnst mér alls ekki. Þeir sem eru að reyna að stoppa blaðið geta bara notað það sem klósett- pappír ef þeir fíla það ekki.“ Sölvi Bernódus Helgason 21 árs, afgreiðslumaður „Nei, það finnst mér ekki.“ Daníel Þórðarson 75 ára, vélstjóri „Les ekki blaðið.“ Guðmundur Ægir Jóhannsson 52 ára, kaffihúsaeigandi „Ég les bara því miður ekki blaðið.“ Dagný Ingólfsdóttir 45 ára, kaffihúsaeigandi „Hef enga sérstaka skoðun á því.“ Yrja Dögg Kristjánsdóttir 25 ára, afgreiðslukona frelsi til að hafa ágengan tón í þessu blaði þótt afkoma þess byggist ein- göngu á auglýsingum. Með öðrum orðum þá fagna auglýsendur því að það sé hægt að auglýsa í fríblaði sem ekki er bara í sölufréttamennsku,“ segir ritstjóri blaðsins. n Umdeildur ritstjóri Björn Þorláksson, ritstjóri Akureyrar vikublaðs, er umdeildur meðal stjórnmálamanna fyrir norðan. Atli Þór Fanndal blaðamaður skrifar atli@dv.is Herskáa héraðs- fréttablaðið „Ég er frjáls og óháður v i k u b l a ð31. maí 201221. tölublað 2. árgangur Hvað er ég að gera, spyrðu! Ég er að sýna ábyrga starfshætti Ég heiti Aron og er söluráðgjafi hjá Glerborg. Þegar ég lofa viðskiptavinum mínum CE vottun, þá er það vegna þess að ég framkvæmi mín eigin próf og get lagt nafn mitt og heiður að veði. Dalshraun 13 • 220 Hafnarfjörður • Sími 565 0000 • Fax 555 3332 • glerborg@glerborg.is • www.glerborg.is ALTERNATORAR OG STARTARAR Í BÍLA Flestar gerðir á lager. Viðgerðir og bilanagreining. Ásco ehf - Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.i s BÍLARAFMAGN VARAHLUTIR RAFGEYMAR ALPINE HLJÓMFLUTNINGSTÆKI ÁSCO Svívirðileg framkoma hjá LÍÚ Konráð Alfreðsson, formaður Sjómanna- félags Eyjafjarðar, segir að nú þegar sjómannadagurinn nálgast sé sér efst í huga að sjómenn séu búnir að vera samningslausir í eitt og hálft ár. „Þetta er svívirðileg framkoma hjá LÍÚ að hafa ekki fengist til að ræða kjarasamninga vegna fyrirhugaðra breytinga á fisk- veiðikerfinu. Þótt tekjur sjómanna séu þokkalegar nú um stundir réttlætir ekk- ert samningsleysi,“ segir Konráð. Óvissan stingur sér víðar niður. Hin opinbera rannsókn á Samherja og áhrif þess máls á sjómenn er afleit bæði fyr- ir fiskverkafólk í landi og umbjóðend- ur Konráðs á sjó. Hann segir að skip Samherja liggi sum hver við bryggju og sjómenn hafi ekki atvinnu vegna rann- sóknarinnar sem virðist vanreifuð. Biðin eftir lyktum málsins hafi áhrif á Dalvík- inga, Akureyringa og fleiri. Spáð er blíðskaparveðri á sjómanna- daginn nk. sunnudag en í huga Konráðs sem reri áratugum saman er ekki síðra að sækja sjó í skítabrælu. „Mig langaði aldrei á sjó nema í vetrarvertíðinni, ég vildi helst vera í landi á sumrin þegar veðrið var best. Ég held það sé eitthvað í fólki sem sækir sjóinn, glíman að takast á við náttúruöflin og sigra, ögrunin, að hún gefi þessu öllu gildi. Mér fannst t.d. alltaf gaman í brælu þótt það væri ekki alltaf auðvelt.“ a Það hefur viðrað vel bæði á sjó og landi síðustu daga en formaður Sjóma nnafélags Eyjafjarðar segir gaman á sjó í öllu veðri. Akureyri vikublað óskar sjómönnum um land allt til hamingju með sjómannadaginn nk. sunn udag. Völundur v i k u b l a ð 10. maí 2012 18. tölublað 2. árgangur ALTERNATORAR OG STARTARAR Í BÍLA Flestar gerðir á lager. Viðgerðir og bilanagreining. Ásco ehf - Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is BÍLARAFMAGN VARAHLUTIR RAFGEYMAR ALPINE HLJÓMFLUTNINGSTÆKI ÁSCO Tifandi tímasprengja í Mývatni Í gögnum frá Umhverfisstofnun kemur fram að í Ytriflóa Mývatns liggi 1000 lítra olíutankur, sennilega fullur af olíu, sem týndist af dráttarbáti Kísiliðjunnar hf. síðasta sumarið sem hún starfaði. „Mér finnst þetta afleitt,“ segir Árni Einarsson, líffræðingur hjá Náttúru- rannsóknastöðinni við Mývatn, en Mývatnssvæðið er sérlega viðkvæmt. Þ r er, auk náttúrufegurðarinnar, bú- svæði margra fuglategunda á Íslandi og silungsveiði. Kísiliðjan var starfrækt nokkra kílómetra frá vatnsbakkanum fram til ársins 2004 en kísilgúr var unn- inn úr leðju sem dælt var upp af botni Mývatns. Samkvæmt upplýsingum Árna varð óhapp síðustu dagana sem dráttarbátur Kísiliðjunnar í Mývatnssveit var star- fræktur. Munaði minnstu að báturinn sykki og í látunum rann tankurinn í vatnið. Starfsmenn urðu þess ekki var- ir fyrr en þeir sigldu í land. Ótækt var talið að liggja með tifandi mengunar- tímasprengju í vatninu og var leitað nokkrum sinnum sumarið 2004 en án árangurs. Virðist sem málið hafi ætíð farið furðu hljótt. Talið er að tankurinn liggi á svæði austan Slútness. Um tíma stóð bauja þar sem starfsmenn töldu líklegast að tankurinn hefði horfið en baujan er löngu horfin í dag. Árni segir erfitt að kalla menn til ábyrgðar þar sem átta ár eru liðin síðan Kísiliðjan hætti störfum. „En málið er ótækt, það er engin spurning,“ segir Árni. Hann hefur hins vegar ekki gefið upp vonina um að tankurinn finnist og bindur vonir við komandi sumar í þeim efnum, og þá að annað hvort verði stuðst við flugvél eða dvergkafbát. a Höfði við Mývatn 7. júní 2012 22. tölublað 2. árgangur v i k u b l a ð Mikill fjöldi báta sigldi í skemmtisiglingu í veðurblíðunni á sjómannadaginn á Pollinum á Akureyri. BÞ Gerðu garðverkin skemmtilegri Þýsk gæðatæki sem auðvelda þér garðvinnuna Garðsláttuvélar Rafmagns- eða bensíndrifnar Einnig mosatætarar, jarðvegstætarar, laufsugur, hlífðarföt, öryggisbúnaður Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Keðjusagir Rafmagns- eða bensíndrifnar Sláttutraktorar Ýmsar útfærslur Hekkklippur Rafmagns- eða bensíndrifnar Sláttuorf Rafmagns- eða bensíndrifin Hre nsu u rusl og luppu frá kæru Aðfarar ótt laugardags brutust þrjú u gmen i inn í sundlaugin á Sval- barðseyri. Lögr gla var kölluð til og handtók ungmennin fti dálítið uppþot. Sveitarstjó i Svalbarðsstrandarhrepps, Jón Hrói Finnsson, hafði kall ð til lög- regluna og stakk upp á því að í stað þess ð krakkarnir yrðu kærðir og þeim gerð fjárkrafa vegna kostnaðar við hreinsun á heitum potti og fleira gæfist þeim kostur á að ljúka málinu með því að mæta til vinnu hjá hreppn- um morguninn eftir og hreinsa rusl ut- anhúss þar sem umhverfisvika stóð yfir hjá sveitarfélaginu. Klukkan 10 morguninn eftir mættu ungmennin þrjú, illa sofin, en slógu ekki slök við í hreinsunarstarfinu. „Þau stóð sig með mikilli prýði,“ segir Jón Hrói. „Það hefði verið vont fyrir okkur að láta innbrotið óátalið, afleiðing þarf að fylgja broti, en mér fannst þetta betri kostur en að gera fjárkröfu og krakkarnir nýttu tækifærið vel. Í afbrotafræðum er m.a. fjallað um stimplunaráhrif frá samfélaginu þar sem getur orðið erfitt fyrir þá sem hafa afplánað refsingu að endurreisa orðspor sitt. Viðbragð sveitarstjórans er dæmi um þveröfuga nálgun. „Þau báðust afsökunar, eru greinilega bestu skinn og eiga skilið annað tækifæri,“ segir sveitarstjóri Sval- barðsstrandarhrepps. a Velkomin í Norðurþing (Húsavíkur – Kópaskers – Raufarhafna ) Fréttir og umræða um norðlensk málefni er á akv.is 2 24. maí 2012 NÝTT NÝTT NÝTT MARGAR TEGUNDIR AF EAR-CUFF SKARTHÚSIÐ - LAUGAVEGI 44 - SÍMI: 562-2466 NÝTT T NÝT MARGAR TEGUNDIR AF EAR-CUFF SKARTHÚSIÐ - LAUGAVEGI 44 - SÍMI: 562-2466 NÝTT NÝTT NÝTT MARGAR TEGUNDIR AF EAR-CUFF SKARTHÚSIÐ - LAUGAVEGI 44 - SÍMI: 562-2466 NÝTT NÝTT NÝTT MARGAR TEGUNDIR AF EAR-CUFF SKARTHÚSIÐ - LAUGAVEGI 44 - SÍMI: 562-2466 NÝTT NÝTT NÝ T MARGAR TEGUNDIR AF EAR-CUFF SKARTHÚSIÐ - LAUGAVEGI 44 - SÍMI: 562-2466 T NÝTT NÝTT MA GAR TEGUNDIR AF EAR-CUFF SKARTHÚSIÐ - LAUGAVEGI 44 - SÍMI: 562-2466 Bærinn óskar tilboða í jafn réttisúttekt Samfélags- og mannréttindaráð hefur falið framkvæmdastjóra að óska eftir tilboði í gerð launaúttektar hjá bænum. Í úttekt sem gerð var árið 2007 mæld- ist ekki marktækur munur á launum kynja að teknu tilliti til starfs, starfs- sviðs, aldurs, starfsaldurs og vinnutíma en ráðið telur mikilvægt að fylgjast vel með svo sá góði árangur sem náðst hef- ur í að jafna launamun kynjanna hjá sveitarfélaginu haldist. Guðrún Þórsdóttir, V-lista og Regína Helgadóttir, B-lista létu á síð- asta fundi ráðsins bóka sérstaklega um mikilvægi nýrrar úttektar. „Ég tel mjög mikilvægt að launamunur kynjanna sé skoðaður til þess að hægt verði að leiðrétta ef um misrétti sé að ræða. Akureyrarbær getur ekki ver- ið þekktur fyrir að borga ekki sömu laun fyrir sömu vinnu,“ segir Guðrún Þórsdóttir. „Í ljósi umræðu um neikvæða þró- un á launamun kynjanna einkum hjá opinberum aðilum, tel ég brýnt að vinnu við úttekt á launum starfsfólks Akureyrarbæjar verði hraðað. Bendi ég á í því sambandi að í Jafnréttis- stefnu Akureyrarbæjar er kveðið á um að úttektina eigi að gera vor- ið 2012,“ segir Regína Helgadóttir B-lista. a Embættismenn í bómull Að mestu er látið óátalið að for- stöðumenn ríkisstofnana fari fram úr fjárheimildum. Þetta segir Sig- mundur Ernir Rúnarsson þingmað- ur Samfylkingarinnar í Norðaust- urkjördæmi. Í umræðu á Alþingi í síðustu viku sagði þingmaðurinn awð á sautján árum frá 1995-2012 hefðu aðeins tveir forstöðumenn ríkisstofnana verið áminntir, fjór- ir forstöðumenn hefðu fengið til- sjónarmann með rekstri en tveir forstöðumenn verið látnir víkja. „Skyldi þetta vera í einherju sam- ræmi við það sem gengur og gerist á hinum almenna vinnumarkaði? Spurði þingmaðurinn. „Hér búum við við tvö kerfi,“ bætti hann við. Ég er lagður í ei elti hér í þessum bæ Segir sérleyfishafi – íhugar að flýja suðu r til Reykjavíkur Tryggvi Sveinbjörnsson sérleyfisha fi hefur ásamt Birni Mikaelssyni, fyrrverandi yfirlög- regluþjóni á Sauðárkróki, verið ákærð ur fyrir brot á hafnarbakkanum á Akureyri s umarið 2010. Tryggvi segir að hann sé lagður í einelti í bænum og íhugi flutning suður til Reyk javíkur. Fyrirtaka í máli Sýslumannsins á Aku reyri gegn Tryggva og Birni fór fram í Héra ðsdómi Norðurlands eystra í gær. Áður haf ði þeim verið boðið að ljúka málinu með því a ð greiða 50.000 króna dómssátt en því höfnu ðu þeir. Málsóknin gegn þeim er skýlaust bro t á jafn- ræðisreglu að sögn Tryggva og íhuga þe ir Björn gagnsókn, skaðabótamál. „Þetta mál munum við fara með alla leið upp í Hæstarét t ef það þarf til,“ segir Tryggvi. Málsmeðferðin er meingölluð að sögn Tryggva. Hann segir að engin lögreglu skýrsla hafi verið tekin af hafnarstjóranum, se m kærði Tryggva og Björn sumarið 2010, en bro t þeirra var að bjóða farþegum af skemmtiferða skipum ferðir með rútu inni á svæði Akureyra rhafnar. Tryggvi segir að aðrir hafi fengið að starfa á sama svæði óráreittir, leigubílar og r útur f á SBA. Pappíra hafi þurft til að skera ú r um að viðskiptaumsvif þeirra Björns hafi átt sér stað innan marka hafnarsvæðisins og þó tt hann hafi fært bílana burt hafi málið ver ið keyrt alla leið í dómssal. „Mér finnst út í hött að þetta mál sé orðið að dómsmáli. Hér er bara lögreglurík i,“ segir Tryggvi. Hann segist handviss um að þeir B jörn hefðu aldrei verið ákærðir eða meðhö ndlaðir af svo mikilli hörku ef þeir væru in nfædd- ir Akureyringar. Hann hefur áður lýs t þeirri skoðun opinberlega að klíkukskapur s é mikið mein innanbæjar á Akureyri en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tryggvi lendir í átö kum og má nefna snerru hans og Sigurðar Guð munds- sonar bæjarfulltrúa í svokölluðu skil tamáli. „Ég er að gefast upp á Akureyri, ég er l agður í einelti í þessum bæ. Ætli maður hrek ist ekki um síðir suður“, segir Tryggvi. a tryggva og Birni er stefnt fyrir að b jóða túristum rútuferðir Völundur „Ógeðsleg kattaklósett“ Ragnheiður Gunnarsdóttir hjá Kisukoti á Akureyri gagnrýnir Ak- ureyrarbæ fyrir fálæti gagnvart vaxandi fjölda útigangskatta og villikatta. Á vefsíðunni akureyri- vikublad.is í umræðum um meint kattafár á Akureyri og þagnandi smáfugla segir Ragnheiður:„Fjöldi útigangskatta og villikatta er að verða mikill hér í bæ og hef ég varla orðið tölu á því hversu mörgum kött- um ég er búin að ná á þessu ári sem enginn hefur átt. Margsinnis hef ég talað við bæjaryfirvöld að gera eitthvað í málunum. Og hvað segja þeir: Jú þetta er ekkert vandamál hér í bæ!“ Blaðið bar þessi ummæli undir Eirík Björn Björgvinsson bæjar- stjóra sem svaraði þannig: „Þann 27. mars sl. svaraði ég Ragnheiði í tölvupósti m.a. með þessum orðum; „Ég get ekki tekið undir með þér að við gerum lítið úr þessu máli en sjá- um það ekki endilega sem vandamál heldur sem verkefni.“ Eiríkur segir að erindi Ragnheiðar hafi fremur snúið að því að sveitarfélagið styddi rekstur athvarfs fyrir ketti en bær- inn hafi ekki verið tilbúinn til þess. „Við hlustum á allar ábendingar frá íbúum um lausagöngu katta og bregðumst við þeim með viðeigandi hætti.“ Sverrir Páll Erlendsson mennta- skólakennari og íbúi við Ásveg segir í umræðunum á akureyrivikublad. is: „Kattafárið hér á Brekkunni hefur fælt alla f gla úr garðinum mínum í fimmtán ár og blómabeðin mín eru ógeðsleg kattaklósett, þar er allt í kattaskít og maður fer varla út í garð öðru vísi en með gúmmí- hanska ef maður ætlar að gá að gróðri. Mér finnst eiga að banna fólki að halda húsdýr ef það getur ekki hugsað um þau og varið aðra fyrir þeim“. a Sjúkraþjálfari raddbandanna Akureyringar eiga sinn fulltrúa í Bakú. Þórhildur Örvarsdóttir radd- þjálfari himinlifandi með að Ísland sé komið í úrslit Ég held það séu nokkrir samverk- andi þættir sem færðu okkur þennan góðan árangur. Fyrst og fremst hið stórgóða lag hennar Gretu Salóme, Never Forget, og svo auðvitað frábær flutningur hennar, Jónsa og bakradd- anna. Síðast en ekki síst má nefna góða hönnun, leikstjórn og mynd- vinnslu á atriðinu,“ sagði Þórhildur Örvarsdóttir klukkan sex að morgni í Bakú og var ekki farin að sofa vegna mikilla anna þegar hún gaf sér tíma til að hafa samskipti við Akureyri vikublað. Akureyringurinn Þórhildur er landsmönnum vel kunn sem söng- kona og söngkennari. Hennar hlut- verk í Evróvisjón er að vera radd- þjálfari hópsins. „Mitt hlutverk hér úti í Bakú er að sjá til þess að allir söngvararnir séu í topp formi radd- lega. Þetta er kannski ekki ósvip- að því þegar íþróttamenn eru með sjúkraþjálfara með sér í keppnis- ferðum, nema hvað ég sé um radd- böndin,“ segir Þórhildur. Aðspurð segir hún að stemningin í hópnum sé frábær. „Við skemmt- um okkur konunglega. Allir í hópn- um eru fagmenn útí fingurgóma og leggja sig fram. Í svoleiðis aðstæðum myndast góður andi. Það eru algjör forréttindi að fá að kynnast og vinna með öllu því frábæra fólki sem að þessu kemur.“ En telur Þórhildur möguleika á að keppn n næsta ár verði haldin í stækkuðu Hofi?! „Ég vil nú helst ekki vera mikið að spá til um úrslitin og í raun má segja að það að komast uppúr undanúr- slitunum sé mikill sigur. Þessi keppni hefur oft, þrátt fyrir alla veðbanka, verið óútreiknanleg þannig að það getur allt gerst og í gegnum allt þetta ferli hefur okkur verið spáð góðu gengi. En við skulum endilega halda þessu opnu með stækkun Hofs.“ a Þetta er kannSki ekki ósvipað því þ egar íþróttamenn eru með sjúkraþjálfa ra með sér í keppnisferðum, nema hvað ég sé um raddböndin. 4 17. maí 2012 Ruslagámastöð í Innbæn- um veldu hneyksl n Mikil óánægja er með l Innbæ- inga um s ðsetningu gámasvæðis s m mun að sögn ósáttra þrengja að eina leikvelli hverfisins, Leiru- velli Á kynningarfundi um nýtt deiliskipulag í síðustu viku birtist þessi skoðun en tillagan að nýju deiliskipulagi hlaut að öðru leyti fremur góðan hljó grunn. „Það veldur hneykslan okkar flestra sem höfum komið að þessu máli, íbúar, leiðsögumen og fleiri, að bærinn ætlar sér að koma ruslagámastöð fyrir á leikvellin- um. Rétt við hliðina á sambýli sem þar er, beint á móti elsta húsi bæjarins, Laxdalshúsi, og í næsta nágrenni við vinsælustu ísbúð landsins,“ segir Sigurbjörg Pálsdóttir íbúi í Innbænum. „Við höfum með öllum ráðum barist fyrir því að fá endurgerðan Leiruvöllinn í Hafnarstræti og hafa þær umræður farið fram allt frá því 2004.“ Sigurbjörg segir að umburðarlyndi ríki í Innbænum gagnvart fyrirtækj- um og þeirri umferð sem þeim fylgi en „það væri hins vegar að æra óstöðugan a ætla sér að bæta við þeirri u ferð sem myndi fylgja ruslagámunum, svo ekki sé talað um það ónæði sem þeim fylgir, vond lykt, óþrifnaður, flugur og annar ósk pnaður. Það er að okkar mati fráleitt að koma gámunum fyrir á leiksvæði í miðju íbúðarhverfi.“ Sigurbjörg segir brýnt að koma í veg fyrir þessa staðsetningu og að vandað verði til verka við úrbætur á Leiruvelli.a Ve slunarma ur segir Gle ár o áróðursst ð fyrir Evrópusambandið Óánægja ríkir meðal andstæðinga aðildar að Evrópusambandinu eftir að Jakob Björnsson fram- kvæmdastjóri Glerártorgs heimil- aði Evrópustofu að kynna Evrópu- sambandið í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi. Hjörleifur Hallgríms verslunarmaður segir að um opinbert rými sé að ræða. Hann telur óviðeig- andi að rekinn sé áróður fyrir ESB fyrir framan fólk í verslunarferð. „Hvernig stendur á því að þarna er leyfð kynning á ESB?“ spyr Hjörleif- ur. „Með þessu er Glerártorgi breytt í áróðursstað,“ bætir hann við. Jakob Björnsson, framkvæmda- stjóri Glerártorgs, segir málið byggt á misskilningi. Ef Glerártorg hefði aðeins heimilað einum aðila með einn málstað að kynna sig væri það sannarlega óhæfa. Þeir sem vilji kynna mótrök gegn aðild að ESB geti hins vegar allt eins gert það inn- an veggja verslunarmiðstöðvarinnar. „Þetta er ekki ólíkt því og ef menn vildu dreifa miðum í göngugötunni, þeir sem vilja kynna sér sjónarmið lesa eða hlusta en ekki þeir sem það ekki vilja. Ég gæti sagt þér ýmislegt um mínar skoðanir á hinu og þessu en það er ekkert samhengi milli þess og þess sem kynnt er á Glerártorgi. Við höfum leyft forsetaframbjóðend- um, talsmönnum Samherja og mörg- um öðrum að hafa þarna kynningu, þetta er opið rými,“ segir Jakob. a Veðrið er stærsta ævintýrið „Veður hefur vissulega breytileg áhrif á starfsemi eins og ferðaþjónustu en við reynum að láta veðr- ið aldrei hafa slæm áhrif á okk- ur. Því til staðfestingar nefni ég að við lýsum bara veðrinu á þrjá vegu; veður getur verið „very good“, veður getur verið „good“ og svo getur veður verið „refreshing“ sem er þessi týpa sem við erum með núna,“ sagði Sævar Freyr Sigurðs- son, framkvæmdastjóri Saga Travel á Akureyri, fannbarinn en í fínu skapi þegar blaðið hafði tal af honum í óveðurshvellinum miðjum nú í vikunni. Sævar segir að starfsfólk í ferðaþjónustu taki veðr- áttunni eins og hún birtist. Saga Travel sé með það mikla „vöruflóru“ að þeirra fyrirtæki hafi getað brugðist við norðanhretinu með breyttum áfangastöðum. Spurð- ur um viðbrögð útlendinganna við norðanáhlaupinu segir Sævar að veðrið sé oft stærsta ævintýrið í augum þeirra sem sækja Ísland heim. „Við höfum til dæmis aldrei fengið meira hrós frá okkar viðskiptavinum en sl. vetur þegar veðrið varð þannig í einni ferðinni að við komumst ekki aftur heim til Akureyrar heldur urðum að gista á Húsavík.“ Saga Travel fékk nýsköpunarverðlaun frá Akureyrar- bæ fyrir skemmstu en fyrirtækið er vaxandi í ferðaþjón- ustu og mun veita allt að 14 manns atvinnu í sumar. a logi Már einarsson arkitekt kynnir tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Innbæinn. Fram kom í máli hans að sakir þess hve Innbærinn þykir merkilegt hverfi hafa íbúar ekki alfrjálsar hendur þegar kemur að framkvæmd eins og þeirri að velja lit á húsið sitt. Meintur áróðursVettVangur Völundur Þegar Veður skipast í lofti þurfa ferðaþjónustuaðilar eins og Saga travel að geta kúvent í hendingskasti. Völundur leikVöllurinn seM sagður er í niðurníðslu. Völundur ve r missa vinnu hjá LA En fjórir nýir leikara ráðnir Ein og hálf staða verður lögð nið- ur hjá Leikfél gi Akureyrar næsta leikár frá því sem nú er. Um ræðir stöðu smiðs í 100% s arfi og 50% starf sem snýr að ýmsum verkefn- um. Eiríkur Haukur Hauksson fram- kvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar segir að alls verði níu föst störf hjá LA næsta vetur, fjórir fastráðnir leikarar og fimm í öðrum störfum, þ.á.m. hann sjálfur. Hann segir síðasta leikár hafa gengið vonum framar. Félagið hafi nánast daglega verið nálægt gjald- þroti og rekstrarstöðvun vegna lausafjárvanda. Fólk sjái fram á betri tíma þótt mjög mikið aðhald verði í rekstrinum næsta leikár. a sæVar freyr sigurðsson Þykir óvægið Á skömmum tíma hef r Akureyri vikublað geti sér orð sem óvægið og frekar herskátt hé aðsfréttablað. v i k u b l a ð31. maí 201221. tölublað 2. árgangur Hvað er ég að gera, spyrðu! Ég er að sýna ábyrga starfshætti Ég heiti Aron og er söluráðgjafi hjá Glerborg. Þegar ég lofa viðskiptavinum mínum CE vottun, þá er það vegna þess að ég framkvæmi mín eigin próf og get lagt nafn mitt og heiður að veði. Dalshraun 13 • 220 Hafnarfjörður • Sími 565 0000 • Fax 555 3332 • glerborg@glerborg.is • www.glerborg.is ALTERNATORAR OG STARTARAR Í BÍLA Flestar gerðir á lager. Viðgerðir og bilanagreining. Ásco ehf - Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.i s BÍLARAFMAGN VARAHLUTIR RAFGEYMAR ALPINE HLJÓMFLUTNINGSTÆKI ÁSCO Svívirðileg framkoma hjá LÍÚ Konráð Alfreðsson, formaður Sjómanna- félags Eyjafjarðar, segir að nú þegar sjómannadagurinn nálgast sé sér efst í huga að sjómenn séu búnir að vera samningslausir í eitt og hálft ár. „Þetta er svívirðileg framkoma hjá LÍÚ að hafa ekki fengist til að ræða kjarasamninga vegna fyrirhugaðra breytinga á fisk- veiðikerfinu. Þótt tekjur sjómanna séu þokkalegar nú um stundir réttlætir ekk- ert samningsleysi,“ segir Konráð. Óvissan stingur sér víðar niður. Hin opinbera rannsókn á Samherja og áhrif þess máls á sjómenn er afleit bæði fyr- ir fiskverkafólk í landi og umbjóðend- ur Konráðs á sjó. Hann segir að skip Samherja liggi sum hver við bryggju og sjómenn hafi ekki atvinnu vegna rann- sóknarinnar sem virðist vanreifuð. Biðin eftir lyktum málsins hafi áhrif á Dalvík- inga, Akureyringa og fleiri. Spáð er blíðskaparveðri á sjómanna- daginn nk. sunnudag en í huga Konráðs sem reri áratugum saman er ekki síðra að sækja sjó í skítabrælu. „Mig langaði aldrei á sjó nema í vetrarvertíðinni, ég vildi helst vera í landi á sumrin þegar veðrið var best. Ég held það sé eitthvað í fólki sem sækir sjóinn, glíman að takast á við náttúruöflin og sigra, ögrunin, að hún gefi þessu öllu gildi. Mér fannst t.d. alltaf gaman í brælu þótt það væri ekki alltaf auðvelt.“ a Það hefur viðrað vel bæði á sjó og landi síðustu daga en formaður Sjóma nnafélags Eyjafjarðar segir gaman á sjó í öllu veðri. Akureyri vikublað óskar sjómönnum um land allt til hamingju með sjómannadaginn nk. sunn udag. Völundur Þett r b a kl sískt þegar á v fengja t úverðugleika blaðamann og fjöl iðla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.