Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 11. júní 2012 Mánudagur Atvinnusvindlari n Suits hefur göngu sína á Stöð 2 S pennuþátturinn Suits hefur göngu sína á Stöð 2 mánudagskvöldið 11. júní klukkan 20.50. Þátturinn fjallar um Mike Ross sem er einstaklega vel gefinn ungur maður. Draumur hans um að verða lögfræðingur fer í vaskinn þegar hann er grip- inn við að selja öðrum nem- endum próf. Í stað þess að halda náminu áfram fer hann að vinna við að taka próf fyrir annað fólk en Mike er gædd- ur þeirri gjöf að hafa svokallað ljósmyndaminni. Mike fær þó tækifæri til þess að láta draum sinn rætast eða svona næstum því. Einn færasti lögfræðingur New York-borgar, Harvey Specter, er í leit að aðstoðarmanni og hittir Mike fyrir tilviljun. Hann heillast af gáfum hans og þekkingu á lögfræði og ákveð- ur að ráða hann í stöðuna. Það er hins vegar stefna fyrirtæk- isins að ráða aðeins lögfræði- menntaða Harvard-nema og því taka þeir upp á því að ljúga til um fortíð hans. Saman tak- ast þeir félagar á við hin ýmsu mál og Harvey treystir á snilli Mikes þegar kemur að því að finna glufur í erfiðustu málun- um. Það er Patrick J. Adams sem fer með hlutverk Mikes en hann er ungur leikari á uppleið. Gabriel Macht fer með hlutverk Harveys en hann hefur leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum í gegnum tíðina. dv.is/gulapressan Grínframboðið Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Á þessu hljóðfæri eru 88 nótur. stappan póll þorpari nýleg rödd gosdrykkur hátíðina freri líffæri---------- þekktar fugltré karldýr 2 eins --------- fljótur beinöfug röðöskustó strákapör ítarlegar--------- kvendýr óðagotiþoka ferð trjákvoða dv.is/gulapressan Alvöru atvinnumótmæli Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 11. júní 14.00 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.30 Leiðarljós (Guiding Light) 15.15 Táknmálsfréttir 15.30 EM stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 16.00 EM í fótbolta (Frakkland - England) Bein útsending frá leik Frakka og Englendinga í Donetsk. 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 18.40 EM í fótbolta (Úkraína - Svíþjóð) Bein útsending frá leik Úkraínumanna og Svía í Kiev. 20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.15 Castle 8,2 (11:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Liðsaukinn 8,3 (20:32) (Rej- seholdet) Dönsk spennuþátta- röð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Luther 8,5 (2:4) (Luther II) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. Meðal leikenda eru Idris Elba, Ruth Wilson, Warren Brown og Paul McGann. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.25 Baráttan um Bessastaði Umræðuþáttur með öllum forsetaframbjóðendum. Um- sjón: Margrét Marteinsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 02.05 Fréttir 02.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stub- barnir, Áfram Diego, áfram!, Stuðboltastelpurnar, Ofurhund- urinn Krypto 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (152:175) 10:15 Chuck (9:24) 11:00 Gilmore Girls (19:22) 11:45 Falcon Crest (24:30) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (21:24) 13:25 American Idol (3:40) 14:05 American Idol (4:40) 14:50 American Idol (5:40) 15:30 ET Weekend 16:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (23:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (4:22) 19:40 Arrested Development (18:22)(Tómir asnar)Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:05 Smash 7,7 (15:15) 20:50 Suits (1:12)(Lagaklækir)Ferskir spennuþættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingunum í New York, Harvey Specter sem sér í honum möguleika sem geta nýst lögfræðistofunni vel. 22:10 Tony Bennett: Duets II Glæsileg heimildamynd þar sem fylgst er með stórsöngvaranum Tony Bennett við upptökur á nýjustu plötu hans Duets II. Þar syngur hann dúetta með vinsælum söngvurum á borð við Amy heitna Winehouse, Josh Groban, Michael Bublé, Lady Gaga, Noruh Jones, Arethu Franklin o.fl. Við fáum að skyggnast inn í hljóðverið og sjá hvernig dúettarnir urðu til og fáum innsýn í hvaða þýðingu samstarfið hafði fyrir hinar ungu stjörnur sem telja Bennett meðal þeirra helstu áhrifavalda. 23:35 Two and a Half Men (15:24) 00:00 The Big Bang Theory (6:24) 00:25 How I Met Your Mother (9:24) 00:50 White Collar (14:16) 01:35 Girls (1:10) 02:00 Eastbound and Down (1:7) 02:25 Bones (19:23)(Bein)Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 03:10 NCIS (6:24) 03:55 Smash (15:15) 04:45 Friends (23:24)(Vinir)Fylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 05:10 The Simpsons (4:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Million Dollar Listing (1:9) (e) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. 16:40 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Skvísurnar frá Kansas snúa aftur og reyna við verðlaunin. 17:25 Dr. Phil 18:05 Titanic - Blood & Steel (9:12) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (35:48) (e) 19:20 According to Jim (14:18) (e) 19:45 Will & Grace (24:25) (e) 20:10 90210 (20:22) 20:55 Hawaii Five-0 (19:23) 21:45 Camelot - NÝTT 6,5 (1:10) Ensk þáttaröð sem segir hina sígildu sögu af galdrakarlinum Merlin, Arthúri konungi og ridd- urum hringborðsins. Stjörnum prýdd þáttaröð sem sameinar spennu og drama, rammað inn af klassískri riddarasögu. Morgan dóttir kóngsins Uther snýr aftur og banar föður sínum sem játar á dánarbeðinu að eiga lausaleiksson sem Marlin fer með til Camelot. 22:35 Jimmy Kimmel 6,4 23:20 Law & Order (13:22) (e) 00:05 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (1:8) (e) 00:30 Hawaii Five-0 (19:23) (e) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. McGarrett leitar ásjár gamals demantasmyglara í von um hjálp hans við að fá systur sína lausa, sem var í haldi fyrir smygl á blóðdemöntum. 01:20 The Bachelor (2:12) (e) Róm- antískur raunveruleikaþáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Í vikunni fer pipar- sveinninn á tvö stefnumót og eitt stórt hópstefnumót. Eftir að hafa ráðfært sig við ástfangna parið úr Bachelorette þáttunum lætur hann þrjár stúlkur fara. 03:20 Pepsi MAX tónlist 16:15 NBA úrslitakeppnin 18:05 Þýski handboltinn 19:25 Pepsi deild kvenna 21:35 Þýski handboltinn 22:55 Tvöfaldur skolli 23:25 Pepsi deild kvenna Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (132:175) 20:10 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Sprettur (1:3) 22:20 The Mentalist 8,0 (24:24) 23:05 Rizzoli & Isles (1:15) 23:50 The Killing (5:13) 00:35 House of Saddam (1:4) 01:35 60 mínútur 02:30 The Doctors (133:175) 03:10 Íslenski listinn 03:35 Sjáðu 04:00 Fréttir Stöðvar 2 04:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 15:45 LPGA Highlights (10:20) 17:05 PGA Tour - Highlights (21:45) 18:00 Golfing World 18:50 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (9:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Holl- usta og meiri hollusta 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur 1. þáttur 21:00 Frumkvöðlar Nýsköpun allra hagur. 21:30 Eldum íslenskt Kokkalands- liðið í sumarskapi 2.þáttur ÍNN 08:15 Knight and Day 10:05 17 Again 12:00 Astro boy 14:00 Knight and Day 16:00 17 Again 18:00 Astro boy 20:00 You Don’t Know Jack 7,8 22:10 The Abyss 00:55 Shoot ‘Em Up 02:20 The Science of Sleep 04:05 The Abyss 06:50 The Golden Compass Stöð 2 Bíó 17:45 Norwich - Liverpool 19:30 PL Classic Matches 20:00 Bestu ensku leikirnir 20:30 Man. Utd. - Wigan 22:15 Chelsea - Bolton Stöð 2 Sport 2 Suits Fjallar um hinn vel gefna Mike Ross og feril- inn sem fór í vaskinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.