Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2012, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2012, Page 21
AfskriftAkóngAr ÍslAnds Fréttir 21Helgarblað 6.–8. júlí 2012 n Björgólfur og Karl Wernersson hafa fengið mest afskrifað n Hátt í fimm hundruð milljarðar afskrifaðir eftir hrunið 90 milljarðar afskrifaðir 64 milljarðar afskrifaðir 30 milljarðar afskrifaðir 96 milljarðar afskrifaðir stofnuðu. Þegar bankar afskrifa lán skilar það sér í flestum tilfellum í hærri vöxtum til annarra viðskipta- vina bankans. Miklar afskriftir afa líka bein áhrif á afkomu bankanna, sem ríkið hefur átt stóran hluta í. Landsbankinn er til að mynda enn- þá að stærstum hluta í eigu ríkisins og smærri eignarhlutir í hinum bönkunum. Þegar tekjurnar eru minni eru arðgreiðslur til eigenda einnig minni. Samtals hafa 390 milljarðar verið afskrifaðir til eignarhaldsfélaga, samkvæmt tölum sem birtar voru 2010. Ljóst er að síðan þá hefur talan líklega eitthvað vaxið en langmest var afskrifað fljótlega eftir hrunið þegar hin ýmsu fyrirtæki, sem áttu verðlausar eignir, voru sett í þrot og skuldir þeirra afskrifaðar. Það eru þó erlendir kröfuhafar sem þurfa að taka á sig mesta tjónið. Þeir lánuðu íslensku bönkunum sem svo lánuðu áfram til eignarhaldsfélaga íslensku auð- mannanna. Þaðan fóru peningarn- ir til einstaklinganna sjálfra í formi arðgreiðslna, launagreiðslna og bónusgreiðslna. Þar sem þeir eru ekki í persónulegum ábyrgð- um fyrir skuldum þessara félaga er ekki hægt að sækja arðinn sem greiddur var út úr félögunum heldur einungis hægt að sækja eignir félaganna eða afskrifa skuldirnar. n Fjárlög 2012 Afskriftir auðmanna Gjaldþrot Seðlabankans 175.000 milljónir 472.500 milljónir 432.700 milljónir Allar vörur í IKEA* Milljón matarkörfur* Rekstur Landspítalans* 104,7 milljónir *Ef keypt er eitt af öllu 20.404 milljónir *Miðað við matarkörfu ASÍ 38.963 milljónir *Almennur rekstur árið 2012 Afskriftir settar í samhengi Björgólfur Guðmundsson Karl Wernersson Ólafur Ólafsson Magnús KristinssonJón Ásgeir Jóhannesson 50 milljarðar afskrifaðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.