Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Page 33
Afmæli 33Helgarblað 24.–26. ágúst 2012 Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! 24. ágúst 40 ára Björn Björnsson Bergöldu 3, Hellu Björn Gústaf Hilmarsson Jörundarholti 9, Akranesi Helgi Þór Kristínarson Holtsflöt 4, Akranesi Svavar Bergdal Þrastarson Hólabrekku, Höfn Steinunn Birna Aðalsteinsdóttir Hvammsgerði 1, Vopnafirði Adda Sigríður Jóhannsdóttir Kópalind 10, Kópavogi Ólafur Júlíusson Hnotubergi 3, Hafnarfirði Elma Björk Júlíusdóttir Furuási 45, Hafnarfirði Hafdís Helga Þorvaldsdóttir Þórustíg 16, Reykjanesbæ Baldur Bernharðsson Kelduhvammi 2, Hafnarfirði Þórarna Ýr Oddsdóttir Lækjasmára 88, Kópavogi Ágúst Fjeldsted Nesbala 8, Seltjarnarnesi Laufey Ársælsdóttir Holtagerði 2, Kópavogi Þröstur Friðberg Gíslason Brekkuseli 6, Reykjavík 50 ára Guðni Guðnason Grundargötu 56, Grundarfirði Karl A. Sanders Hafnargötu 6a, Reykjanesbæ Halldóra Kristín Helgadóttir Lóuási 3, Hafnarfirði Alda Ingibergsdóttir Drekavöllum 12, Hafnarfirði Eiríka Guðrún Ásgrímsdóttir Laxakvísl 5, Reykjavík Margrét Dan Jónsdóttir Hellulandi 16, Reykjavík Ásta Vilhjálmsdóttir Ránargötu 51, Reykjavík Lúðvík Vilhelmsson Keilufelli 33, Reykjavík Krzysztof Jozef Szymanski Klyfjaseli 26, Reykjavík Sigmundur G. Sigurðsson Steinsstaðaflöt 9, Akranesi Heimir Björn Janusarson Hringbraut 85, Reykjavík Bergljót Friðriksdóttir Eyktarási 8, Reykjavík Elín Einarsdóttir Kambahrauni 10, Hveragerði Jón Vilhjálmur Sigurðsson Vitabraut 13, Hólmavík Bjarndís Pálsdóttir Neshaga 8, Reykjavík Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir Rauðamýri 1, Mosfellsbæ Gunnar Sigurðsson Kvistalandi 13, Reykjavík Jón Snævar Jónsson Hæðargötu 14, Reykjanesbæ 60 ára Rúnar Arason Súluhöfða 22, Mosfellsbæ Margrét Birna Hannesdóttir Lambaseli 34, Reykjavík Bergljót Davíðsdóttir Dalsbrún 29, Hveragerði Finnbjörg Skaftadóttir Brekkubyggð 31, Garðabæ Dagbjartur H. Kristjánsson Búlandi 30, Reykjavík Viktor Daði Bóasson Malarási 7, Reykjavík 70 ára Gunnar Sigurðsson Ægissíðu 23, Grenivík Ragnar Pálsson Rjúpnasölum 12, Kópavogi Þórður Eyþórsson Furugrund 73, Kópavogi Magnús Jónsson Ásvegi 7 Hvanneyri, Borgarnesi Hrafnhildur Guðmundsdóttir Gröf 3, Grundarfirði Herbert Haraldsson Kirkjutorgi 6a, Reykjavík Magni Kristjánsson Melagötu 11, Neskaupstað 75 ára Sjöfn Magnúsdóttir Kvíabólsstíg 3, Neskaupstað Sigurður Guðmundsson Fellsmúla 19, Reykjavík Guðrún Sigurðardóttir Smáraflöt 10, Akranesi Helgi Sigurðsson Stillholti 19, Akranesi Ingimundur Marelsson Fosstúni 4, Selfossi Hilmar Símonarson Safamýri 50, Reykjavík Gertrud Hjálmarsson Bólstaðarhlíð 64, Reykjavík Baldur Hólmsteinsson Miðási 2, Raufarhöfn Guðrún P. Gísladóttir Safamýri 44, Reykjavík 80 ára Guðbjörg E. Sigvaldadóttir Austurbergi 38, Reykjavík Erna Guðleif Guðbjarnadóttir Árskógum 8, Reykjavík 85 ára Rannveig Þorgerður Jónsdóttir Digranesheiði 9, Kópavogi 95 ára Steinunn Sigurðardóttir Brekkubraut 12, Garði 25. ágúst 40 ára Augusto Rabena Baro Sunnuflöt 41, Garðabæ Ólafur Björnsson Kálfhólum 3, Selfossi Sigurður Ingi Erlingsson Fálkagötu 15, Reykjavík Þórður Guðmundur Arnfinnsson Grettisgötu 60, Reykjavík Sigurhanna Friðþórsdóttir Hrauntúni 35, Vestmannaeyjum Júlíana Ómarsdóttir Skarðsbraut 19, Akranesi Björn Þór Guðmundsson Asparlundi 19, Garðabæ Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir Lindasmára 45, Kópavogi Sólrún Ólína Sigurðardóttir Galtalind 8, Kópavogi Sæmundur Bæringsson Fellsmúla 9, Reykjavík Guðríður Alda Guðmundsdóttir Skeljatanga 13, Mosfellsbæ Kristinn Jóhann Ásgrímsson Stórhóli 71, Húsavík Albert Valur Albertsson Sléttahrauni 34, Hafnarfirði Tína Apríl Brooks Dalhúsum 33, Reykjavík 50 ára Ryszard Piotr Burzykowski Vesturvör 27, Kópavogi Sigríður Sigurþórsdóttir Bakkastíg 5, Eskifirði Jörundur Jökulsson Efstakoti 3, Álftanesi Ágúst Arnar Jakobsson Skagabraut 27, Garði Þórður Ingvarsson Rauðavaði 5, Reykjavík Gerður Sif Hauksdóttir Bragagötu 29, Reykjavík Steinunn Björk Gröndal Jörfagrund 23, Reykjavík Sigrún Hjörleifsdóttir Kirkjubæjarbraut 5, Vestmannaeyjum Sveinn Skarphéðinsson Snægili 1, Akureyri Magnús Eiríksson Skálholti 15, Ólafsvík Sigurður Björn Alfreðsson Kirkjuvegi 26, Vestmannaeyjum Ingi Karl Ágúst Ingibergsson Lyngdal 12, Vogum Hafdís Jónsdóttir Vættaborgum 21, Reykjavík Kristín Birna Garðarsdóttir Roðamóa 9, Mosfellsbæ Sólveig Árdís Ólafsdóttir Álfaskeiði 60, Hafnarfirði William Martin A. Van Coller Þrastarási 31, Hafnarfirði Arnþór Gylfi Árnason Austurholti 8, Borgarnesi 60 ára Ásta Kristrún Ragnarsdóttir Nesvegi 100, Seltjarnarnesi Oddný Guðmundsdóttir Starengi 58, Reykjavík Halldór Gíslason Gunnarsbraut 42, Reykjavík Vilhjálmur Hallgrímsson Móasíðu 3b, Akureyri Guðmundur Haraldsson Hagalandi 5, Mosfellsbæ Ástríður Kristinsdóttir Laugavöllum 19, Egilsstöðum Jörundur Svavarsson Hrísakoti, Stykkishólmi 70 ára Stefán Örvar Hjaltason Vogsholti 7, Raufarhöfn Tryggvi Valdemarsson Engi, Fosshólli 75 ára Ragna Hjaltadóttir Laufrima 6, Reykjavík Guðmundur Guðbergsson Svalbarði 6, Hafnarfirði Ólöf Magnúsdóttir Álfhólsvegi 42, Kópavogi Olga María Franzdóttir Háaleitisbraut 56, Reykjavík 80 ára Erla Guðný Sigurðardóttir Hrísmóum 1, Garðabæ Jóhanna Guðjónsdóttir Suðurgötu 8, Reykjanesbæ Bjarni Theodór Rögnvaldsson Safamýri 42, Reykjavík Ágúst Þórhallsson Langhúsum, Egilsstöðum 85 ára Aðalheiður Gunnarsdóttir Melateigi 41, Akureyri Bent Bjarni Jörgensen Háaleitisbraut 101, Reykjavík Árni Jóhann Friðjónsson Hlíðarhúsum 5, Reykjavík 90 ára Vigdís Finnbogadóttir Litlu-Eyri, Bíldudal Jón Kr. Bjarnason Sléttuvegi 21, Reykjavík 101 árs Kristín H. Jónsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík 26. ágúst 40 ára Eiríkur Ólafur Emilsson Hátúni 10a, Reykjavík Edda Björg Sigmarsdóttir Urðarbakka 2, Reykjavík Hulda Björk Veturliðadóttir Aðalstræti 19, Ísafirði Auðunn Jónsson Álfhólsvegi 60, Kópavogi Sigríður Harðardóttir Álftarima 1, Selfossi Bent Marinósson Meðalholti 11, Reykjavík Sigríður Dröfn Ámundadóttir Frostafold 21, Reykjavík Viktor Ragnarsson Ásavegi 12, Vestmannaeyjum Bryndís Bjarnadóttir Kirkjuvöllum 5, Hafnarfirði 50 ára Ceferino Ticong Ligan Rauðarárstíg 42, Reykjavík Birkir Birgisson Stafafellsfj., lóð 7, Höfn í Hornafirði Helga Loftsdóttir Dalaþingi 8, Kópavogi Björn Úlfarsson Vallarhúsum 40, Reykjavík Fjóla Marinósdóttir Vífilsstaðir, starfsmannahús 2, Garðabæ Ingibjörg Elfa Bjarnadóttir Hvassaleiti 38, Reykjavík Sólveig Dóra Hartmannsdóttir Hafnarstræti 88, Akureyri Ragnheiður Sif Ragnarsdóttir Keldulandi 7, Reykjavík Unnur Ólöf Matthíasdóttir Funafold 28, Reykjavík 60 ára Sigurgeir Jónsson Árteigi, Húsavík Kristján H. Kjartansson Ljósheimum 22, Reykjavík Oddfríður Skúladóttir Borgarhlíð 11d, Akureyri Emma Kristine Holm Ljósuvík 38, Reykjavík Kristín Guðjónsdóttir Lynghaga 10, Reykjavík Gunnar Stefán Gunnarsson Heiðvangi 38, Hafnarfirði Hlíf Jónsdóttir Kirkjubraut 11, Reykjanesbæ Guðfinnur Friðjónsson Blásölum 25, Kópavogi Ragnheiður Jóhanna Pétursdóttir Reynigrund 36, Akranesi Jóhann Jóhannsson Eskivöllum 7, Hafnarfirði Sverrir Geirmundsson Eyrargötu Byrgi 1, Eyrarbakka Jónína Sigurlaug Marteinsdóttir Breiðvangi 20, Hafnarfirði Þorsteinn R Hörgdal Básbryggju 13, Reykjavík Helgi Gunnarsson Öldugötu 42, Reykjavík María I. Hallbjörnsdóttir Fannafold 95, Reykjavík Jórunn K. Sigurbjörnsdóttir Hæðargerði 31, Reyðarfirði Stefán Jónsson Drekagili 13, Akureyri 70 ára Ásgeir V. Eggertsson Norðurbrún 1, Reykjavík Gunnar Þór Kristjánsson Torfufelli 40, Reykjavík Sigurlín Magnúsdóttir Kirkjubraut 33, Akranesi Björn Kristmann Guðmundsson Álfaskeiði 86, Hafnarfirði Jón Einarsson Viðarási 95, Reykjavík Pétrún Pétursdóttir Vesturbæ, Álftanesi Grétar Sveinsson Rauðarárstíg 33, Reykjavík Garðar Siggeirsson Fellahvarfi 9, Kópavogi 75 ára Anna Halldórsdóttir Melateigi 9, Akureyri Helgi Hróbjartsson Ásholti 2, Reykjavík María Teresa Jover Krókamýri 78, Garðabæ 80 ára Björn Daníelsson Laugarbrekku, Dalvík Hafdís Ásmundsdóttir Kleppsvegi 62, Reykjavík Pétur Pétursson Mosabarði 7, Hafnarfirði Olene Jónsdóttir Skálabrekku 19, Húsavík Daisy Edda Karlsdóttir Suðurhofi 3, Flúðum 85 ára Guðfinna Jóhannesdóttir Lækjargötu 34c, Hafnarfirði Friðþjófur Halldór Torfason Skúlagötu 20, Reykjavík 90 ára Katrín G. M. Kristjánsdóttir Akralandi 3, Reykjavík Indriði Sigmundsson Árdal, Stað Bragi Sigurgeirsson Miklagarði, Akureyri Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Gautlandi 17, Reykjavík Stórafmæli V ið höfum séð svo flottar kökur að það er eins og þær séu teiknaðar. Þær geta verið skreyttar með kremi eða marsípani en oft er notað það sem kallað er „fondant“ til að skreyta þær með. Fondant er hvít sykur- húðun á kökur. Það verð- ur eins og marsípan að vinna með nema sléttara og hvítara. Oftast flatt út og lagt yfir kökur eða notað til að búa til skraut á kökur. Hér er uppskrift að fondant sem er einföld ef þig langar til að prófa þetta. n Fondant 200 gr sykurpúðar 1 msk. vatn 400 gr flórsykur Aðferð Sykurpúðar og vatn er sett í skál og brætt í örbylgju- ofni. Opna þarf á hálfrar mínútu fresti og hræra vel í blöndunni en þetta tekur um 3 mínútur að bráðna. Hafið það hugfast að þetta verður mjög klístrað. Smyrjið borðið með smjöri eða jurtafeiti til að bland- an festist síður við og svo er flórsykur settur á borðið og sykurpúðablöndu hellt ofan á. Þessu er síðan blandað vel saman þar til úr verður fond- ant. Þetta er mjög klístrað ferli og best að nota hendurn- ar smurðar með smjöri eða jurtafeiti til að blanda. Bæta við flórsykri ef þetta er mjög blautt og þar til hætt að klístr- ast. Ef þið viljið hafa þetta í litum skiptið niður og setj- ið einn dropa af matarlit í og hnoðið vel og vandlega. n Frábær leið til þess að gera kökur enn fallegri Stórglæsilegar kökur Sólveig Árdís Ólafsdóttir 50 ára 25. ágúst Þ egar við náðum tali af Sólveigu var hún stödd fyrir fram- an ísbjörn í dýra- garði í Berlín. Hún gaf sér engu að síður nokkrar mínútur til að spjalla við DV vegna afmælis síns. Sólveig er fædd og upp- alin í Reykjavík, nánar til- tekið í Ártúni. „Umhverfið í kringum þar sem ég bjó er mjög eftirminnilegt, afi og amma voru með bú þarna og með hesta og kindur á svæð- inu. Það þótti mjög eðlilegt á þessum tíma, ég er víst orðin svo gömul,“ segir Sólveig Ár- dís og hlær. Bróðir Sólveigar býr núna á gamla búi afa þeirra og ömmu en það er langt frá því að vera sveitabær í dag því það hefur byggst upp hverfi þarna í kring. Hún fór í Árbæjarskóla og eftir grunnskólann fór hún um skamma hríð í Breiðholtið en endaði svo á því að fara í Menntaskól- ann í Hamrahlíð þaðan sem hún útskrifaðist með stúd- entspróf. „Eftir að ég útskrifaðist fór ég beint að vinna hjá Lands- bankanum þar sem ég er enn þann dag í dag eftir 28 ár. Það hefur verið gott að vinna þar, erfitt á tímabili hrunsins en er bara komið í samt lag núna.“ Hún á eina dóttur sem er 21 árs og segir að fæðing hennar sé alveg pottþétt það eftirminnilegasta í lífi henn- ar á síðustu áratugum. Sól- veig Árdís segist hafa ætlað að reyna að halda afmælisveislu- höldum í lágmarki og þess vegna hafi hún skellt sér til Berlínar ásamt fjölskyldunni þar sem þau ætli að fara í sigl- ingu á afmælisdaginn. „Það er allavega ekki stefnan að vera með neina afmælisveislu en svo veit maður aldrei hvað maður gerir þegar maður kemur heim,“ segir Sólveig Árdís að lokum. Fjölskylda Sólveigar n Foreldrar: Árdís Erla Bragadóttir, f. 16.11. 1941 Ólafur Einar Júníusson, f. 15.2. 1938 n Systkin: Bragi Ólafsson, f. 2.8. 1965 Júníus Ólafsson, f. 10.4. 1968 n Maki: Bragi Kort Guðmundsson f. 22.8. 1963 n Börn: Árdís Eva Bragadóttir, f. 25.1. 1991 Fer í siglingu á aFmælisdaginn Hefur unnið í Lands- bankanum í 28 ár Sólveig hefur unnið hjá sama banka sleitulaust frá stúdentsprófi. Fondant í litum Best er að taka eina æfingu í því að búa til fondant því það þarfnast smáæfingar að vinna með efnið. Fallegar kökur Alls ekki flókið að búa til en gott að æfa sig að búa til blóm og það sem maður vill skreyta kökurnar með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.