Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Page 42
Áhrif matar á sálartetrið Axlasítt hár í tísku n Hártískan í haust er í anda níunda áratugarins N icole Kidman hefur klippt hár sitt í styttur og í axlasídd eins og sjá mátti á for- síðu V-Magazine sem kom út nýverið. Nicole fylgir hér eft- ir tískufyrirmyndum á borð við ofurfyrirsætuna, Nataliu Vodi- anova, plötusnúðnum og tísku- drottningunni Alexu Chung, fata- hönnuðinum og leikkonunni Chloe Sevigny og nýstirninu Arizona Muse. Upphaflegu fyrirmyndirnar eru hins vegar að finna í tískustraum- um áttunda og níunda áratugar síð- ustu aldar með þeim Kim Basinger í Nine And A Half Weeks og goðsögn- inni Debbie Harry. 42 Lífsstíll 24.–26. ágúst 2012 Helgarblað Matur sem gerir okkur leið Kartöfluflögur og franskar kartöflur Matvælin innihalda mjög mikið af hita- einingum og eru einnig stútfull af mettuðum fitusýrum og natrí- um, sem hefur verið tengt við of háan blóðþrýsting. Það er erfitt fyrir líkamann að melta mettuðu fitusýrurnar sem leiðir til óþæginda og þreytu eftir neyslu fæðunnar. Hamborgarar Hamborgari inniheldur að meðaltali 500 til 900 hitaeiningar. Það er um það bil helm- ingur af ráðlögðum dagskammti. Ham- borgarar innihalda mikið af mettaðri fitu og transfitu- sýrum sem auka kólesterólmagn í blóðinu og þar með eykst hætta á hjartasjúkdómum. Öll kolvetnin hækka blóðsykurinn og þú getur fundið fyrir þróttleysi og drunga. Gosdrykkir Í venjulegri gosdós eru um það bil 10 teskeið- ar af sykri og um það bil 40 milligrömm af koffíni sem er næstum því helmingi meira en í kaffibolla. Þó svo að sykurinn gefi þér tímabundna orku þá hækkar hann einnig insúlínmagn í blóðinu. Rannsóknir sýna að þeir sem neyta mikið af sykri missi á endanum eiginleikann til að framleiða endorfín á náttúrulegan hátt sem hefur síðan verið tengt við þunglyndi. Pylsur og önnur unnin matvæli Unnin matvæli eru að jafnaði óhollur matarkostur því í þeim er mikið af fitu og natríum. Einnig er mikið af rotvarnarefnum sem eru talin geta valdið krabbameini en auk þess hafa þau verið talin orsaka mígreni og spennuhöfuðverk. Kex og smákökur Þrátt fyrir að þessi matvæli séu stútfull af sykri og veita þér orku þá hafa þau einnig þau áhrif að orkan er afar skammvinn og blóð- sykurinn hríðfellur eftir smá stund. Eftir neyslu á svo miklum sykri líður okkur oft illa og við köllum á meiri sykur. Þetta verður því að vítahring. Matur sem gerir okkur glöð Möndlur Auk þess sem við fáum orku úr möndlunum þá er sagt að þær séu kynörvandi fyrir konur. Þær eru stútfullar af E-vítamíni, kynörvandi hormóni og magnesíumi sem hjálpar líkam- anum að breyta sykri í orku. Lárpera Hjá hinum fornu Majum var talið að lárpera væri góð fyrir heilsuna auk þess sem hún hefði kynörvandi áhrif. Hún er sögð vera einn af hollustu ávöxtunum á jörðinni þar sem hún inniheldur 25 nauðsynleg næringarefni eins og E-vítamín, fólínsýru, kopar og járn. Einnig er mikið magn af trefjum í lárperunni sem er mjög gott fyrir meltingarveginn. Bananar Í ávextinum má finn kalíum sem er nátt- úrulegt þvagræsilyf og einnig orkugjafi sem hjálpar vöðvum að dragast saman. Í greininni er því haldið fram að slíkt hafi áhrif á styrkleika fullnægingar. Súkkulaði Því hefur oft verið haldið fram að súkkulaði sé gott fyrir heilsuna og þá sér í lagi dökkt súkkulaði. Í þessari grein segir að súkkulaði sé einnig kóngurinn þegar kemur að matvælum sem hafa áhrif á kynhvötina. Því er meðal annars haldið fram að efnið fenýletýlamín, örvi gleðistöðvar í heilanum og auki tilfinningar á borð við aðlöðun og kynferðislega spennu. Hvítlaukur Þrátt fyrir lyktina þá er hvítlaukur alhliða heilsufæði. Neysla hans hjálpar líkaman- um við að losa allicin en það er virkt efni sem eykur blóðflæði. Einnig eru í honum trefjar sem viðhalda tilfinningunni að maður sé saddur og veitir orku. n Möndlur, bananar og súkkulaði er á meðal þess sem við ættum að borða til að vera glöð Þ að er samband á milli þess sem við borðum og andlegr- ar heilsu okkar en bresk og frönsk rannsókn sýnir fram á þetta. Niðurstöður henn- ar benda til að þeir sem borða meira af unnum matvælum séu í meiri hættu á að verða þunglyndir á með- an þeir sem borða meira af lítið unn- um matvælum eru orkumeiri. Ef þér er jafn annt um andlega heilsu þína og þá líkamlegu gætu þessi mat- væli komið að gagni en á síðunni essence.com er fjallað um hvaða matvæli eru góð eða slæm fyrir and- lega heilsu okkar, auk þess sem þau geta haft annars konar áhrif. Hamingja Það er ýmislegt sem við getum gert til að auka andlega vellíðan og rétt mataræði er eitt af því. Mynd PHotos.coM chloe sevigny nicole Kidmannatalia Vodianova Arizona Muse Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. kl. 11–16, sunnud. 14–16 Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012 Síðasta sýningarhelgi Erum að taka á móti verkum á næsta uppboð Hortus Conclusus Ragnhildur Þóra Ágústsdóttir Sýningin stendur til 2. september Inside Iceland Olíumálverk Valerie Boyce Sýningin stendur til 2. september Vefuppboð Ástþór Magnússon Myndlist Silfur og skartgripir Hljómplötur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.