Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2012, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2012, Side 12
SíðaSta kjörtímabil jóhönnu 12 Fréttir 28.–30. september 2012 Helgarblað Sjálfstæðisflokkur Árni Johnsen Vill á þing Hefur ekki tilkynnt sæti 9. þingmaður Suðurkjördæmis 2. sæti framboðslista árið 2009 Ásbjörn Óttarsson Hættir 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis 1. sæti framboðslista árið 2009 Birgir Ármannsson Óákveðinn 11. þingmaður Reykjavíkur suður 6. sæti framboðslista árið 2009 Bjarni Benediktsson Vill á þing Mun sækjast eftir að leiða lista Formaður Sjálfstæðisflokksins 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis 1. sæti framboðslista árið 2009 Einar K. Guðfinnsson Vill á þing Stefnir á 1. sæti Norðvestur- kjördæmis 5. þingmaður Norðvesturkjördæmis 2. sæti framboðslista árið 2009 Guðlaugur Þór Þórðarson Vill á þing Stefnir á 2. sæti í sameiginlegu prófkjöri Reykjavíkurkjördæma 5. þingmaður Reykjavíkur suður 1. sæti framboðslista árið 2009 Illugi Gunnarsson Vill á þing Stefnir á 1. sæti í sameiginlegu prófkjöri Reykjavíkurkjördæma 3. þingmaður Reykjavíkur norður 1. sæti framboðslista árið 2009 Jón Gunnarsson Vill á þing Stefnir á 1.–3. sæti í Suðvestur- kjördæmi 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis 4. sæti framboðslista árið 2009 Kristján Þór Júlíusson Hefur ekki gefið upp fyrirætl- anir sínar 4. þingmaður Norðausturkjördæmis 1. sæti framboðslista 2009 Ólöf Nordal Hættir 2. þingmaður Reykjavíkur suður 2. sæti framboðslista 2009 Pétur H. Blöndal Hefur ekki gefið upp fyrirætl- anir sínar 7. þingmaður Reykjavíkur norður 2 sæti framboðslista 2009 Ragnheiður Elín Árnadóttir Vill á þing Stefnir á 1. sæti í Suðurkjördæmi 2. þingmaður Suðurkjördæmis 1. sæti framboðslista 2009 Ragnheiður Ríkharðsdóttir Hefur ekki gefið upp fyrirætl- anir sínar 8. þingmaður Suðvesturkjördæmis 3. sæti framboðslista árið 2009 Tryggvi Þór Herbertsson Fer væntanlega aftur fram en hefur ekkert gefið upp 9. þingmaður Norðausturkjördæmis 2. sæti á framboðslista 2009 Unnur Brá Konráðsdóttir Vill á þing Stefnir á 2. sæti í Suðurkjör- dæmi 6. þingmaður Suðurkjördæmis 3. sæti framboðslista 2009 Þorgerður K. Gunnarsdóttir Vill á þing Hefur ekki gefið upp fyrirætl- anir sínar 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis 2. sæti framboðslista 2009 Samfylking Katrín Júlíusdóttir Vill á þing Stefnir á 1. sæti í Suðvestur- kjördæmi 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis 2. sæti framboðslista 2009 Árni Páll Árnason Vill á þing 1. þingmaður Suðvesturkjör- dæmis 1. sæti framboðslista 2009 Ásta R. Jóhannesdóttir Hefur ekki gefið upp fyrirætl- anir sínar 10. þingmaður Reykjavíkur suður 4. sæti framboðslista 2009 Björgvin G. Sigurðsson Vill á þing Stefnir á 1. sæti í Suðurkjördæmi 1. þingmaður Suðurkjördæmis 1. sæti framboðslista 2009 Guðbjartur Hannesson Vill á þing Stefnir á 1. sæti í Norðvesturkjör- dæmi 3. þingmaður Norðvesturkjördæmis 1. sæti framboðslista 2009 Helgi Hjörvar Vill á þing Hefur ekki gefið upp hvaða sæti hann stefnir á 4. þingmaður Reykjavíkur norður 2. sæti framboðslista 2009 Jóhanna Sigurðardóttir Ætlar að hætta á þingi 1. þingmaður Reykjavíkur norður 1. sæti framboðslista 2009 Jónína Rós Guðmundsdóttir Vill á þing Hefur ekki gefið upp hvaða sæti hún stefnir á 10. þingmaður Norðausturkjördæmis 3. sæti framboðslista 2009 Kristján L. Möller Vill á þing Stefnir á 1. sæti í Norðaustur- kjördæmi 3. þingmaður Norðausturkjördæmis 1. sæti framboðslista 2009 Lúðvík Geirsson Fer væntanlega fram en hefur ekkert gefið upp Stefnir líklega á 2. sæti í Suðvesturkjördæmi 11. þingmaður Suðvesturkjördæmis 5. sæti framboðslista 2009 Magnús Orri Schram Vill á þing Stefnir á eitt af efstu sætum Suðvesturkjördæmis 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis 4. sæti framboðslista 2009 Mörður Árnason Fer væntanlega fram en hefur ekkert gefið upp 11. þingmaður Reykjavíkur norður 5. sæti framboðslista 2009 Oddný G. Harðardóttir Vill á þing Stefnir á 1. sæti í Suðurkjördæmi 5. þingmaður Suðurkjördæmis 2. sæti framboðslista 2009 Ólína Þorvarðardóttir Vill á þing Stefnir á 1.–2. sæti í Norðvest- urkjördæmi 7. þingmaður Norðvesturkjördæmis 2. sæti framboðslista 2009 Róbert Marshall Vill á þing Hefur ekki gefið upp sæti en opinberlega sagt að hann stefni í forystu Samfylkingarinnar 8. þingmaður Suðurkjördæmis 3. sæti framboðslista 2009 Sigmundur Ernir Rúnarsson Vill á þing hefur ekki sagt til um sæti n Sjö þingmenn líklegir til að hætta eftir kjörtímabilið n Fjöldi þingmanna ekki tilkynnt ætlanir sínar n Víða slegist um efstu sæti n Prófkjörsundirbúningur hafinn L íkur eru á að minnst sjö þing- menn láti af embætti í lok kjörtímabilsins. Þetta sýn- ir óformleg könnun DV á hug þingmanna til áframhaldandi setu á þingi. Gengið verður til kosn- inga á næsta ári eftir fyrsta kjör- tímabil hreinnar vinstristjórnar við völd. Jóhanna Sigurðardóttir for- sætisráðherra er ein þeirra sem til- kynnt hafa að þau muni ekki bjóða sig fram aftur til Alþingis en hún hef- ur setið á þingi síðan árið 1978. Fjöldi þingmanna hefur ekki gefið út neina yfirlýsingu um hvort þeir muni áfram gefa kost á sér til setu á þinginu á næsta kjörtímabili og er líklegt að margir hafi ekki enn gert upp við sig hvað þeir hyggist gera. Þingið hefur á undanförnum árum þurft að takast á við eftirmála hruns- ins sem varð haustið 2008 en boðað var til kosninga fyrr en áætlað var í kjölfar þess. Kjörtímabilið hefur einkennst af átökum á milli stjórnar og stjórn- arandstöðu um hvernig sé best að byggja aftur upp íslenskan efnahag og takast á við félagslegar afleiðingar hrunsins, eins og atvinnuleysi. Þegar hafa nokkrir einstaklingar sem ekki eru á þingi lýst yfir áhuga sínum á að taka sæti á Alþingi að loknum kosn- ingum og er ljóst að tekist verður á um sæti á framboðslistum víða um land. n Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður skrifar adalsteinn@dv.is Atli Þór Fanndal blaðamaður skrifar atli@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.