Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2012, Síða 46
46 Afþreying 28.–30. september 2012 Helgarblað
Cameron lélegur í sagnfræði
n Forsætisráðherra Bretlands gerði sig að fífli hjá Letterman
Ó
hætt er að segja að
David Cameron, for-
sætisráðherra Bret-
lands, hafi gert sjálf-
an sig að hálfgerðu fífli
þegar hann var gestur í þætti
Davids Letterman á dögun-
um. Forsætisráðherrann átti
í erfiðleikum með að svara
spurningum um breska sagn-
fræði og gat til mynda ekki
útskýrt „Magna Carta“ fyr-
ir spjallþáttastjórnandan-
um. Cameron varð allur hinn
vandræðalegasti, roðnaði og
sagði: „Ég er að gera út af við
feril minn í þættinum þínum
í kvöld!“
Fyrir þá sem ekki vita hvað
Magna Carta, frelsisskrá Eng-
lands, er þá er það lagabálk-
ur sem gefinn var út árið 1215
í þeim tilgangi að takmarka
völd Englandskonungs.
Nafnið er runnið úr latínu og
myndi útleggjast sem „bálkur-
inn mikli“ á íslensku. Magna
Carta hafði mikil áhrif á breska
stjórnsýslukerfið og lagði
grunninn að nútímalagaum-
hverfi sem byggist á stjórnar-
skrárákvörðunum, reglum og
réttindum. Það er frekar vand-
ræðalegt fyrir forsætisráðherra
Bretlands að geta ekki útskýrt
svo stórt og þýðingarmikið
sagnfræðilegt hugtak.
Allir helstu fréttamiðlar
Bretlands greindu frá vand-
ræðalegaheitum Camerons í
spjallþættinum. Blaðamaður
Independent komst svo að orði
að forsætisráðherrann hefði
fallið á söguprófi Lettermans.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 28. september
Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Jafnaðarmannaþurrð
Vinsælast í sjónvarpinu
vikuna 17.–23. september
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Útsvar Föstudagur 30,0%
2. Ísþjóðin 26,5%
3. Grease Laugardagur 26,3%
4. Helgarsport Sunnudagur 25,8%
5. Fréttir Vikan 24,2%
6. Tíufréttir Vikan 24,0%
7. Veðurfréttir Vikan 2 3,4%
8. Söngvaskáld Föstudagur 23,0%
9. Broen Þriðjudagur 22,0%
10. Fréttir Stöðvar 2 Vikan 21,3%
11. Kastljós Vikan 20,6%
12. Ævintýri Merlíns Laugardagur 20,4%
13. Ísland í dag Vikan 15,4%
14. Spurningabomban Föstudagur 13,8%
15. Spaugstofan Laugardagur 13,2%
HeimiLD: CapaCent GaLLup
Hátíðir í þremur löndum
Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari
Íslendinga, lætur ekki deigan síga í
þjónustu skákgyðjunnar, þótt hann
sé nú á 78. aldursári. Í lok ágúst tók
hann þátt í skemmtilegri skákhátíð
í Dresden í Þýskalandi, en þangað
var boðið öllum stórmeisturum 75
ára og eldri.
Í þeim hópi voru mörg kunnug-
leg nöfn úr skáksögunni, kempur á
borð við Mark Taimanov, Júrí Aver-
bach, Wolfgang Uhlman og Evgení
Vasjúkov. Næst heldur Friðrik til
keppni á minningarmóti um Bent
Larsen í Álaborg, 15.–21. október.
Bent Larsen (1935-2010) og Friðrik
voru keppinautar í áratugi, og háðu
söguleg einvígi á sjötta áratugnum,
sem vöktu skákbylgju um allt land.
Dagana 7.-16. desember tekur
Friðrik svo þátt í skákmóti í Podebr-
ady í Tékklandi, en þar var m.a. haldið sterkt skákmót á árinu 1936 með
þátttöku Alexanders Alekhines og Salo Flohrs. Þetta er mót með sama
sniði og undanfarin ár í Marianske Lazne, en þar mæta gamlar kemp-
ur ungum og efnilegum skákkonum. Gaman að verður að fylgjast með
þeirri viðureign, enda stór nöfn í báðum liðum, og Friðrik hlakkar til hólm-
göngunnar:
,,Með mér í liði verða Viktor Korchnoi, Vlastimil Hort og Oleg Roman-
ishin. Í sveit skákdrottninganna verða Valentina Gunina, Alina Kashlinska
og Kristyna Havlikova, nafnið vantar á þeirri fjórðu.“
Friðrik tók um síðustu helgi þátt í málþingi sem haldið var í tilefni þess
að 40 ár eru liðin frá Einvígi aldarinnar í Laugardalshöll.
„Mér fannst málþingið á laugardaginn takast vel og margt áhuga-
vert koma þar fram. Það gladdi mig hversu margir komu til mín að mál-
þinginu loknu til að þakka mér fyrir mitt innlegg. Þetta var frábær dagur
fyrir skákina og þá sérstaklega æskulýðsstarfið sem er greinilega að bera
ávöxt.“
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (Kári Steinn
Karlsson) Kári Steinn Karlsson
maraþonhlaupari varð í 42.
sæti af 105 keppendum á
Ólympíuleikunum í London.
Ragnhildur Steinunn fylgdist
með undirbúningi hans
fyrir leikana. Stjórn upptöku og
myndvinnsla er í höndum Eiríks
I. Böðvarssonar. 888 e
17.20 Snillingarnir (61:67)
17.45 Bombubyrgið (7:26)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 Skjaldborg 2012 Þáttur um
heimildamyndahátíðina Skjald-
borg sem haldin er á Patreksfirði
árlega. Dagskrárgerð: Herbert
Sveinbjörnsson. 888 e
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Söngvaskáld (Ragnheiður
Gröndal) Ragnheiður Gröndal
flytur nokkur laga sinna að
viðstöddum áheyrendum í
myndveri Sjónvarpsins. Stjórn
upptöku: Jón Egill Bergþórsson.
888
20.20 Útsvar (Kópavogur - Snæ-
fellsbær) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Að þessu sinni
mætast lið Kópavogs og Snæ-
fellsbæjar. Umsjónarmenn eru
Sigmar Guðmundsson og Brynja
Þorgeirsdóttir.
21.30 Barnaby ræður gátuna –
talað við 7,8 (Midsomer
Murders: Talking to the Dead)
Bresk sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham þar
sem Barnaby lögreglufulltrúi
glímir við dularfull morð í ensku
þorpi. Meðal leikenda eru John
Nettles og Jason Hughes.
23.10 Draugaknapi (Ghost Rider)
Mótorhjólakappi gerir samning
við hinn illa Mefistófeles og sel-
ur honum sál sína. Leikstjóri er
Mark Steven Johnson og meðal
leikenda eru Nicolas Cage, Eva
Mendes og Sam Elliott. Banda-
rísk bíómynd frá 2007. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna.
01.00 Gómorra (Gomorra) Ítölsk
bíómynd frá 2008 byggð á
bók eftir Roberto Saviani um
glæpafjölskyldur nútímans á
Ítalíu. Leikstjóri er Matteo Gar-
rone og meðal leikenda eru Toni
Servillo, Gianfelice Imparato,
Maria Nazionale og Salvatore
Cantalupo. Myndin hefur verið
tilnefnd til fjölda verðlauna
og vann meðal annars
Gullpálmann í Cannes, Evrópsku
kvikmyndaverðlaunin og
Golden Globe. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. e
03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 malcolm in the middle (1:22)
(Malcolm)
08:30 ellen (9:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (155:175)
10:15 Sjálfstætt fólk (20:30)
10:50 Cougar town (15:22)
11:10 Jamie Oliver’s Food
Revolution (2:6)
12:05 Stóra þjóðin (4:4)
12:35 nágrannar
13:00 i Love You Beth Cooper
14:40 Game tíví
15:05 Sorry i’ve Got no Head
15:35 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 nágrannar 5,4
17:35 ellen (10:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Simpson-fjölskyldan (6:22)
19:45 týnda kynslóðin (4:24) Týnda
kynslóðin er frábær skemmti-
þáttur í stjórn Björns Braga
Arnarssonar.
20:10 Spurningabomban (3:12) Logi
Bergmann Eiðsson stjórnar
þessum stórskemmtilega
spurningaþætti þar sem hann
egnir saman tveimur liðum,
skipuðum tveimur keppend-
um hvort, sem allir eiga það
sameiginlegt að vera í senn
orðheppnir, fyndnir og fjörugir
og þurfa að svara laufléttum og
skemmtilegum spurningum um
allt milli himins og jarðar.
21:00 the X-Factor (5:26) Önnur
þáttaröð af bandarísku
útgáfunni af þessum sívinsæla
þætti en talsverðar breytingar
hafa verið gerðar á dómefndinni
en auk þeirra Simon Cowell
og L.A. Reid hafa ný bæst í
hópinn engin önnur en Britney
Spears auk bandarísku söng- og
leikkonunnar Demi Lovato.
22:30 the Full monty 7,2 Ein vin-
sælasta gamanmynd síðari ára
fjallar um nokkra atvinnulausa
stáliðjuverkamenn sem deyja
ekki ráðalausir þótt á móti
blási. Neyðin kennir naktri
konu að spinna og félagarnir
fá þá hugmynd að gerast
nektardansarar til að geta séð
sér og sínum farborða. Gallinn
er bara sá að þeir kunna ekki að
dansa, eru taktlausir, of þungir
og óframfærnir.
00:00 pretty persuasion Ung stúlka
sakar leiklistarkennara sinn um
kynferðislega áreitni og þá fer af
stað atburðarás sem enginn sá
fyrir.
01:45 Fast Food nation
03:35 i Love You Beth Cooper
05:10 Simpson-fjölskyldan (6:22)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 pepsi maX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 pepsi maX tónlist
15:55 90210 (7:22) e
16:40 One tree Hill (11:13) e
17:30 Rachael Ray
18:15 GCB (4:10) e
19:05 an idiot abroad (2:9) e
19:55 america’s Funniest Home
Videos (12:48) e
20:20 america’s Funniest Home
Videos (29:48)
20:45 minute to Win it 4,9
Einstakur skemmtiþáttur undir
stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy
Fieri. Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara með
því að leysa þrautir sem í fyrstu
virðast einfaldar. Samheldin
sex manna fjölskylda reynir að
vinna peninga fyrir veikan afa.
21:30 the Voice (3:15) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
leitað er hæfileikaríku tónlist-
arfólki. Dómarar þáttarins eru
þau: Christina Aguilera, Adam
Levine, Cee Lo Green og Blake
Shelton.
23:45 Johnny naz (1:6) Johnny NAZ
fer aftur á stjá eftir áralangt hlé
frá kastljósi fjölmiðla og áreiti
íslenskra unglinga. Johnny hefur
ákveðið að taka til sinna ráða og
vísa landanum veginn að varan-
legra og betra lífi að ÍBÍZNESKRI
fyrirmynd. Hann heimsækir sex
lönd og dregur fram það besta
frá hverju og einu. e
00:15 House (2:23) e
01:05 CSi: new York (6:18) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor
og félaga hans í tæknideild
lögreglunnar í New York. Rann-
sóknarteymið rannsakar hvort að
leikur í karlaklúbbi hafi mögulega
leitt til dauða manns sem var
skilinn eftir í opinni gröf. e
01:55 a Gifted man (4:16) Athyglis-
verður þáttur um líf skurðlæknis
sem umbreytist þegar konan
hans fyrverandi deyr langt fyrir
aldur fram og andi hennar leitar
á hann. Þegar sjúklingur leitar
til Michaels sem heyrir raddir
munu hefðbundnar lækningar
ekki duga. e
02:45 Jimmy Kimmel e
03:30 Jimmy Kimmel e
04:15 pepsi maX tónlist
17:45 unglingamótið í mosfellsbæ
18:30 Kobe - Doin ‚ Work
20:00 meistaradeild evrópu -
fréttaþáttur
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 enski deildarbikarinn
22:50 uFC Live events
06:00 eSpn america
08:10 upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (1:6)
08:40 upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (2:6)
09:10 upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (3:6)
09:40 upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (4:6)
10:10 upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (5:6)
10:40 upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (6:6)
11:10 Ryder Cup 2012 - Opening
Ceremony
12:10 Ryder Cup 2012 (1:3)
23:00 Ryder Cup 2012 (1:3)
02:00 eSpn america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin.
21:00 motoring Síðasti þáttur í bili
21:30 eldað með Holta Holtavörur
kitla bragðlauka nú undir stjórn
Úlfars Finnbjörnssonar
ÍNN
08:00 post Grad
10:00 austin powers in Goldmember
12:00 Robots
14:00 post Grad
16:00 austin powers in Goldmember
18:00 Robots
20:00 mr. popper’s penguins
22:00 Cleaner
00:00 Wrong turn 3: Left For Dead
02:00 Harold & Kumar escape
From Guantanamo
04:00 Cleaner
06:00 the Goods: Live Hard, Sell Hard
Stöð 2 Bíó
15:35 Sunnudagsmessan
16:50 Chelsea - Stoke
18:40 newcastle - norwich
20:30 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
21:30 ensku mörkin - neðri deildir
22:00 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
22:30 West Ham - Sunderland
00:20 Swansea - everton
Stöð 2 Sport 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og eyrnastór
09:00 uKi
09:05 Stubbarnir
09:30 mörgæsirnar frá madagaskar
09:50 Lukku láki
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Ofurmennið
17:25 Sorry i’ve Got no Head
17:50 iCarly (7:45)
Stöð 2 Krakkar
18:15 Doctors (36:175)
19:00 ellen (10:170)
19:45 the Big Bang theory (22:24)
20:05 2 Broke Girls (21:24)
20:30 anger management (1:10)
20:50 up all night (9:24)
21:15 mike & molly (7:23)
21:40 Veep (5:8)
22:10 Weeds (10:13)
22:35 the X-Factor (6:26)
23:20 ellen (10:170)
00:05 the Big Bang theory (22:24)
00:30 2 Broke Girls (21:24)
00:55 anger management (1:10)
01:20 mike & molly (7:23)
01:40 Weeds (10:13)
02:00 up all night (9:24)
02:25 Veep (5:8)
02:55 Weeds (10:13)
03:25 tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Gull
17:05 the Simpsons (11:25)
17:30 Sjáðu
17:55 the middle (5:24)
18:20 Glee (8:22)
19:00 Friends
19:25 the Simpsons (5:22)
19:50 american Dad (6:19)
20:15 the Cleveland Show (6:21)
20:40 Breakout Kings (6:13)
21:25 the middle (5:24)
21:50 american Dad (6:19)
22:10 the Cleveland Show (6:21)
22:35 Breakout Kings (6:13)
23:15 tónlistarmyndbönd
Popp Tíví