Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Síða 50
50 Afþreying 3.–5. febrúar 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Hvað voru þeir að hugsa? Kvikmyndaverið Paramo- unt hefur hafið viðræður við umboðsmenn söngkon- unnar Katy Perry um að gera heimildamynd um hana í þrívídd. Í myndinni verður farið á bak við tjöldin, fjallað um leið hennar á topp- inn og sýnd atriði frá tón- leikum. Myndin á að líkjast þeirri sem gerð var um Justin Bieber í fyrra en hún rakaði inn 73 milljónum dollara í miðasölu en kostaði sama og ekki neitt í vinnslu. Eng- inn leikstjóri hefur verið fenginn í verkefnið en bæði kvikmyndaverið og talsmenn Katy Perry eru mjög spennt fyrir verkefninu. Katy Perry í þrívídd Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 5. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 06:00 ESPN America 08:15 Inside the PGA Tour (5:45) 08:40 Golfing World 09:30 Qatar Masters (2:2) 13:30 Waste Management Open 2012 (3:4) 15:30 Qatar Masters (2:2) 18:00 Waste Management Open 2012 (4:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 08:00 Mr. Woodcock 10:00 Love Wrecked 12:00 Open Season 2 14:00 Mr. Woodcock 16:00 Love Wrecked 18:00 Open Season 2 20:00 Seven Pounds 22:00 Inglourious Basterds 00:30 Pride 02:15 Drop Dead Sexy 04:00 Inglourious Basterds 06:30 Sicko Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 10.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 (4:5) 11.45 Djöflaeyjan 12.30 Silfur Egils 13.50 Mannslíkaminn (1:4) (Inside the Human Body) 14.45 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum í bikarkeppninni í körfubolta. 16.50 Hvað veistu? - Um- hverfisvæn vísindi (Viden om: Kan teknologi löse klimaproble- met?) Í þættinum kynnumst við tilraunum með vistvænna elds- neyti á bíla og öðrum nýjungum sem draga úr losun kolsýru út í andúmsloftið. 17.20 Táknmálsfréttir 17.35 Veröld dýranna (42:52) (Aniland) 17.41 Hrúturinn Hreinn (40:40) (Shaun The Sheep) 18.00 Stundin okkar 18.25 Við bakaraofninn (4:6) (Camilla Plum: Boller af stål) Í þessari dönsku þáttaröð bakar Camilla Plum girnileg brauð af ýmsum gerðum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin 7,8 (2:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. 21.15 Kviksjá (Góðir gestir, Njálsgata og Clean) Sigríður Pétursdóttir ræðir við Ísold Uggadóttur og sýndar verða þrjár stuttmyndir hennar: Góðir gestir, Njálsgata og Clean. 21.20 Góðir gestir 21.45 Njálsgata 22.10 Hrein (Clean) 22.30 Sunnudagsbíó - Hvíti borð- inn (Das weisse Band - Eine deutsche Kindergeschichte) Einkennilegir atburðir gerast í smáþorpi í Norður-Þýskalandi skömmu fyrir fyrri heims- styrjöld. 00.50 Silfur Egils e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Rachael Ray e. 11:10 Dr. Phil e. 13:15 90210 (3:22) e. 14:05 America’s Next Top Model (8:13) e. 14:50 Once Upon A Time (5:22) e. 15:40 HA? (19:31) e. 16:30 7th Heaven (7:22) 17:15 Outsourced (21:22) e. 17:40 The Office (16:27) . e. 18:05 30 Rock (23:23) e. 18:30 Survivor (9:16) e. 19:20 Survivor (10:16) 20:10 Top Gear (5:6) Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi þar sem félag- arnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fara á kostum. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:24) Bandarísk saka- málaþáttaröð um sérdeild lögreglunnar í New York borg sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:50 The Walking Dead - NÝTT 8,7 (1:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Fyrsti þátturinn hefst þar sem Rick leiðir hópinn frá Atlanta í von um að komast frá uppvakningunum sem sífellt virðist fjölga. 22:40 House (22:23) Bandarísk þátta- röð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House og Taub fá bæði óhugnanlegar fréttir á meðan eiturlyf og strokufangar gera starfsfólki spítalans lífið leitt. e. 23:30 Prime Suspect (2:13) e. 00:20 The Walking Dead (1:13) e. 01:10 Whose Line is it Anyway? (10:39) . e. 01:35 Smash Cuts (19:52) e. 02:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid) 12:20 Spænski boltinn (Barcelona - Real Sociedad) 14:05 EAS þrekmótaröðin 14:35 FA bikarinn (Liverpool - Man. Utd.) 16:20 Nedbank Golf Challenge 19:50 NBA (Boston - New York) 21:45 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks Stöð 2 Sport 2 07:50 QPR - Wolves 09:40 Man. City - Fulham 11:30 WBA - Swansea 13:20 Newcastle - Aston Villa 15:30 Chelsea - Man. Utd. 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Arsenal - Blackburn 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Chelsea - Man. Utd. 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Newcastle - Aston Villa 03:30 Sunnudagsmessan Stöð 2 Extra 15:10 Íslenski listinn 15:35 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:15 Falcon Crest (5:30) 18:05 ET Weekend 18:50 Tricky TV (23:23) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 The Glee Project (5:11) 20:25 American Idol (6:39) 21:10 American Idol (7:39) 21:55 Damages (1:13) (Skaðabætur) 22:55 Damages (2:13) (Skaðabætur) 23:40 Falcon Crest (5:30) 00:30 ET Weekend 01:15 Íslenski listinn 01:40 Sjáðu 02:05 Tricky TV (23:23) 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Skuggar Reykjavíkur 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Svartar tungur 17:30 Græðlingur 18:00 Tveggja manna tal 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Vínsmakkarinn 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN 07:00 Svampur Sveinsson 07:25 Áfram Diego, áfram! 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:20 Ofurhundurinn Krypto 10:45 Ofuröndin 11:10 Hundagengið 11:35 Tricky TV (23:23) 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar (Neighbours) 14:10 American Dad (5:18) 14:35 The Cleveland Show (8:21) (Cleveland-fjölskyldan) 15:00 American Idol (7:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 15:45 Týnda kynslóðin (21:40) 16:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10) 16:50 Spurningabomban (2:5) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (21:24) (Frasier) 19:40 Sjálfstætt fólk (17:38) 20:20 The Mentalist (7:24) (Hugsuðurinn) 21:05 The Kennedys 7,7 (5:8) (Kennedy fjölskyldan) Ein umtalaðasta sjónvarpssería síðustu ára þar sem fylgst er með lífshlaupi John F. Kennedy. 21:50 Mad Men (13:13) (Kaldir karlar) Fjórða þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsinga- pésans Dons Drapers . 22:40 60 mínútur (60 Minutes) 23:25 The Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:50 The Glades (5:13) (Í djúpu feni) 00:35 V (1:10) (Gestirnir) 01:20 Supernatural (1:22) (Yfirnátt- úrulegt) 02:05 Injustice (1:2) (Óréttlæti) 03:45 Injustice (2:2) (Óréttlæti) 05:25 American Dad (5:18) (Bandarískur pabbi) 05:50 Fréttir Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Ákveðin suðlæg átt og frostlaust. Hvessir í kvöld. +5° +2° 18 5 10:04 17:20 0-3 0/-1 3-5 0/-1 10-12 1/-1 3-5 0/-2 3-5 -1/-3 3-5 0/-1 5-8 0/-2 0-3 -3/-5 5-8 -1/-3 3-5 2/1 0-3 0/-2 0-3 1/-1 3-5 -1/-2 3-5 4/2 3-5 0/-3 3-5 0/-1 8-10 7/4 8-10 5/2 10-12 6/3 5-8 7/4 18-20 9/6 3-5 8/5 5-8 7/4 5-8 5/3 5-8 6/4 3-5 5/3 0-3 5/3 8-10 6/3 8-10 6/4 5-8 8/5 8-10 7/4 12-15 5/3 8-10 3/1 8-10 3/1 10-12 3/1 3-5 2/1 12-15 3/2 3-5 3/1 5-8 3/1 5-8 3/1 3-5 4/2 3-5 5/3 0-3 5/3 8-10 4/2 8-10 3/2 5-8 5/3 8-10 3/2 8-10 2/0 8-10 3/1 3-5 3/1 10-12 3/1 3-5 2/1 12-15 3/2 3-5 3/2 5-8 3/1 5-8 3/1 3-5 4/2 3-5 5/3 0-3 5/3 8-10 4/3 8-10 3/2 5-8 5/3 8-10 3/2 8-10 2/1 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hætt við allhvassri eða norðvestan átt. +6° +3° 13 5 10:01 17:24 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 4 1 4 4 54 0 3 4 3 4 54 -3 0 0 2 0 1 3 15 10 10 8 8 5 10 8 3 10 5 5 55 8 8 10 18 8 5 28 18 10 5 21 51 1 Hvað segir veðurfræðingur- inn: Ég veit eiginlega ekki hvaða einkunn á að gefa veðrinu um helgina. Veðrinu verður t.a.m. misskipt í dag, bjart framan af degi norðaustan og austan til en skúrir eða él syðra. Á morgun verður mjög sterkur strengur rétt undan ströndum sunnan og vestan til og þarf lítið til að mjög sterkir vindstrengir nái inn á landið og það verður mjög hvasst t.d. í Vestmanna- eyjum. Lognmolla verður svo framan af sunnudegi en síðan koma hlýindi upp að landinu sunnan- og vestanverðu síðdegis með hvössum vindi. Horfur í dag, föstudag: Sunnan 5–10 m/s. Stöku skúrir eða él sunnan og vestan til, annars þurrt og fremur bjart framan af degi en þykknar svo heldur upp. Hiti 0–6 stig, hlýjast sunnanlands. Horfur á morgun, laugar- dag: Norðan hvassviðri eða stormur á annesjum vestan til og sunnan en hægari inni á landinu, breytileg átt 5–13 m/s. Rigning suðaustan til, annars skúrir eða él. Hiti 0–5 stig mildast sunnan- og austanlands. Horfur á sunnudag: Hæg breytileg átt með frosti víða um land í fyrstu. Vaxandi suð- austanátt sunnan og vestan til þegar líður á daginn með hlýn- andi veðri, fyrst sunnan og vestan til. Úrkomulítið en fer að rigna sunnan og vestan til með kvöld- inu en með snjókomu á Vest- fjörðum. Yfirleitt frost en hlánar sunnan og vestan til síðdegis. Umhleypingasöm helgi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.