Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Side 1

Fréttatíminn - 20.11.2015, Side 1
20.-22. nóvember 2015 46. tölublað 6. árgangur síða 32 Ljósmynd/Hari viðtal 22 viðtal 28jólabjór 64 trúði því að konur gætu allt Sif Sigfúsdóttir hefur alið upp sex börn, er með nokkrar háskólagráður, auk skiptstjórn- arréttinda og var að senda frá sér sína fyrstu bók. Sérverslun með Apple vörur KRINGLUNNI ISTORE.IS Þú færð allar fallegu Apple vörurnar í Kringlunni iPhone 6S Frá 124.990 kr. MacBook 12” Frá 247.990 kr.Pad Air 2 Frá 84.990 kr. FINNSKA BÚÐIN #finnskabudin Kringlunni, 787 7744 Laugavegi 27, 778 7744 Múmín jólakúlur 990,- Múmín jólavörur komnar Nafn Rutar Káradóttur innanhússarkitekts þekkja flestir en færri vita um ævin- týralegt lífshlaup hennar. Hún fór í nám í innan- hússarkitektúr í Róm þar sem hún leigði íbúð með hassreykjandi bóhem og lífskúnstner. Þar kynntist hún líka syni mafíuforingja en lyftan í sex hæða húsi fjölskyldunnar var sundur- skotin og lífverðir á hverju strái. Eftir útskrift fór hún heim en ástin togaði í hana og hún flutti út aftur til að giftast ítölskum greifa. „Það var skelfilegur tími,“ segir Rut. „Ég mátti ekki vinna úti, átti bara að vera fín og sæt. Hann fylgdist með öllu sem ég gerði. Ég var eigin- lega bara fangi og ég fæ enn martraðir á nóttunni.“ Á endanum tókst Rut þó að sleppa og kom alkomin til Íslands árið 1997. Dag einn í ræktinni birtist maðurinn í lífi hennar ljóslifandi. „Ég bara sé þennan huggulega mann,“ segir hún, „og vissi um leið: þetta er maður- inn minn!“ Yfirlitsbók um hönnun Rutar er nýkomin út. Var eiginlega fangi ítalska greifans dægurmál 80 samfélagið 10 mikkeller vakti lukku tístari og ljóðskáld í joggingbuxum landsliðs- maðurinn bjó á götunni nærmynd 14 Komm- enta- kerfin loga af svívirð- ingum Hvað borða börnin í skólanum?

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.