Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 25
14 Vesalings fuglarnir gátu ekki lengur flogið því stélin voru svo klístrug og þegar hreiðrin fylltust af rusli hættu þeir að verpa eggjum. Hvalirnir fengu magapínu því skoltarnir á þeim fylltust af rusli í hvert sinn sem þeir reyndu að gleypa fisk. ruslaskrlayout1breytsize2.indd 18 14.10.2015 14:46:07 w w w.forlagid. i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39 Hugsum áður en við hendum! Ný og skemmtileg saga fyrir yngstu börnin eftir Bergljótu Arnalds. 17 Fólkinu fannst ástandið skelfilegt og vísindamenn hönnuðu sérstakar ruslaregnhlífar til að hlífa fólki við úrkomunni. Fyrir vikið hlutu þeir verðlaun og orður, enda nauðsynlegt að finna góðar lausnir við vandamálinu. ruslaskrlayout1breytsize2.indd 21 14.10.2015 14:46:08 17 Fólkinu fannst ástandið skelfilegt og vísindamenn hönnuðu sérstakar ruslaregnhlífar til að hlífa fólki við úrkomunni. Fyrir vikið hlutu þeir verðlaun og orður, enda nauðsynlegt að finna góðar lausnir við vandamálinu. ruslaskrlayout1breytsize2.indd 21 14.10.2015 14:46:08 250 ár fram í tímann Hvernig kom hugmyndin að sög­ unni til þín? „Ég veit það eiginlega ekki. Sagan þróaðist mikið á þess­ um árum sem ég var að vinna hana. Hún gerist á tveimur tímaskeiðum með 250 ára millibili og karakter­ arnir á hvoru tímabili upplifa nán­ ast það sama. Þetta er sambland af Völuspá, þjóðfræði, spennusögu og fantasíu. Það er þó vissara að undir­ strika að ekkert af þessu snýst um mig og enginn karakter er byggður á mér eða mínu lífi. Þótt ég hafi byrjað að skrifa þetta eftir að pabbi dó þá er föðurmissir ekki faktor í sögunni. Ég ætla ekki að gefa of mikið upp en, jú, það er þarna missir en það er ekki minn missir. Ég bý til staði og veruleika, er ekki endilega að festa mig í íslenska landakortinu og eins með tímann, fer 250 ár fram í tímann, þannig að þetta er algjör fantasía, ekki raun­ veruleikalýsing.“ Konur eru ragari Spurð hvernig tilfinning það sé að vera komin í sviðsljósið sem rit­ höfundur segist Sif svo sem ekkert vera farin að upplifa það. „Ég gerði bara mitt besta og vona að fólk kunni að meta það. Mér finnst jóla­ bókavertíðin í ár ansi karllæg og vildi gjarna sjá fleiri konur komast í sviðsljósið fyrir skriftir. Kannski þarf að styðja betur við þær, það lítur út fyrir að þær séu ragari við að koma sér á framfæri og ég veit það af sjálfri mér hvað stuðningur­ inn og hvatningin skiptir miklu máli. Ég var að velta fyrir mér sögu George Eliot, eða hennar Mary Ann Evans sem skrifaði undir því karlmannsnafni, og ég er ekki viss um að við séum komin sérlega langt frá þeim hugsunar­ hætti. Reyndar sé ég núna að það eru til karlmenn sem skrifa undir kvenmannsnafni, svo kannski er einhver hreyfing í þá átt að það sé betra að vera kona sem skrifar bækur en karl, en tilfinningin segir mér að það sé ekki raunin, því miður.“ Ekki allt hægt á hnefanum Þú hefur sem sagt alltaf fengið þau skilaboð að þú gætir orðið hvað sem þú ætlaðir þér? „Já, eiginlega. Mér fannst á tímabili að konur gætu gert allt sem þær ætluðu sér en eftir því sem ég eldist hef ég komist að því að það er ekki alveg rétt. Rannsóknir sýna til dæmis að konur sem eru yfirmenn ráða frek­ ar karlmenn þannig að við þurfum að taka okkur á í því að standa saman og styðja hver aðra. Ég hef því miður orðið að sætta mig við það að það er ekkert alltaf hægt að komast áfram á hnefanum, við þurfum að læra að feta veginn inn í jafnréttið.“ Sif segir áhuga sinn á mann­ auðsstjórnun einmitt hafa kviknað vegna eigin upplifana á vinnu­ markaðnum. „Ég horfði upp á einelti fullorðinna á vinnustöðum, sem ég hélt að væri ekki til nema í gagnfræðaskóla, en maður horfir upp á slíkt út um allan bæ þegar maður opnar augun. bæði á vinnustöðum og í pólitík. Auðvit­ að er eineltishlutinn bara einn af ótal þáttum mannauðsstjórnunar, en það er sérstaklega sláandi að það er alltaf gerandinn sem situr sem fastast í fyrirtækinu, þeir sem fyrir eineltinu verða fara. Mann­ auðsstjórnun dekkar eiginlega öll svið mannlegra samskipta og mér finnst hún gríðarlega áhugaverð.“ Sástu líf þitt svona fyrir þér þegar þú varst 17 ára? „Nei, aldrei. Eins og ég sagði þá er ég komin af venjulegu fólki og þekkti engin frávik. En auðvitað verða allar að­ stæður eðlilegar þegar maður er sjálfur kominn í þær. Mig dreymdi um að verða ljósmyndari þegar ég var lítil og hef enn mikinn áhuga á ljósmyndun en aðallega ætlaði ég að verða fornleifafræðingur. Það blundaði mjög lengi í mér. Svo fer lífið bara með mann þangað sem það vill. Ég ætlaði alltaf í doktors­ nám og ég sé núna að þessi bók er eiginlega doktorsverkefnið mitt. Auðvitað dreymir mig um að geta farið í rithöfundabúðir, vera ein með tölvunni og þurfa ekki að hugsa um neitt annað en að skrifa og kannski kemur einhvern tíma að því.“ Ertu byrjuð á næstu sögu? „Já, ég er svona að byrja að móta karaktera og söguþráð, en það er ekkert sem ég get talað um ennþá. Það er líka unglingasaga en kannski fæ ég einhvern tíma kjark til að skrifa fullorðinsskáldsögu, ég gæti vel hugsað mér það.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is SÍÐAN 1964 SÓFATILBOÐSDÖGUM LÝKUR HELGINA 20. – 22. NÓVEMBER TEKK COMPANY OG HABITAT | Skógarlind 2, Kópavogi | Sími 564 4400 Opið mánudaga til laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 12-17 Vefverslun á www.tekk.is VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA ÍSKÓGARLIND NÝRSTAÐUR: SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SESMA 3ja sæta Nú 195.000 kr. Áður 245.000 kr. NORDIC tungusófi Nú 195.000 kr. Áður 245.000 kr. Ath. Höfuðpúði seldur sér20% afsláttur No1 sófI – NÝR LITUR stóll nú 92.000 kr. áður 115.000 kr. 3ja sæta nú 176.000 kr. áður 220.000 kr. MONTINO 3ja sæti áklæði 195.000 kr. leður 425.000 kr. MORE tungusófi Nú 395.000 kr. Áður 465.000 kr. Ath. Höfuðpúðar seldir sér viðtal 25 Helgin 20.-22. nóvember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.